fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Silfuregils

Samningafíkillinn sem fór inn í Ísland

Samningafíkillinn sem fór inn í Ísland

Eyjan
27.11.2014

Björgólfur Thor Björgólfsson lýsir sjálfum sér sem samningafíkli – deal junkie. Þetta er annað orð yfir spákaupmennska eða hreinlega braskara. Það  er hreinskilnislegt hjá Björgólfi að tala um sjálfan sig með þessum hætti. Braskarar eru meinsemd í alþjóða hagkerfinu – og því miður eru það þeir sem hafa orðið ofan á frá og eru á Lesa meira

Bjartmarz ekki af baki dottinn

Bjartmarz ekki af baki dottinn

Eyjan
27.11.2014

Eftir mikil undanbrögð þar sem hver vísaði á annan, voru hríðskotabyssurnar frá Noregi sendar heim. Það kom á daginn þær voru ekki gjöf – og þá vildi Landhelgisgæslan nota peningana í annað. En yfirlögregluþjónninn Jón Bjartmarz er ekki af baki dottinn. Nú vill hann fá vélbyssur eftir öðrum leiðum – og ber við ógninni sem Lesa meira

Ný fasteignabóla?

Ný fasteignabóla?

Eyjan
26.11.2014

Spá um að fasteignaverð hækki um 24 prósent á næstu árum virkar ótrúlega. En sé þetta rétt erum við að horfa upp á sérkennilegan veruleika – og í raun nýja fasteignabólu. Þarna eru hækkanir í svipuðum dúr og var fyrir hrun, en nú í hagkerfi sem er bundið í höft og þar sem lífeyrissjóðir og Lesa meira

Ályktanakeppni í Sjálfstæðisflokknum

Ályktanakeppni í Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
26.11.2014

Hverjir verða næstir til að álykta um ráðherraembættið sem Sjálfstæðisflokkurinn á óráðstafað? Landsamband sjálfstæðiskvenna ályktar að þetta skuli vera kona. Sambandið er reyndar með böggum hildar yfir Hönnu Birnu. Kjördæmaráðið í Reykjavík ályktar að þetta skuli vera Reykvíkingur, nú sé enginn ráðherra úr Reykjavík suður. Bæjarfulltrúar í Vestmannaeyjum vilja sunnlending, þeir nafngreina Unni Brá Konráðsdóttur. Lesa meira

Noregur: IKEA dæmt fyrir skattaundanskot að hætti Luxleaks

Noregur: IKEA dæmt fyrir skattaundanskot að hætti Luxleaks

Eyjan
26.11.2014

IKEA tapaði stóru skattamáli sem fyrir bæjarréttinum í Osló. Dómur var felldur í dag og var IKEA dæmt í öllum ákæruliðum. Málið snerist um svipað athæfi og álfyrirtæki á Íslandi hafa verið sökuð um. IKEA losnaði við að greiða skatta í Noregi með því að vera sífellt að borga af lánum frá öðrum IKEA fyrirtækum Lesa meira

Reykjavík sem ekki varð, Táningabók, Kátt skinn, Níðhöggur

Reykjavík sem ekki varð, Táningabók, Kátt skinn, Níðhöggur

Eyjan
26.11.2014

Nú er einungis mánuður til jóla og Kiljan er á kafi í flóðinu. Sigurður Pálsson kemur í þáttinn til að ræða um Táningabók, það er síðasta bókin í þríleiknum sem inniheldur líka Minnisbók og Bernskubók. Sigurbjörg Þrastardóttir segir frá ljóðabókinni Kátt skinn (og gloría). Við fjöllum um Reykjavík sem ekki varð eftir, þar rekja Anna Lesa meira

Hvern langar í gamla kengúru?

Hvern langar í gamla kengúru?

Eyjan
26.11.2014

Góður vinur minn sem veit margt um sögu kalda stríðsins tjáir mér að fram til 1968 hafi birst örfáar málsgreinar í Þjóðviljanum þar sem Sovétríkin voru gagnrýnd. Það tíðkaðist semsagt eiginlega ekki. Hins vegar var eytt ótal dálksentímetrum í að skammast yfir því hvað væru til sölu margar tegundir af kexi í verslunum. Þjóðviljanum var Lesa meira

Pútín ber fé í evrópska hægriöfgaflokka

Pútín ber fé í evrópska hægriöfgaflokka

Eyjan
25.11.2014

Eitt af því sem manni hefur fundist furðulegt í pólitískri umræðu síðasta árið er að vinstrimenn skuli hlaupa í vörn fyrir Pútín Rússlandsforseta. Það liggur við að maður haldi að þetta sé ósjálfrátt taugaviðbragð – Pútín setur sig upp á móti Bandaríkjunum og því hljóti hann að vera góður. En stjórnmálastefnan sem Pútín gælir við Lesa meira

Tónleikar til minningar um Ástu í kvöld

Tónleikar til minningar um Ástu í kvöld

Eyjan
25.11.2014

Mig langar að minna á þessa tónleika sem eru í kvöld. Þeir eru haldnir til minningar um Ástu Stefánsdóttur sem fórst með vofveiflegum hætti í Bleiksárgljúfri í sumar. Ástu var saknað lengi og leitin að henni var fjarskalega erfið og sársaukafull. Með henni fórst vinkona hennar Pino Becerra Bolaños. Tónleikarnir eru haldnir til að safna fé Lesa meira

Ísland er ekki ónýtt

Ísland er ekki ónýtt

Eyjan
25.11.2014

Ísland er ekki ónýtt og það er heldur engin ástæða til að láta sig dreyma um að hlaupa í faðm Norðmanna og ríkidæmis þeirra. Norðmenn myndu heldur ekki vilja taka við okkur, munu reyndar eiga nóg með sitt þegar olíuverð fer lækkandi. Síðustu daga höfum við meira að segja séð dæmi þess að lýðræði geti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af