fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024

Silfuregils

Fjölgar hægt

Fjölgar hægt

Eyjan
15.12.2014

Fámenni stendur Íslendingum fyrir þrifum – og meira nú í hinum flókna heimi nútímans en áður. Kröfur um sérþekkingu, bæði í einkageiranum og hjá hinu opinbera, hafa aukist mikið og fámenn þjóð á erfitt með að standa undir því. Útlitið er ekki sérlega bjart, fjölgunin er nefnilega frekar hæg. Íslendingar væru náttúrlega fleiri ef svo Lesa meira

Þrjár myntir í notkun á Íslandi

Þrjár myntir í notkun á Íslandi

Eyjan
15.12.2014

Þorsteinn Pálsson skrifar enn eina greinina þar sem birtist glöggt þekking hans og reynsla. Í þetta sinn fjallar Þorsteinn um gjaldmiðilsmál – það hefur verið furðu hljótt um þau að undanförnu. Eins og Þorsteinn segir eru þrjár myntir í gangi á Íslandi: Ríkissjóður notar reyndar þrjár myntir. Fyrst er almenna krónan. Síðan er það verðtryggða Lesa meira

Grænir khmerar

Grænir khmerar

Eyjan
14.12.2014

Þegar Rauðu khmerarnir náðu völdum í Kambódíu beið þeirra stórt verkefni. Þeir höfðu illan bifur á borgum, vildu koma fólki burt þaðan og út í dreifbýlið. Svo þeir hófust við að fólk og búnað burt úr borgunum. Nú er fjarri mér að líkja nokkrum manni á Íslandi við Rauðan khmera. Það væri ekki fallegt. En Lesa meira

Stóra Jesúbarnið í jötunni

Stóra Jesúbarnið í jötunni

Eyjan
14.12.2014

Hér er jólajatan komin upp enn eitt árið. Hún laskast yfirleitt alltaf eitthvað milli ára. Hún var keypt í Póllandi fyrir svona tíu árum. Pólverjar eru snillingar í jólaskrauti – ég er enn að leita að pólsku jólakúlunum sem ég fékk líka í Póllandi. Þær finnast stundum á sumrin, en eru alltaf horfnar á jólum. Lesa meira

Vetrarstemming í Tjarnargötu

Vetrarstemming í Tjarnargötu

Eyjan
13.12.2014

Á vefnum Svipmyndir úr fortíðinni er að finna þessa dásamlegu vetrarmynd úr Tjarnargötunni. Þetta er póstkort frá 1925, segir á vefnum. Myndin er greinilega lituð eftir á. Við sjáum að Tjarnarbakkinn er öðruvísi en nú, talsvert þrengri. Snjórinn er líklega nýfallinn, það virðist ekki vera ís á Tjörninni. Við enda götunnar, þar sem Ráðhúsið stendur Lesa meira

Ekki gömul hefð

Ekki gömul hefð

Eyjan
12.12.2014

Nokkur umræða spannst um það hjá mér á Facebook í morgun hvort heimsóknir skólabarna í kirkju á aðventunni væru gömul hefð. Ég man sjálfur ekki eftir slíkum heimsóknum, hafandi verið barn í Reykjavík á 7. og 8. áratugnum, í Ísaksskóla, Vesturbæjarskóla og Melaskóla. Dómkirkjuprest held ég að ég hafi aldrei séð, nema þegar ég bar Lesa meira

Kanasjónvarpið tekur yfir – stór menningarpólitísk spurning

Kanasjónvarpið tekur yfir – stór menningarpólitísk spurning

Eyjan
11.12.2014

Kjarninn birtir athyglisverða grein um minnkandi áhorf á sjónvarp. Reyndar er þetta alþjóðlegt fyrirbæri. Fólk er ekki hætt að horfa, heldur hefur áhorfið færist yfir á netið, annars vegar á efnisveitur sem þar starfa, hins vegar á efni sem er hlaðið niður – stundum með ólöglegum hætti. En áhorfið á íslenskt sjónvarp hefur minnkað mikið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af