fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

simpansar

Bannað að koma aftur í dýragarðinn – Átti í „sambandi“ við simpansa

Bannað að koma aftur í dýragarðinn – Átti í „sambandi“ við simpansa

Pressan
30.08.2021

Stjórnendur dýragarðsins í Antwerpen í Belgíu hafa bannað Adie Timmermans að koma oftar í dýragarðinn. Ástæðan er „samband“ hennar við simpansann Chita. Chita kom í dýragarðinn fyrir 30 árum og hefur því eytt megninu af ævi sinni í dýragarðinum. Þar hefur hann búið með öðrum simpönsum og var samband hans við þá gott þar til fyrir fjórum til fimm árum síðan. Þá lagði Timmermans leið Lesa meira

Fyrstu staðfestu átök simpansa og górilla

Fyrstu staðfestu átök simpansa og górilla

Pressan
31.07.2021

Þann 11. desember 2019 urðu vísindamenn vitni að átökum á milli simpansa og górilla í Loango þjóðgarðinum í Gabon. Þeir sáu 27 simpansa ráfa um en skyndilega stoppaði einn þeirra, Freddy, skyndilega. Hann stífnaði allur upp og byrjaði að öskra og var mjög æstur. Allur hópurinn tók undir öskur hans. Ástæðan var að hópurinn hafði komið auga á Lesa meira

Gamlir simpansar halda fast í bestu vini sína

Gamlir simpansar halda fast í bestu vini sína

Pressan
14.11.2020

Gamlir simpansar vilja helst umgangast gamla og nána vini sína. Þetta virðist hafa mikil áhrif á yngri apa. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem hefur staðið yfir í 25 ár í Kibale þjóðgarðinum í Úganda. Í aldarfjórðung hafa vísindamenn fylgst með hvernig líf simpansa er þegar þeir eldast. Fylgst var með þeim frá morgni til kvölds á hverjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af