fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Silk Road

140 milljarðar í bitcoin skiptu um hendur í fyrradag– Hver tók peningana?

140 milljarðar í bitcoin skiptu um hendur í fyrradag– Hver tók peningana?

Pressan
05.11.2020

Allt frá 2013 hefur jafnvirði eins milljarðs dollara, sem svarar til um 140 milljarða íslenskra króna, legið óhreyft á bitcoinreikningi. Um 70.000 bitcoin er að ræða. Peningarnir tengdust líklega ólöglegri sölu á vopnum, fíkniefnum og fleiru á hinum vafasama Silk Road markaði sem bandaríska alríkislögreglan lokaði 2013 þegar stofnandi markaðarins, Ross Ulbricht, var handtekinn. Flutningur fjárhæðarinnar í fyrradag hefur vakið upp miklar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af