Símtal vegna dómsmáls kom lögmanni í vandræði
FréttirLögmaður sem rekur lögmannsstofu hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða manni nokkrum miskabætur vegna símtals sem löglærður fulltrúi sem starfar á lögmannsstofunni átti við manninn, vegna annars dómsmáls. Fulltrúinn hljóðritaði símtalið að manninum forspurðum en áður höfðu Fjarskiptastofa og úrskurðarnefnd lögmanna komist að þeirri niðurstöðu að með þessari háttsemi hefði fulltrúinn brotið Lesa meira
Dæmdur fyrir hótanir eftir tveggja ára áreitni
FréttirMaður var fyrir helgi sakfelldur í Landsrétti fyrir hótanir í garð konu en konan segir að fram að því hafi maðurinn áreitt hana reglulega í tæp tvö ár. Staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu. Dómur héraðsdóms, sem féll í mars 2023, er birtur með dómi Landsréttar. Þar kemur fram að sumarið 2020 hafi maðurinn Lesa meira