fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Silfuregils

Sólveig og Ragnar – harðari verkalýðsbarátta framundan

Sólveig og Ragnar – harðari verkalýðsbarátta framundan

Eyjan
07.03.2018

80 prósent þeirra sem greiddu atkvæði hjá Eflingu kusu Sólveigu Önnu Jónsdóttur – og stéttabaráttu. Í raun eru þetta stórtíðindi innan verkalýðshreyfingarinnar. Sólveig dregur ekki dul á að hún er sósíalisti og hún hefur meðal annars starfað með alþjóðlegum samtökum sem nefnast Attac sem berjast gegn kapítalisma og hnattvæðingu. Efling er eitt stærsta verkalýðsfélag landsins. Fyrir Lesa meira

Vantraust reynir verulega á ríkisstjórnina

Vantraust reynir verulega á ríkisstjórnina

Eyjan
06.03.2018

Vantrauststillaga á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra reyndist miklu erfiðari raun fyrir ríkisstjórnina en sumir bjuggust við. Afgreiðslu málsins var flýtt, það var tilkynnt í fyrr í dag að tillagan yrði tekin fyrir nú seinnipartinn. Það voru Samfylkingin og Píratar sem lögðu fram tillöguna, en það sætir tíðindum að allir þingmenn stjórnarandstöðunnar greiddu atkvæði með vantraustinu, Lesa meira

Ætti að reisa styttu af Sigga séní?

Ætti að reisa styttu af Sigga séní?

Eyjan
05.03.2018

Terry Gunnell, prófessor við Háskóla Íslands, lagði til í síðustu Kilju að reist yrði stytta af Sigurði Guðmundssyni málara í miðbænum. Terry er meira að segja með hugmynd um hvernig styttan ætti að líta út. Mér finnst að ætti að vera stytta af manninum í Aðalstræti þar sem hann hallar sér upp að vegg, stytta Lesa meira

Berlusconi sem ásjóna hófsemdar

Berlusconi sem ásjóna hófsemdar

Eyjan
05.03.2018

Ástandið á Ítalíu er orðið býsna skrítið þegar Silvio Berlusconi er orðinn fulltrúi hófsemdar.  Hann hefur undanfarið talað um sjálfan sig sem fulltrúa moderati. Og það er svo að norðar í Evrópu treysta menn hinum margreynda Berlusconi mun betur en Fimm stjörnu hreyfingu Beppes Grillo sem er sigurvegari kosninganna eða Lega Nord hreyfingunni. Flokkur Grillos Lesa meira

Mætti rífa þessa fallegu blokk til að greiða fyrir bílaumferð?

Mætti rífa þessa fallegu blokk til að greiða fyrir bílaumferð?

Eyjan
04.03.2018

Sumir hafa sagt að kosið verði um umferðarhnúta í borgarstjórnarkosningunum í vor. En svo hef ég heyrt aðra segja að svo verði alls ekki. Kosningarnar verði ekki fyrr en í lok maí, veðrið verði orðið betra, skólarnir komnir í frí og umferðarteppurnar minni. Sjálfstæðisflokkurinn kynnti kosningastefnumál sín í dag. þar er ekki talað um að Lesa meira

Jóhanna biður VG griða

Jóhanna biður VG griða

Eyjan
04.03.2018

Það var merkilegt að heyra Jóhönnu Sigurðardóttur stíga í pontu á landsfundi Samfylkingarinnar og biðja Vinstri grænum griða. Jóhanna er núorðið hinn óskoraði leiðtogi í sögu Samfylkingarinnar, flokkurinn kýs að hefja hana á stall sem stóra stjórnmálamanninn í sögu sinni en hirðir ekki mikið um aðra fyrrverandi formenn eins og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Össur Lesa meira

Atlanta ekki stofnað til að flytja vopn

Atlanta ekki stofnað til að flytja vopn

Eyjan
02.03.2018

Vopnaflutningar flugfélagsins Atlanta eru alþjóðleg hneisa. Þarna eru flutt vopn inn á verstu ófriðarsvæði heimsins þar sem almenningur líður miklar þjáningar. Og þarna eru vopn sem bitna verst á óbreyttum borgurum, eins og til dæmis jarðsprengjur. Það þarf að ganga úr skugga um hvernig þetta geti gerst og hverjir beri ábygðina. Auðvitað eru það fyrst Lesa meira

Afdrif íslenskunnar ofar en vítisvélar Pútíns og heilsuspillandi beikon

Afdrif íslenskunnar ofar en vítisvélar Pútíns og heilsuspillandi beikon

Eyjan
01.03.2018

Fréttavefur Guardian er einn sá víðlesnasti í allri veröld og nýtur álits fyrir góðan fréttaflutning og fjölbreytilegt efni. Grein sem birtist á vefnum í vikunni um hættuna steðjar að íslenskunni vegna innrásar enskunnar í gegnum upplýsingatækni er mest lesin á Guardianvefnum nú í vikunni. Maður skyldi halda að fáir hefðu áhuga á því hvernig smámáli Lesa meira

Brexit – er norska leiðin málamiðlun?

Brexit – er norska leiðin málamiðlun?

Eyjan
01.03.2018

Brexit er í algjöru uppnámi og Theresa May veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga. Hörðustu andstæðingar Evrópusambandsins í Íhaldsflokknum bíða eftir því að reka rýtinginn í bak hennar og er jafnvel talað um erkiíhaldsmanninn Jacob Rees-Mogg sem forsætisráðherraefni. En víst er að slíkt gæti leitt til mikils ófriðar. Hugsanlega er May það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af