fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Silfuregils

Ysta hægrið og pútínisminn

Ysta hægrið og pútínisminn

Eyjan
15.11.2014

Í Morgunblaðinu er lítil frétt þar sem segir frá því að til standi að stofna rússneska útgáfu af Wikipediu, til að „tryggja íbú­um lands­ins ör­ugg­an aðgang að ná­kvæm­um og áreiðan­leg­um upp­lýs­ing­um um landið“. Staðreyndin er sú að til er rússnesk Wikipedia, hún er samstofna þeirri stórmeku Wikipediu sem notuð er um víða veröld. Það sem er Lesa meira

Líður íslenskan undir lok á 21. öld?

Líður íslenskan undir lok á 21. öld?

Eyjan
15.11.2014

Auglýst er dagskrá í Iðnó í dag vegna dags íslenskrar tungu – hann er 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Það er eðlileg dagsetning, ekki aðeins er Jónas helsta ljóðskáld á íslenska tungu, heldur bjó hann til fjölda nýyrða. Á tíuþúsund króna seðlinum sem ber mynd Jónasar má lesa eftirfarandi orð sem hann bjó til: Lesa meira

Vilhjálmur: Eigum betra skilið en þennan galskap

Vilhjálmur: Eigum betra skilið en þennan galskap

Eyjan
14.11.2014

Vilhjálmur Þorsteinsson kemur fram með hörðustu og málefnalegustu gagnrýni sem maður hefur séð á skuldaleiðréttinguna í pistli sem birtist hér á Eyjunni í dag. Vilhjálmur birtir meðal annars þetta graf um þá sem hafa orðið fyrir „forsendubresti“ og þá sem hafa ekki orðið fyrir „forsendubresti“.   Vilhjálmur heldur því fram að leiðréttingin skili 27 milljörðum Lesa meira

Forsetaembætti að losna

Forsetaembætti að losna

Eyjan
14.11.2014

Líklegt er að mesta virðingarstaða á Íslandi losni bráðum – og er þá meðtalin staða forseta Íslands. Þetta er embætti forseta Hins íslenska bókmenntafélags. Bókmenntafélagið er elsti og virðulegasti félagsskapur á Íslandi, stofnað 1816 af sjálfum Rasmusi Christian Rask, málfræðingnum sem átti stóran þátt í að bjarga íslenskri tungu. Ýmsir merkir menn hafa verið forsetar Lesa meira

Er Obama kannski góður forseti eftir allt saman?

Er Obama kannski góður forseti eftir allt saman?

Eyjan
14.11.2014

Bandarísk stjórnmál eru einkennileg. Nú kjósa Bandaríkjamenn yfir sig þing þar sem repúblikanar hafa meirihluta bæði í fulltrúadeild og öldungadeild. Þetta lesendabréf fer eins og eldur í sinu um internetið, það er skrifað af manni í Kanada, birtist upprunalega í blaði í Detroit. Þarna er Obama hrósað í hástert fyrir að vera góður forseti, enda Lesa meira

Að komast framhjá upplýsingafulltrúum

Að komast framhjá upplýsingafulltrúum

Eyjan
13.11.2014

Fjölmiðlar fá ekki að tala við neinn hjá innanríkisráðuneytinu nema upplýsingafulltrúann – og hann er í fríi fram á þriðjudag. Eitt hef ég lært á nokkuð löngum blaðamannsferli – maður á helst aldrei að tala við upplýsingafulltrúa. Það er nánast skylda blaðamanna að komast framhjá upplýsingafulltrúunum eða blaðafulltrúum, eins og það hét áður fyrr. Hlutverk Lesa meira

Styrmir, kommúnisminn og nasisminn

Styrmir, kommúnisminn og nasisminn

Eyjan
13.11.2014

Styrmir Gunnarsson sagði frá því í minningargrein um Eyjólf Konráð Jónsson á sínum tíma að einhvern tíma þyrfti að skýra frá því hvernig sjálfstæðismenn njósnuðu um kommúnista í kalda stríðinu. Það þarf ábyggilega að skýra þetta út fyrir sumum lesendum. Eyjólfur Konráð, eða Eykon, var ristjóri Morgunblaðsins, einn af stofnendum Almenna bókafélagsins, einn helsti hugmyndafræðingur Lesa meira

Leiðréttingin, þeir sem eiga nóg fyrir og þeir sem eiga lítið

Leiðréttingin, þeir sem eiga nóg fyrir og þeir sem eiga lítið

Eyjan
13.11.2014

Hún er athyglisverð áskorun Marinós G. Njálssonar og Hörpu Karlsdóttur um að efnafólk þiggi ekki leiðréttingu húsnæðislána heldur láti hana renna í sjóð til að efla heilbrigðiskerfið og rétta hlut öryrkja. Ég veit að þetta er gert af góðum hug. Þau eru sómafólk Marinó og Harpa. Framkvæmdin gæti hins vegar orðið dálítið snúin – í Lesa meira

Austurstræti í rigningu 1933

Austurstræti í rigningu 1933

Eyjan
12.11.2014

Þessi skemmtilega ljósmynd birtist á Facebooksíðu sem kallast Svipmyndir úr fortíðinni. Þarna er horft eftir Austurstræti í átt að Aðalstræti. Sagt er að myndin sé tekin 1933, en ljósmyndarinn sé óþekktur. Það er rigning, en við sjáum að þarna er talsvert borgarlíf. Fólk á göngu, verkamaður í smekkbuxum, kona á miðri götunni sem horfir í Lesa meira

Sérkennilega siðlaust

Sérkennilega siðlaust

Eyjan
12.11.2014

Það verður að segjast eins og er að mál Gísla Freys Valdórssonar afhjúpar sérkennilega siðblindu. Ekki bara það að hafa logið í heilt ár framan í alþjóð og játað loks af furðulegri auðmýkt í sjónvarpi þegar koma loks fram gögn sem sanna sekt mannsins, heldur hafa líka verið í gangi tilraunir til að koma sök Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af