Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
FókusFyrir 7 klukkutímum
Fjölmiðla- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Hann ræðir um fjölskyldumál og hvað hann telur vera stærstu kjarabótina fyrir íslenskar fjölskyldur. „Nú verð ég kallaður karlrembupungur af einhverjum, en ég á vin frá Dúbaí, þar sem er svolítið önnur menning en hér. Og hann spurði Lesa meira