fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Silfuregils

Ekki svart og ekki hvítt

Ekki svart og ekki hvítt

Eyjan
21.11.2014

Það er algengt í stjórnmálum á Íslandi að menn séu  annað hvort alveg vondir eða alveg góðir. Hlutirnir eru annað hvort svartir eða hvítir. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir af sér ráðherraembætti. Yfirlýsingin sem hún gefur vegna afsagnarinnar er ekki góð, hún reynir enn að kenna öðrum um. Staðreyndin er sú að hún getur aðallega kennt Lesa meira

Afsögn Hönnu Birnu

Afsögn Hönnu Birnu

Eyjan
21.11.2014

Fjölmiðlar skýra frá því að Hanna Birna Kristjánsdóttir ætli að segja af sér sem innanríkisráðherra í dag – ári eftir að lekamálið kom fyrst upp. Það er þá endirinn á sorgarsögu hennar í ráðherraembætti. Málið sem fellir hana er eiginlega kennslubókardæmi um hvernig vond og vitlaus viðbrögð geta gert smámál að svo stóru máli að Lesa meira

Stefnir í miklar deilur

Stefnir í miklar deilur

Eyjan
21.11.2014

Það verður seint sagt að nýs frumvarps um stjórn fiskveiða sé beðið með óþreyju, frekar að maður skynji kvíða gagnvart því. Líklegt er að frumvarpið verði uppspretta mikilla deilna. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur einsetti sér að breyta fiskveiðistjórnuninni, en mistókst það hrapallega. Samfylkingin og Vinstri græn voru ekki sammála og stjórnin hafði einfaldlega ekki pólitískan styrk Lesa meira

Fræðsla um sorgarviðbrögð og kynlíf

Fræðsla um sorgarviðbrögð og kynlíf

Eyjan
20.11.2014

Kári kom heim úr skólanum í dag og kvartaði undan því að dagurinn hefði verið ótrúlega erfiður. Fyrst var fræðsla um sorg og sorgarviðbrögð. Síðan var kynfræðsla. Hann sagði að hún hefði verið mjög nákvæm og hreinskilin. Ekkert dregið undan. Óþarflega svo – bekkurinn var í flisskasti. Þegar hann kom heim sagðist hann vilja horfa Lesa meira

Borgartún 1955

Borgartún 1955

Eyjan
20.11.2014

Hér er merkileg ljósmynd sem birtist á vef Ljósmyndasafns Reykjavíkur, er þar ljósmynd vikunnar. Þarna má sjá Höfða og svæðið þar sem er nú Borgartún. Þetta er mestanpart óbyggt, en mesta athygli vekur að þarna stendur Höfði út við sjávarkambinn. Húsið hefur færst innar í landið síðan þetta var, það eru komnar miklar uppfyllingar, þar Lesa meira

Hinn dularfulli hávaði á Akureyri

Hinn dularfulli hávaði á Akureyri

Eyjan
19.11.2014

Les Bâtisseurs d’empire er leikrit frá tíma absúrdleikhússins, skrifað af Boris Vian, frumflutt í París 1959. Titillinn er absúrd – útleggst sem Byggjendur heimsveldisins. Í leikritinu hrekst fólk milli herbergja í húsi vegna dularfulls hávaða sem engin skýring fæst á. Þetta er absúdleikhús – við vitum ekki hvað þessi hávaði þýðir, kannski er það tíminn Lesa meira

Alltof fáir Íslendingar

Alltof fáir Íslendingar

Eyjan
19.11.2014

Vinur minn einn segir í hvert skipti sem við hittumst að Íslendingar séu of fáir. Það eru of fáir skattgreiðendur, of fáir neytendur, of fátt fólk til að manna störf og embætti með sómasamlegum hætti – og svo fátt fólk að þjóðfélagsumræðan leysist upp í þras og leiðindi, líkt og í smáþorpi. Vinur minn segir Lesa meira

DNA, Öræfi, Drón, Norðurmýrin

DNA, Öræfi, Drón, Norðurmýrin

Eyjan
18.11.2014

Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur kemur í Kiljuna á miðvikudagskvöld og segir frá nýrri bók eftir sig sem nefnist DNA. Við ræðum einnig um Iceland Noir, en það er spennusagnahátíð sem haldin er í annað skipti um næstu helgi. Þangað koma ýmsir þekktir rithöfundar frá útlöndum. Ófeigur Sigurðsson segir frá Öræfum, skáldsögu sem hefur fengið frábæra dóma Lesa meira

Einar Ben sem svipa á málleysingja

Einar Ben sem svipa á málleysingja

Eyjan
18.11.2014

Fyrir stuttu var með pompi og prakt haldið upp á að 150 ár eru liðin frá fæðingu Einars Benediktssonar. Meira að segja var fundið upp á því að gera daginn að „Degi ljóðsins“. Ýmislegt var rætt á þessum tímamótum – menn fóru meira að segja að velta fyrir sér hvort Einar hefði verið gott skáld. Meðal Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af