fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024

Silfuregils

Norðurslóðir: Samleið með Evrópusambandinu

Norðurslóðir: Samleið með Evrópusambandinu

Eyjan
01.11.2014

Það besta sem gæti gerst fyrir Ísland varðandi Norðurskautið er að þar verði ekkert gert. Ekki borað eftir olíu. Ekki grafið eftir málum. Verstu hugsanlegu bandamenn Íslendinga í norðurhöfum eru Rússar. Þeirra markmið er óhindruð nýting olíu og málma. Og þeir auka hernaðarumsvif sín í þessum tilgangi. Einhverjar siglingar yfir Norðurskautið gætu svosem verið Íslendingum Lesa meira

Shiskín um Pútín í Kiljunni – harðort viðtal

Shiskín um Pútín í Kiljunni – harðort viðtal

Eyjan
31.10.2014

Hér er viðtal við rússneska rithöfundinn Mikhail Shiskín sem birtist í Kiljunni á miðvikudag. Shiskín er einn frægasti rithöfundur Rússlands og hefur hlotið öll helstu bókmenntaverðlaun sem þar eru í boði. Hann er höfundur bókar sem nefnist bréfabók og er nýkomin út á íslensku. Fremst í viðtalinu ræðum við um bókina, en megnið af viðtalinu Lesa meira

Dagur ljóðsins – og afmæli Einars Ben

Dagur ljóðsins – og afmæli Einars Ben

Eyjan
31.10.2014

Í dag eru liðin 150 frá fæðingu skáldsins og athafnamannsins Einars Benediktssonar. Einar var mjög stór persóna í hugum Íslendinga lengi eftir andlát sitt – hann reis hátt en dó snauður og afskiptur – öll sú saga er mjög ævintýraleg. Ævisaga Einars eftir Guðjón Friðriksson er mjög vinsæl bók. Sem skáld stendur Einar aðeins veikar. Lesa meira

Hervæðing lögreglunnar

Hervæðing lögreglunnar

Eyjan
31.10.2014

Eitt má ekki gleymast í sambandi við vopnavæðingu lögreglunnar á Íslandi. Eftir 11/9 urðu Vesturlönd full af óöryggi og það hefur beinlínis verið gert út á þetta óöryggi. Heimurinn er ekki hættulegri en hann var, nei, hann er líklega öruggari fyrir flesta íbúa Vesturlanda, sem njóta ferðafrelsis og áður óheyrðs langlífis. En tilfinningin er að Lesa meira

Gleymdist Ísland?

Gleymdist Ísland?

Eyjan
31.10.2014

Frá því er skýrt í Haaretz, besta dagblaði í Ísrael, að Svíar séu fyrsta Evrópuþjóðin til að viðurkenna sjálfstæði Palestínu. Ísraelsmenn eru stórmóðgaðir, og segir öfgamaðurinn Avigdor Liberman, utanríkisráðherra Ísraels, að utanríkispólitík sé flóknari en að skrúfa saman Ikea-húsgögn. Þetta er svosem nokkuð fyndið hjá honum, en líklega ekki rétt. En auðvitað er farið rangt Lesa meira

Hvort á það að vera?

Hvort á það að vera?

Eyjan
30.10.2014

Að fara byggja hér nýjan steinsteypukubb upp á 60-80 milljarða á meðan starfsfólk er að ganga út af Landspítalanum – það er ekki nokkuð einasta vit í því. Við Framsóknarmenn höfum talað skýrt; þjóðin hefur ekki efni á nýjum spítala í dag, það eru alveg hreinar línur. – Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, Lesa meira

Atlaga að tónlistarmenntun á Íslandi – ábyrgð Reykjavíkurborgar

Atlaga að tónlistarmenntun á Íslandi – ábyrgð Reykjavíkurborgar

Eyjan
29.10.2014

Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri og ráðuneytisstjóri, skrifa mjög tímabæra grein um tónlistarmenntun í landinu í vefritið Herðubreið – nú þegar verkfallsdeila tónlistarkennara er í algjörum hnút og þúsundir tónlistarnema eru án tilsagnar og fræðslu. Indriði skrifar undir greinina sem formaður stjórnar þeirrar merku stofnunar Tónskóla Sigursveins. Það er auðvelt að gleyma þessu verkfalli þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af