Silfurmávar misstu mikilvæga fæðuuppsprettu og éta því afkvæmi og egg annarra silfurmáva
Pressan06.08.2022
Þegar dönsk stjórnvöld ákváðu að öllum minkabúum landsins skyldi lokað og öllum minkunum slátrað misstu silfurmávar mikilvæga fæðuuppsprettu þar í landi. Þeir eru nú byrjaði að éta egg og unga annarra silfurmáva. Minkabúunum var lokað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar því óttast var að veiran, sem hafði greinst í minkum í nokkrum búum, gæti stökkbreyst í þeim Lesa meira