fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Stórtónleikum í Hörpu aflýst

Stórtónleikum í Hörpu aflýst

Fréttir
21.08.2024

Stórtónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, þungarokkssveitarinnar Ham og rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra sem halda átti í Eldborgarsal Hörpu þann 7. nóvember næstkomandi hefur verið aflýst vegna ónógrar miðasölu. Tónleikarnir áttu að vera hluti af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Rætt var um mögulegar ástæður þess að tónleikunum var aflýst á samfélagsmiðlinum Reddit. Engin sérstök tilkynning var gefin út um að tónleikunum Lesa meira

Tsjajkovskíj og Shostakovitsj í beinu streymi

Tsjajkovskíj og Shostakovitsj í beinu streymi

Fókus
10.10.2018

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á morgun hljómar fiðlukonsert Tsjajkovskíjs í flutningi japönsku fiðlustjörnunnar Sayaka Shoji. Árið 1999 varð hún yngsti sigurvegari í sögu Paganini-keppninnar og hefur átt farsælan feril allar götur síðan. Á tónleikunum hljómar einnig Sinfónía nr. 10 eftir Shostakovitsj undir stjórn finnska hljómsveitarstjórans Klaus Mäkelä sem er einn eftirtektarverðasti hljómsveitarstjóri Norðurlanda um þessar Lesa meira

Maxi fer á fjöll á laugardaginn

Maxi fer á fjöll á laugardaginn

Fókus
04.10.2018

Laugardaginn 6. október hljómar nýtt tónlistarævintýri um Maxímús Músíkús. Nú ferðast Maxi um Ísland og fer upp á fjöll ásamt nýjum vinum sínum, músunum Vivu og Moto. Verkið var pantað af Sinfóníuhljómsveit Íslands og Fílharmóníusveit Los Angeles sem frumflutti það á Reykjavíkur-hátíð sinni í Walt Disney-tónlistarhöllinni. Boðið verður upp á listasmiðju í Hörpuhorni frá kl. Lesa meira

Ari og Sinfó endurtaka leikinn

Ari og Sinfó endurtaka leikinn

Fókus
20.09.2018

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Ara Eldjárns á síðasta starfsári nutu geysilegra vinsælda. Uppselt var á þrenna tónleika í Eldborg og eftirspurn eftir miðum var slík að ákveðið var að endurtaka tónleikana núna í september. Ari er ósvikinn gleðigjafi og hér fer hann með gamanmál sem tengjast hljómsveitinni en kynnir einnig vinsæl hljómsveitarverk sem margir þekkja úr öðru Lesa meira

Þóra syngur Strauss á fimmtudag

Þóra syngur Strauss á fimmtudag

Fókus
18.09.2018

Fimmtudaginn 20. september kl. 20 syngur Þóra Einarsdóttir Fjóra síðustu söngva eftir Richard Strauss í Eldborgarsal Hörpu. Angurvær tónlistin hefur yfir sér rómantískan blæ og silkimjúkar sópranhendingarnar eru með því fegursta sem fest hefur verið á blað. Einnig hljómar tónaljóð Strauss um skálkinn Ugluspegil sem er eitt hans dáðasta verk. Að lokum leikur hljómsveitin Sinfóníu Lesa meira

Véronique Gens syngur Sumarnætur Berlioz

Véronique Gens syngur Sumarnætur Berlioz

Fókus
13.09.2018

Í kvöld flytur Véronique Gens ljóðaflokkinn Sumarnætur eftir Berlioz á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í Eldborgarsal Hörpu.   Gens er ein fremsta sópransöngkona Frakklands um þessar mundir og er fastagestur við óperuhús á borð við Covent Garden, Glyndebourne og Parísaróperuna, og söng fyrr á þessu ári með Berlínarfílharmóníunni við frábærar undirtektir. Nýjasti geisladiskur hennar var valinn einn Lesa meira

Opinn fyrirlestur með Árna Heimi – Klassísk tónlist 101

Opinn fyrirlestur með Árna Heimi – Klassísk tónlist 101

Fókus
04.09.2018

Í kvöld kl. 20 stendur Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir fyrirlestrinum „Klassísk tónlist 101“ með Árna Heimi Ingólfssyni. Fyrirlesturinn fer fram í Kaldalóni í Hörpu. Þar mun hann stikla á stóru um sögu klassískrar tónlistar, sinfóníuformið, og ólíkar leiðir til þess að njóta klassískrar tónlistar. Kynningin er sniðin að þeim sem hafa lítil kynni haft af Lesa meira

Opið hús á Menningarnótt hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands

Opið hús á Menningarnótt hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands

17.08.2018

Á Menningarnótt opnar Sinfóníuhljómsveitin dyr sínar upp á gátt og býður upp á tvenna tónleika í Eldborg, kl. 15 og 17.   Á fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Menningarnótt fá ungir hlustendur á öllum aldri að kynnast stuttlega þeim fjölbreyttu og skemmtilegu verkum sem flutt verða á Litla tónsprotanum, áskriftarröð fjölskyldunnar, á starfsárinu. Auk nýrra tónlistarævintýra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af