fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Silja Úlfars

Íþróttamannvirki Fram í Úlfarsársdal boðin út – Kostnaður rúmir 4.6 milljarðar

Íþróttamannvirki Fram í Úlfarsársdal boðin út – Kostnaður rúmir 4.6 milljarðar

Eyjan
28.06.2019

Borgarráð ákvað á fundi sínum í gær að heimila  umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja í Úlfarsárdal. Kostnaðaráætlun við mannvirkin hljóðar upp á rúma 4,6 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í ágúst 2019 og að þeim verði að lokið í maí 2022, samkvæmt frétt á vef Reykjavíkurborgar. Lesa meira

Silja Úlfars: „Þeir sem koma til mín eru metnaðarfullir og vilja ná árangri“

Silja Úlfars: „Þeir sem koma til mín eru metnaðarfullir og vilja ná árangri“

FókusKynning
18.05.2018

Silja Úlfarsdóttir var fljótasta kona Íslands í yfir áratug og æfði einnig bæði hand- og fótbolta. Af slysni fór hún að þjálfa aðra í að auka hraða og snerpu og komst að því að henni finnst það einstaklega skemmtilegt og gefandi. „Faðir Gylfa Sigurðssonar fékk mig á sínum tíma til að aðstoða Gylfa við að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af