fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Singapore

„Hryllingur“ – Dæmd í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað þjónustustúlku og myrt

„Hryllingur“ – Dæmd í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað þjónustustúlku og myrt

Pressan
25.06.2021

Hæstiréttur Singapore dæmdi Gaiyathiri Murugayan nýlega í 30 ára fangelsi fyrir að hafa pyntað og myrt þjónustustúlku sem starfaði hjá henni. Þjónustustúlkan, Piang Ngaih Don, var frá Mjanmar. Murugayan pyntaði hana, barði og svelti í rúmlega ár. Murugayan játaði sök í málinu í febrúar. Don var 24 ára þegar hún lést 2016 eftir 14 mánaða harðræði. See Kee Oon, dómari, sagði við dómsuppkvaðninguna að Murugayan, sem er fertug, glími Lesa meira

2.000 farþegar skemmtiferðaskips í sóttkví – Eitt kórónuveirusmit um borð

2.000 farþegar skemmtiferðaskips í sóttkví – Eitt kórónuveirusmit um borð

Pressan
09.12.2020

Skemmtiferðaskipið Quantum of the Seas sigldi í gær til hafnar í Singapore, þaðan sem það sigldi á sunnudaginn, vegna þess að farþegi um borð greindist með kórónuveiruna. 2.000 farþegar eru nú í sóttkví og fá ekki að fara í land fyrr en smitrakningu er lokið. Skipið er gert út af Royal Caribbeans sem hafði blásið til siglingarinnar undir heitinu „cruisetonowhere“ en skipið átti ekki Lesa meira

Kjöt framleitt í tilraunastofu komið í almenna sölu

Kjöt framleitt í tilraunastofu komið í almenna sölu

Pressan
06.12.2020

Yfirvöld í Singapore hafa heimilað sölu á kjöti sem er ræktað en ekki fengið með því að slátra dýrum. Margir hafa fagnað þessu og segja um stór tímamót að ræða fyrir kjötiðnaðinn. Um er að ræða „kjúklingabita“ sem eru framleiddir af bandaríska fyrirtækinu Eat Just. Fyrirtækið segir að samþykktin geti hugsanlega opnað dyr framtíðarinnar þar sem allt kjöt verður Lesa meira

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore

Pressan
07.04.2020

Her hins litla ríkis Singapore hefur nær allt það sem her þarf að hafa. Mikið af peningum, nútímaleg vopn, hátæknibúnað af ýmsu tagi, vel þjálfaða hermenn, herskyldu og velþjálfað varalið sem er hægt að virkja með skömmum fyrirvara. En það eina sem hann skortir er pláss. Herþota er varla farin á loft þegar hún er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af