fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Sipson

Í fyrsta sinn í 300 ár er eyjan opin fyrir almenning

Í fyrsta sinn í 300 ár er eyjan opin fyrir almenning

Pressan
15.08.2020

Í fyrsta sinn í 300 ára hefur Sipson eyjan undan strönd Cape Cod í Bandaríkjunum verið opnuð fyrir almenningi. Eyjan hefur verið í einkaeigu síðan 1711 þegar Monomoyick ættbálkurinn seldi hvítum landnámsmönnum hana. Nú er eyjan í eigu Sipson Island Trust sem vonast til að geta komið eyjunni í fyrra horf með sjónarmið frumbyggja Norður-Ameríku, um að land sé gjöf sem allir geta notað, að leiðarljósi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af