fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Silfuregils

Hægt að fækka leiðréttum til muna

Hægt að fækka leiðréttum til muna

Eyjan
12.11.2014

Orð Tryggva Þórs Herbertssonar frá því í gær vekja athygli, þess efnis að sér sé misboðið vegna manns sem hafði nýskeð grætt mikla peninga, var á móti leiðréttingunni, en tók samt við peningunum Þarna gæti tvennt komið til álita. Þeir sem ekki þurfa á leiðréttingunni að halda eiga ekki þiggja hana. Og hins vegar – Lesa meira

Skálmöld, Yaya Hassan, skriftamál Ólafar

Skálmöld, Yaya Hassan, skriftamál Ólafar

Eyjan
12.11.2014

Við förum að Sauðafelli í Dölum í Kiljunni í kvöld. Þar er eitt sögusvið Skálmaldar, nýrrar skáldsögu eftir Einar Kárason. Hún er í raun fremsta bókin í Sturlungabálki hans, fjallar aðallega um Sturlu Sighvatsson Í þáttinn kemur danska skáldið Yaya Hassan, nítján ára piltur sem skrifaði ljóðabók. Hún gerði allt vitlaust í Danmörku, hefur selst Lesa meira

Óvænt játning Gísla Freys

Óvænt játning Gísla Freys

Eyjan
11.11.2014

Þetta er dramatísk vending í lekamálinu. Daginn fyrir aðalmeðferð í málinu – þar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir átti að bera vitni – stígur sakborningurinn fram og játar allt. Gísli Freyr Valdórsson hefur hingað til þráfaldlega neitað, í fjölmiðlum, fyrir dómi, innan Sjálfstæðisflokksins – alls staðar. Það var meira að segja reynt að koma sök á Lesa meira

Skuldaleiðrétting – Tryggvi vs. Hjálmar

Skuldaleiðrétting – Tryggvi vs. Hjálmar

Eyjan
11.11.2014

Það er deilt um leiðréttinguna. Einna athyglisverðustu orðaskiptin eru á Facebook milli hagfræðingsins Tryggva Þórs Herbertssonar sem hafði umsjón með framkvæmdinni – og frumkvöðulsins Hjálmars Gíslasonar sem nýskeð seldi fyrirtæki sitt DataMarket. Tryggvi skrifar: Mér er misboðið. Hér keppast m.a. efnamenn um að lýsa fyrirlitningunni á skuldalækkunarleiðinni. Segjast ætla að þyggja með „óbragð í munni“ Lesa meira

Að fá eitthvað eða ekki neitt

Að fá eitthvað eða ekki neitt

Eyjan
11.11.2014

Sjálfur er ég ekki að fá neitt út úr skuldaleiðréttingunni. Við hjónin stóðum í íbúðarkaupum á vondum tíma, árið 2007, og við vorum gjaldgeng í hina svonefndu 110 prósenta leið. Fórum hana í gegnum viðskiptabanka okkar – þann sama og lánaði okkur fyrir húsnæðinu. Þetta reyndist okkur ágætlega. Eiginfjárstaðan í íbúðinni er aðeins jákvæð, sýnist Lesa meira

Stendur borgin í vegi fyrir samningum við tónlistarkennara?

Stendur borgin í vegi fyrir samningum við tónlistarkennara?

Eyjan
11.11.2014

Maður er í alvörunni farinn að óttast að verkfall tónlistarkennara standi fram að jólum. Nú eru þetta orðnir tuttugu dagar. Hér er grein úr Morgunblaðinu eftir Hólmfríði Sigurðardóttur píanóleikara. Það eru þungar ásakanir sem þarna koma fram. Er það borgarstjórnin í Reykjavík sem stendur í vegi fyrir því að hægt sé að semja við tónlistarkennara? Lesa meira

Leiðrétt vegna krónunnar

Leiðrétt vegna krónunnar

Eyjan
11.11.2014

Nú er fólk að skoða leiðréttinguna miklu, manni heyrist að sumir séu ánægðir, fá jafnvel 4 milljónir með skattfrjálsum lífeyrissparnaði, taka ríkisstjórnina í sátt, en svo eru aðrir sem pósta á Facebook og segjast fá núll. Líklegt verður að teljast að fylgi Framsóknarflokks fari upp við þetta, enda var kynningin á málinu mjög hraustleg í Lesa meira

Plant kærir sig ekki um milljónir fyrir að syngja með Zeppelin

Plant kærir sig ekki um milljónir fyrir að syngja með Zeppelin

Eyjan
10.11.2014

Einhvern veginn ber maður virðingu fyrir því að Robert Plant vilji ekki koma fram með Led Zeppelin, þrátt fyrir að auðmaðurinn Richard Branson bjóði eftirlifandi hljómsveitarmeðlimum ótrúlegar fjárhæðir. Plant hefur reyndar sagt að hann geti ekki með góðu móti sungið Led Zeppelin lögin lengur – og láir honum enginn. Hann hefur hins vegar verið að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af