fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Silfuregils

Vandræði í olíuiðnaði, en íslenskir lífeyrissjóðir fjárfesta í þjónustu við hann

Vandræði í olíuiðnaði, en íslenskir lífeyrissjóðir fjárfesta í þjónustu við hann

Eyjan
11.12.2014

Lækkað olíuverð hefur ýmsar breytingar í för með sér. Norska félagið DOF þjónustar olíuiðnaðinn. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið um 55 prósent og nú hefur verið tilkynnt um hópuppsagnir. Á sama tíma hafa íslenskir lífeyrissjóðir ákveðið að fjárfesta í  olíuþjónustufyrirtækinu Fáfni Offshore. Orkubloggarinn Ketill Sigurjónsson spyr á Facebook: Væri ekki nær að stjórnendur lífeyrissjóðanna Lesa meira

Nauðsynlegt að skoða lögin um Ríkisútvarpið – stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar

Nauðsynlegt að skoða lögin um Ríkisútvarpið – stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar

Eyjan
11.12.2014

Eitt af því sem maður heyrir í umræðum um Ríkisútvarpið er að það hafi nóga peninga þrátt fyrir að fjárveitingar séu skornar niður. Lítum aðeins á þetta. Þegar  Ríkisútvarpið var gert að opinberu hlutafélagi 2008 var útvarpsgjaldið ákveðið 17.200 á ári. Nú, sjö árum síðar, stefnir í að gjaldið verði 16.400 á ári. Raunlækkunin er Lesa meira

„Þið hljótið að vita það!“

„Þið hljótið að vita það!“

Eyjan
10.12.2014

Austurvöllur 4. desember 2014, um klukkan 11.30. Bjartviðri, en nokkuð kalt.  Við vorum þarna upptökulið frá Kiljunni. Áttum tal við vegfarendur sem gengu framhjá, þar á meðal nokkra þingmenn. Ræddum málefni Ríkisútvarpsins. Aðvífandi kemur, gangandi frá Alþingishúsinu, Sigrún Magnúsdóttir, formaður þingflokks Framsóknar. Ég tek hana tali og spyr hvort hún ætli ekki að styðja Ríkisútvarpið, þetta Lesa meira

Er kannski ekkert freistandi að verða ráðherra?

Er kannski ekkert freistandi að verða ráðherra?

Eyjan
10.12.2014

Það er næsta einstakt í stjórnmálasögu Íslands að þingmaður hafni ráðherraembætti. Um alþýðubandalagsmanninn Geir Gunnarsson, sem sat löngum í fjárlaganefnd, er sagt að hann hafi ekki viljað verða ráðherra. En annars eru fá dæmi um þetta. Einari Kr. Guðfinnssyni stóð til boða að verða ráðherra um daginn en hann vildi það ekki. Kaus frekar að Lesa meira

Guðbergur, Sveitin í sálinni, Kok

Guðbergur, Sveitin í sálinni, Kok

Eyjan
10.12.2014

Næstsíðasta Kiljan fyrir jól er í sjónvarpinu í kvöld. Guðbergur Bergsson kemur í þáttinn til að ræða bók sína Þrír sneru aftur. Við fjöllum um Sveitina í sálinni, ríkulega myndskreytta bók Eggerts Þórs Bernharðssonar um mörk sveitar og borgar í Reykjavík um miðja tuttugustu öld. Kristín Eiríksdóttir segir frá ljóðabókinni Kok sem er tilnefnd til Lesa meira

Jól í Austurstræti fyrir 80 árum

Jól í Austurstræti fyrir 80 árum

Eyjan
10.12.2014

Þetta er jólaleg mynd sem er tekin á horni Austurstrætis og Lækjargötu á fyrri hluta fjórða áratugs síðustu aldar. Við sjáum að húsin eru skreytt með jólatrjám eins og tíðkast enn. Myndin er greinilega tekin í jólaönnum, peysufatakonan fremst á myndinni er með pakka undir hönd og leiðir barn. Fyrir framan Útvegsbankann er vagn þar Lesa meira

Pyntingar CIA, litlar vinsældir Obamas og hrynjandi innviðir Bandaríkjanna

Pyntingar CIA, litlar vinsældir Obamas og hrynjandi innviðir Bandaríkjanna

Eyjan
09.12.2014

Ný skýrsla um pyntingar CIA vekur hrylling og viðbjóð. Og það sem meira er, pyntingarnar virðast meira og minna hafa verið árangurslausar. Á sinn hátt verður þó að teljast gott að þetta sé komið fram í dagsljósið. Í skýrslunni kemur fram að Ísland hafi verið eitt þeirra ríkja sem auðveldaði CIA að stunda pyntingar. Obama Lesa meira

Upplýsingar um Vesturfara

Upplýsingar um Vesturfara

Eyjan
09.12.2014

Eins og áður er komið fram eru þættirnir Vesturfarar komnir út á DVD. Þeir eru með enskum og íslenskum texta – og gefnir út þannig að hentar bæði Evrópu og Ameríkumarkaði. Hér eru upplýsingar um hvar er hjægt að nálgast þættina. Pal útgáfan af Vesturförum er fáanleg í:   Elkó verslunum Skífuverslunum Heimkaup Hagkaupsverslunum Pennanum/Eymundsson Lesa meira

Ójöfnuður heldur aftur af hagvexti

Ójöfnuður heldur aftur af hagvexti

Eyjan
09.12.2014

OECD, Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, birtir í dag merkilega skýrslu. Þar er sýnt fram á að ójöfnuður hafi mjög neikvæð áhrif á hagvöxt. Í skýrslunni er lagt til að skattar á ríkt fólk verði hækkaðir og að gripið verði til ráðstafana til að rétta hlut þeirra sem lakari hafa kjörin. OECD birtir sláandi tölur um Lesa meira

Einkennileg og úrelt samræmd próf

Einkennileg og úrelt samræmd próf

Eyjan
09.12.2014

Kemur í ljós að hafa verið gerð alls konar mistök í samræmdum prófum. Spurningar voru vitlausar, eitt samræmda prófið var svo þungt að nemendur höfðu á tilfinninguna að væri verið að brjóta sig niður. Samræmd próf eru tekin í fjórða bekk, sjöunda bekk og tíunda bekk. Sonur minn sem er í sjöunda bekk hefur tvívegis Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af