fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Silfuregils

Fylgi flokkanna – fyrir skuldaleiðréttingu

Fylgi flokkanna – fyrir skuldaleiðréttingu

Eyjan
09.11.2014

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, hefur dregið saman skoðanakannanir frá því í síðustu kosningum. Þarna getur maður séð fylgisþróun flokkanna frá því snemma árs 2013. Það er athyglisvert, eins og Grétar bendir á, að Sjálfstæðisflokkurinn er aftur að missa fylgi eftir að hafa sótt á í skoðanakönnunum í sumar. Samfylkingin er aftur Lesa meira

Fall Berlínarmúrsins og afmælið mitt

Fall Berlínarmúrsins og afmælið mitt

Eyjan
09.11.2014

Berlínarmúrinn féll í þrítugsafmælinu, beinlínis í veislunni. Það var semsagt gott partí. Nú eru 25 ár síðan. Árið 1989 var einstakt, höfugt, maður horfði á einræðisherra og fauta hrynja af valdastólum. Ég ferðaðist einmitt um Austur-Evrópu þetta ár, sem oftar. Maður fann óróann, en ekki óraði manni fyrir að allt yrði hrunið fáum mánuðum síðar. Lesa meira

Benz fremur en strætó

Benz fremur en strætó

Eyjan
08.11.2014

Sumar fréttir eru spaugilegri en aðrar – og ekki síst ef þær afhjúpa furðulegan hugsunarhátt. Framkvæmdastjóri Strætó bbþ lætur fyrirtækið – sem er í opinberri eigu – kaupa fyrir sig Mercedez Benz bifreið sem kostar 10 milljónir króna. Hann telur að þetta sé hluti af ráðningarkjörum sínum. Þetta sé samningsbundið. Stjórn Strætó bs.  ákveður að láta Lesa meira

Líka beint gegn Hönnu Birnu

Líka beint gegn Hönnu Birnu

Eyjan
08.11.2014

Framsóknarflokkurinn er vandræðum vegna fylgisleysis. Sett er fram tillaga um að taka skipulagsvald af Reykjavíkurborg. Þetta er tilkynnt með miklum bægslagangi – þingmennirnir sem mæla fyrir þessu eru mjög herskáir. Það er ekki mikill sáttahugur þar. Nú hellir Einar Kárason rithöfundur olíu á eld með því að segja að þessi tillaga sé komin frá „hyskinu Lesa meira

Annað hvort gerir Juncker eitthvað eða lætur sig hverfa!

Annað hvort gerir Juncker eitthvað eða lætur sig hverfa!

Eyjan
07.11.2014

Val Jean-Claude Juncker sem framkvæmdastjóra Evrópusambandsins var enn einn liðurinn í að gera ESB enn meira óaðlandi en það var áður. Og er þó af af ýmsu að taka á þessum tíma efnahagslegrar stöðnunar innan sambandsins. Kannski er ekki nema von að ýmsir evrópusinnar séu örvæntingarfullir. Nick Cohen er einn besti blaðamaður Bretlands – þegar Lesa meira

Skattaundanskot í gegnum Lúxemborg – líka á Íslandi

Skattaundanskot í gegnum Lúxemborg – líka á Íslandi

Eyjan
06.11.2014

Afhjúpanir ICIJ um stórfyrirtækin sem komast hjá því að borga skatta með því hafa skúffufyrirtæki í Lúxemborg hafa vakið athygli víða um heim. Það hitnar undir Jean-Claude Juncker, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins, vegna þessa. Hann er fyrrverandi forsætisráðherra Lúxemborgar og hefur haldið því fram að landið sé ekki skattaparadís. Vitnað er í Harvardprófessorinn Stephen Shay, sérfræðing í Lesa meira

Hangir á höftum

Hangir á höftum

Eyjan
06.11.2014

„Þetta hangir allt saman á höftunum.“ – Ásgeir Jónsson hagfræðingur, peningamálafundi Viðskiptaráðs, 6. nóvember 2014  

Bull um eldgos á Íslandi

Bull um eldgos á Íslandi

Eyjan
06.11.2014

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Lisa Murkowski er ein aðalsprautan bak við Arctic Circle ráðstefnuna sem farið er að halda árlega á Íslandi. Murkowski er frá Alaska og hún er það sem kallast big oil, gætir hagsmuna olíurisa. En hún er líka nýr formaður orkumálanefndar Bandaríkjaþings. Murkowski flutti ræðu við setningu Arctic Circle í Hörpu fyrir nokkrum dögum. Lesa meira

Afhjúpun: Skattsvik stórfyrirtækja í gegnum Lúxemborg

Afhjúpun: Skattsvik stórfyrirtækja í gegnum Lúxemborg

Eyjan
06.11.2014

Við lifum á öld þegar stórfyrirtæki geta keypt heila stjórnmálaflokka, nánast eignast ríkisstjórnir og hafa heri lögfræðinga á sínum snærum til að móta lögin, fara á snið við þau, reka erindi sín. Við finnum áhrif þessa út um allan heim – líka á Íslandi. Og stórfyrirtækin hafa líka feikilegt afl til að móta almenningsálitið sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af