fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Silfuregils

Vinnubrögð sem tíðkast varla

Vinnubrögð sem tíðkast varla

Eyjan
24.11.2014

Það er ótrúleg hugmynd að aðstoðarmaður ráðherra eða ráðherra sjálfur geti fengið upplýsingar úr réttarkerfinu að vild. Barasta með símtali. Þess vegna í óskráðan síma. Við getum ímyndað okkur hvað þetta getur haft í för með sér. Ráðherra og aðstoðarmenn sitja á skrifstofu og panta alls kyns upplýsingar um fólk sem þeim er í nöp Lesa meira

Væntingastjórnun

Væntingastjórnun

Eyjan
24.11.2014

Einhvern veginn kemur upp í hugann orðið „væntingastjórnun“ í sambandi við það tímabil sem nú stendur yfir í stjórnarmyndunarviðræðunum. Ég veit ekki hvort þetta er almennt notað. En þetta er nákvæmlega það sem er að gerast núna – það er verið að reyna að stýra væntingum fólks til nýrrar ríkisstjórnar, gíra þær niður. Það kemur Lesa meira

Dýrmæt gömul plata

Dýrmæt gömul plata

Eyjan
23.11.2014

Ég rakst á þessa mynd af plötu sem ég átti þegar ég var lítill strákur og hlustaði oft á. Kannski fyrstu kynni mín af klassískri músík – ásamt Árstíðum Vivaldis með ítalska kammerhópnum I Musici sem var líka til heima. Þetta er Pétur og úlfurinn eftir Prokofieff. Leikinn inn á plötu 1956 af Sinfóníuhljómsveit Íslands Lesa meira

Hörkumynd um samfélagsmein

Hörkumynd um samfélagsmein

Eyjan
23.11.2014

Kvikmyndin Nightcrawler er merkileg fyrir ýmissa hluta sakir. Jake Gyllenhaal leikur þarna einhver mesta sósíópata sem maður hefur lengi séð í bíó. Þarna er fjallað á mjög ágengan hátt um hvernig fréttir – ekki síðst fréttir í sjónvarpi – gera ótta og öryggisleysi að söluvöru, hvað fjölmiðlar eru til í að teygja sig langt í Lesa meira

Hin alltumlykjandi umræða

Hin alltumlykjandi umræða

Eyjan
23.11.2014

Ég hef verið að fletta blöðum úr kalda stríðinu. Umræðan nú er eins og pís of keik miðað við það sem þá var. Menn voru einatt kallaðir landráðamenn, geðsjúklingar eða skríll. Stóru orðin voru ekki spöruð. En umræðan er auðvitað ekki eins alltumlykjandi og þá. Nú höfum við internetið og samskiptamiðla þar sem birtast viðbrögð Lesa meira

Góðar fréttir – en það þarf líka að bæta kjörin

Góðar fréttir – en það þarf líka að bæta kjörin

Eyjan
22.11.2014

Það er frábært ef aflögu eru peningar, eftir langan niðurskurðartíma, til að bæta við í heilbrigðisþjónustuna og menntakerfið. Þetta boðar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Hann nefnir líka landhelgisgæsluna – það er svo margt sem hefur setið á hakanum. Innviðir samfélagsins eru farnir að láta á sjá – einhvers staðar sá ég sagt að þeir væru Lesa meira

Veður á Íslandi og á Nýja-Íslandi

Veður á Íslandi og á Nýja-Íslandi

Eyjan
22.11.2014

Vinur minn Nelson Gerrard á Eyrarbakka við Winnipegvatn setti þessar myndir inn á Facebook í gær. Nelson er safnvörðurinn merki sem fjallað var um í þriðja þætti Vesturfara. Hér má sá mikið vetrarríki, vatnið hefur lagt en ísinn síðan borist undan sterkum vindi upp á vesturströndina þar sem Nelson býr. Ég las í Lögberg/Heimskringlu um Lesa meira

Lausnin

Lausnin

Eyjan
22.11.2014

Í ljósi umræðunnar kemur manni í hug lítið kvæði sem Bertolt Brecht orti eftir uppreisnina í Austur-Berlín 1953. Þar er líka fjallað um þjóð sem brást ríkisstjórn sinni. Kvæðið heitir einfaldlega Lausnin, þýðingin er eftir Þorstein Þorsteinsson. Eftir uppreisnina 17. júní lét formaður Rithöfundasambandsins dreifa flugritum í Stalinallee. Á þeim gat að lesa að þjóðin Lesa meira

Við þjóðina að sakast?

Við þjóðina að sakast?

Eyjan
21.11.2014

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skriplar frekar illa á skötu í viðbrögðum sínum við afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Af frétt á mbl.is má helst ráða að þetta sé allt þjóðinni að kenna – „þjóðin“ læri af lekamálinu segir í fyrirsögn. Á þessum tímapunkti hefur Sigmundur mestar áhyggjur af þjóðfélagsumræðunni. Það má vel velta henni fyrir sér, Lesa meira

Er Ragnheiður ekki augljós kostur?

Er Ragnheiður ekki augljós kostur?

Eyjan
21.11.2014

Bjarni Benediktsson segir að ekki sé „úrslitaatriði“ að eftirmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sé kona. Það er nú svo. Ef Sjálfstæðisflokkurinn setur karl í ráðherraembættið verða kynjahlutföllin í ráðherraliði flokksins 4 á móti 1. Og í ríkisstjórninni verður staðan 7 á móti 2. Það þykir varla mjög gott á þessum jafnréttissinnuðu tímum. Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af