fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Silk Road

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015

Fréttir
22.01.2025

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur náðað Ross Ulbricht, stofnanda Silk Road, sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi árið 2015. Silk Road var stofnuð á mykranetinu svokallaða árið 2011 og varð á skömmum tíma að ógnarstórum svörtum markaði þar sem vopn og eiturlyf gengu meðal annars kaupum og sölum. Ulbricht var handtekinn árið 2013 vegna aðkomu sinnar að vefsíðunni. Hann var þá aðeins 29 ára gamall en þá þegar, Lesa meira

140 milljarðar í bitcoin skiptu um hendur í fyrradag– Hver tók peningana?

140 milljarðar í bitcoin skiptu um hendur í fyrradag– Hver tók peningana?

Pressan
05.11.2020

Allt frá 2013 hefur jafnvirði eins milljarðs dollara, sem svarar til um 140 milljarða íslenskra króna, legið óhreyft á bitcoinreikningi. Um 70.000 bitcoin er að ræða. Peningarnir tengdust líklega ólöglegri sölu á vopnum, fíkniefnum og fleiru á hinum vafasama Silk Road markaði sem bandaríska alríkislögreglan lokaði 2013 þegar stofnandi markaðarins, Ross Ulbricht, var handtekinn. Flutningur fjárhæðarinnar í fyrradag hefur vakið upp miklar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af