fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024

Silfuregils

Hin lækkandi glæpatíðni á Vesturlöndum – en við trúum því samt varla

Hin lækkandi glæpatíðni á Vesturlöndum – en við trúum því samt varla

Eyjan
22.10.2014

Við erum að tala um byssueign íslensku lögreglunnar. Þingmaður segir að við lifum ekki í Disneylandi. Það er sagt að ofbeldi sé að aukast – og við tökum því eins og sjálfsögðum hlut, eins og ofbeldi hljóti alltaf að aukast, það sé bara partur af þróun. Heimurinn sé að verða harðari. En þetta stenst ekki Lesa meira

Forsetaefnið Elizabeth Warren, ójöfnuðurinn og ofurvald fjármagnsins

Forsetaefnið Elizabeth Warren, ójöfnuðurinn og ofurvald fjármagnsins

Eyjan
22.10.2014

Elizabeth Warren er flottasti stjórnmálamaður Bandaríkjanna um þessar stundir. Þessi öldungaþingmaður frá Massachusets er lang vænlegasta forsetaefnið vestra. Hér eru dæmi þar sem Warren tekst á við tvær af stærstu meinsemdum samtímans. Annars vegar er það ofurvald banka og fjármálastofnana sem hafa náð að koma sér fyrir utan og ofan við lögin. Þarna höfum við Lesa meira

Ljósmyndaverk Sigurðar, þrjár kynslóðir kvenna, Sauðlauksdalur

Ljósmyndaverk Sigurðar, þrjár kynslóðir kvenna, Sauðlauksdalur

Eyjan
21.10.2014

Í Kiljunni á miðvikudagskvöld fjöllum við um nýútkomna bók sem inniheldur öll ljósmyndaverk Sigurðar Guðmundssonar frá árunum 1970 til 1982. Þessi verk eru í senn ljóðræn og fyndin og hafa borið hróður Sigurðar víða um lönd. Helga Guðrún Johnson segir frá bókinni Saga þeirra, sagan mín. Þarna er rakin saga þriggja kynslóða kvenna, sú elsta, Lesa meira

DV: Leynileg vopnakaup lögreglu

DV: Leynileg vopnakaup lögreglu

Eyjan
21.10.2014

DV skýrir frá því í morgun að hafin sé stórfelld vopnavæðing lögreglunnar. Að framvegis verði allir lögreglubílar búnir skammbyssum og hríðskotabyssum. Í fréttinni segir að keyptar hafi verið 200 hríðskotabyssur. Þetta eru tíðindi – og líka það að þarna hafi ríkt leynd. Ísland er jú eitt friðsælasta land í heimi og státar sig af því Lesa meira

Afstýrum verkfalli tónlistarkennara

Afstýrum verkfalli tónlistarkennara

Eyjan
20.10.2014

Ég ætla ekki að trúa því upp á sveitarfélögin í landinu að þau láti viðgangast að tónlistarkennarar fari í verkfall sem gæti orðið langt og strangt. Verkfallið á að hefjast á miðvikudaginn. Því tónlistarkennarar hafa kannski ekki ýkja mikinn slagkraft í verkfalli – það gerist jú ekki annað en að börn og unglingar missa af Lesa meira

Gáttin er opin

Gáttin er opin

Eyjan
20.10.2014

Því miður hefur fjölgað mjög í hópnum Mótmælum mosku á Íslandi. Síðast þegar ég tékkaði voru meðlimir um 2000, nú eru þeir 5026. Samhliða því er vefurinn orðinn miklu harðari, orðbragðið er orðið ljótara en áður, stafsetningin verri, hatrið meira – og allt saman ógeðfelldara. Það er vísast alveg rétt sem sagt var, það var opnað Lesa meira

Að sættast við höftin

Að sættast við höftin

Eyjan
19.10.2014

Það er merkilegt að heyra tóninn í umræðunni um efnahagsmál þessa dagana. Hann hefur nefnilega breyst. Maður heyrir æ fleiri segja að það sé barasta allt í lagi að hafa gjaldeyrishöft. Höftin séu heldur ekki neitt í líkingu við það sem var hér á árum áður – almenningur hafi aðgang að neysluvarningi og þetta komi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af