fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024

Silfuregils

Varla upphafið að stórri einkavæðingu – en vandinn er nánast óviðráðanlegur

Varla upphafið að stórri einkavæðingu – en vandinn er nánast óviðráðanlegur

Eyjan
29.10.2014

Ég er ekki viss um að þótt verktakar ætli að byggja læknamiðstöð í Kópavogi – risastóra reyndar svo líkist heilum spítala – sé það til marks um einbeittan vilja stjórnvalda til að einkavæða heilbrigðisþjónustuna. Þessi áform í Kópavogi minna fremur á blautan verktakadraum sem maður á eftir að sjá verða að veruleika. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu Lesa meira

Margslungin saga kokteilsósunnar

Margslungin saga kokteilsósunnar

Eyjan
29.10.2014

Er kokteilsósan íslensk? Sú saga hefur verið lengi á kreiki og þessu heldur Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður fram. Hann segir að Maggi á Aski hafi fundið upp kokteilsósuna – líklega á sjöunda áratugnum. Þá var blandað saman majonesi og tómatsósu – hún var reyndar Vals, aðallega búin til úr eplum og sykri, þar kemur vissulega ákveðið Lesa meira

Svarthvítir dagar Jóhönnu, Bréfabók Shiskins, Reykhólar

Svarthvítir dagar Jóhönnu, Bréfabók Shiskins, Reykhólar

Eyjan
28.10.2014

Í Kiljunni á miðvikudagskvöld fjöllum við um Svarthvíta daga, það er æskusaga Jóhönnu Kristjónsdóttur. Þarna segir frá uppvexti Jóhönnu í nýju hverfi sem var að rísa vestur á Melum, í fjölskyldu þar sem ríktu mjög borgaraleg gildi, æskuástum og svo auðvitað bróður hennar, honum Braga. Í þættinum er viðtal við Mikhail Shiskin. Hann þykir einn Lesa meira

Gott að láta sig dreyma

Gott að láta sig dreyma

Eyjan
28.10.2014

Einhvern tíma var sagt í tímaritinu Economist að Norðurlandaráð væri tilgangslausasta alþjóðasamstarf í heimi. Þetta varð tilefni til móðgunar víða á Norðurlöndunum, en í þessu var þó sannleikskorn. Það kemur ekkert sérlega mikið út úr norrænu samstarfi þótt það sé í sjálfu sér viðkunnanlegt. Enda vilja sumir ganga lengra, færa Norðurlöndin nær hvort öðru, jafnvel Lesa meira

Hvar er íhaldið?

Hvar er íhaldið?

Eyjan
28.10.2014

Íhald er ansi kröftugt orð – þýðing á erlenda orðinu conservative. Ég veit ekki hver uppruni þýðingarinnar er, en Sjálfstæðisflokkurinn var lengi kallaður Íhaldið og þótti flokksmönnum það heldur miður. „Allt er betra en Íhaldið,“ á Hermann Jónasson að hafa sagt. En nú er eiginlega þannig komið að maður saknar alvöru íhalds á Íslandi. Það Lesa meira

Vesturfarar, austurfarar og íslenska diasporan

Vesturfarar, austurfarar og íslenska diasporan

Eyjan
27.10.2014

Disaspora er alþjóðlegt orð, komið úr grísku, og notað yfir þjóðir sem dreifast – til dæmis eiga Grikkir stóra diasporu í Kanada, Ástralíu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Flest þetta fólk flutti burt vegna bágra kjara í heimalandinu, en mikill fjöldi af því heldur tryggð við gamla landið, menningu þess og siði. Grikkir hafa getað stótt talsverðan Lesa meira

Breyttir neysluhættir árþúsundskynslóðarinnar

Breyttir neysluhættir árþúsundskynslóðarinnar

Eyjan
27.10.2014

Það er nokkuð síðan að birtist í tímaritinu The Atlantic  merkileg grein um breyttan tíðaranda. Greinin hefur síðan verið mikið rædd, enda er þar spurt stórra spurninga. Þarna segir að árþúsundskynslóðin – þ.e. aldurshópurinn sem var að alast upp í kringum 2000 – hafi ekki áhuga á neyslumynstri foreldra sinna. Netið breytir líka miklu í þessu Lesa meira

Þetta svokallaða frelsi

Þetta svokallaða frelsi

Eyjan
27.10.2014

Lífið getur verið mjög skemmtilegt svona á mánudegi. Maður les á forsíðu Fréttablaðsins að þingmaður Sjálfstæðisflokksins talar um „þetta svokallaða frelsi“. Það er þá líklega viðskiptafrelsið sem hefur verið hornsteinn í stefnu flokksins frá stofnun.

Síðasti þátturinn í kvöld

Síðasti þátturinn í kvöld

Eyjan
26.10.2014

Síðasti þáttur Vesturfara er á dagskrá Rúv í kvöld klukkan 20.15 Í þessum þætti förum við vestur á strönd Kyrrahafsins og fræðumst um Íslendingabyggðir þar. Íslendingar fóru flytja þangað þegar járnbrautin náði alla leið vestur. Lífið var að mörgu leyti auðveldara þar en á hinum harðbýlu sléttum, enda er loftslagið milt og gróðurfar gott. Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af