fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Silfuregils

Tvö mál

Tvö mál

Eyjan
05.11.2014

Við erum með tvö mál í gangi núna í fjölmiðlum sem eru það sem kallast algjör non issue. Þau hverfa líklega fljótlega – eftir helgina getum við farið að rífast um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Það er þó alvöru málefni til að takast á um. En annað málið er hvort Ólafur Ragnar Grímsson ætli að verða forseti Lesa meira

Tvær myndir af Íslandi

Tvær myndir af Íslandi

Eyjan
05.11.2014

Stjórnmál geta verið æði ruglingsleg. Hér eru dregnar upp tvær myndir af íslensku þjóðfélagi eins og það er í dag. Sú fyrri er eftir Má Guðmundsson seðlabankastjóra: Auðvitað dauðöfunda allir okkur af þeirri stöðu sem við erum í. Slakinn í hagkerfinu að hverfa, eftirspurn eftir vinnuafli að aukast, atvinnuleysið á niðurleið, verðbólgan við eða undir Lesa meira

Gæðakonur, Vonarlandið, Gvendur Jóns

Gæðakonur, Vonarlandið, Gvendur Jóns

Eyjan
05.11.2014

Steinunn Sigurðardóttir er gestur í Kiljunni í kvöld og segir frá nýrri skáldsögu sem nefnist Gæðakonur. Þetta er sprellfjörug bók um heim þar sem karlar kunna að vera óþarfir. Við hittum Kristínu Steinsdóttur við þvottalaugarnar, en bók hennar Vonarlandið gerist að hluta þar. Hún fjallar um fátækar ungar konur sem flytja til Reykjavíkur á seinni Lesa meira

Verra en maður hélt það yrði

Verra en maður hélt það yrði

Eyjan
04.11.2014

Margir urðu til að vara við stóru íbúðablokkinni sem er risin við Mýrargötu. Það er verið að leggja lokahönd á hana, sýnist manni, íbúðir eru til sölu á uppsprengdu verði. Það er ekki síst útsýnið sem trekkir – blokkin er auglýst með því að þaðan sé svo gott útsýni. Þá er eins gott að vera Lesa meira

Minnkandi aðdráttarafl Þingvalla og stórhátíðir íslenska ríkisins

Minnkandi aðdráttarafl Þingvalla og stórhátíðir íslenska ríkisins

Eyjan
04.11.2014

Sigrún Magnúsdóttir, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, var að ræða það um daginn að ekki væri seinna vænna en að fara að undirbúa alþingishátíð á Þingvöllum 2030. Slík alþingishátíð var haldin á Þingvöllum 1930 og þótti merkur viðburður í sögu hins nýfullvalda ríkis, svo var lýðveldið stofnað á Þingvöllum 1944, þar var fagnað 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar Lesa meira

Sérlega snjöll spennumynd

Sérlega snjöll spennumynd

Eyjan
03.11.2014

Kvikmyndin Gone Girl gæti hugsanlega farið flokk bestu spennumynda allra tíma. Hún er byggð á skáldsögu eftir Gillian Flynn – hana hef ég ekki lesið. En myndin er ótrúlega spennandi – án þess að nokkurn tíma sé hleypt af byssu. Það er frekar óvenjulegt þegar bandarísk mynd á í hlut. Um daginn sá ég bandaríska Lesa meira

Ég skil ykkur

Ég skil ykkur

Eyjan
03.11.2014

Je vous ai compris eru fræg orð sem De Gaulle Frakklandsforseti lét falla í hinni miklu krísu vegna nýlendunnar Alsírs. Ég skil ykkur. Þetta lægði öldur, þó ekki hafi verið nema um tíma. De Gaulle er minnst sem merkasta stjórnmálamanns í sögu Frakklands. Hann lenti í ýmsum vandræðum, lét sig hverfa og kom aftur – Lesa meira

Arctic Circle: Nýlendustefna og rányrkja?

Arctic Circle: Nýlendustefna og rányrkja?

Eyjan
02.11.2014

Bryndís Snæbjörnsdóttir er prófessor við listaskóla í Gautaborg og myndlistarmaður sem fjallar í verkum sínum mikið um náttúru og umhverfismál eins og sjá má hér. Hún var ein þeirra sem sat ráðstefnu Arctic Council sem fór fram í Hörpu nú í vikunni. Bryndís gagnrýnir ráðstefnuna harðlega í Facebook færslu, segir hana snúast um hag stórfyrirtækja, Lesa meira

Ríkisstjórn með lágmarksfylgi

Ríkisstjórn með lágmarksfylgi

Eyjan
01.11.2014

Ætli Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Bjarna Benediktsson hafi grunað þegar þeir tóku við völdum í maí 2013 að einu og hálfu ári síðar sætu þeir í einhverri óvinsælustu ríkisstjórn Íslandssögunnar? Því þeir voru að taka við af annarri ríkisstjórn sem hafði nánast sett Íslandsmet í óvinsældum, var í rauninni fallin fyrir kosningar, lafði áfram hálfpartinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af