fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024

Silfuregils

Skrítin umræða um morð og skopmyndir

Skrítin umræða um morð og skopmyndir

Eyjan
09.01.2015

Þegar ég var ungur maður og bjó í París keypti ég nokkur hefti sem voru samin af teiknurum sem tengdust Charlie Hebdo. Þau voru fjarskalega ósmekkleg. Margt í því var meinfyndið, en persónurnar voru mjög fljótar að stökkva í alls kyns kynlífsstellingar og þá við hina og þessa. Fjölskyldumeðlimi, presta ef því var til að Lesa meira

Vinkona Ólafs Ragnars gegn orkustefnu Obamas

Vinkona Ólafs Ragnars gegn orkustefnu Obamas

Eyjan
09.01.2015

Ari Trausti Guðmundsson skrifar sérlega tímabæra grein á vefinn Umhverfisfréttir – og er efni hennar rakið hér á Eyjunni. Í greininni reynir Ari Trausti að slá aðeins á órana sem hafa einkennt umræðuna um norðurslóðir. Þar ræður því miður græðgin förinni. Ari Trausti varar við „of hástemmdum orðum um þýðingu norðursins“ og „ofleik einstaklinga“. Forseti Lesa meira

Til varnar tjáningarfrelsinu

Til varnar tjáningarfrelsinu

Eyjan
09.01.2015

Ég held að sé alveg rétt sem sums staðar er fullyrt, nefnilega að ofstækismönnum eins og þeim sem frömdu morðin á skrifstofu Charlie Hebdo í París sé skítsama um hvort hæðst sé að spámanninum Múhammeð eða birtar af honum teikningar. Þeir eru einfaldlega að leita að tilefni til að fremja morð og ódæðisverk, magna upp Lesa meira

Stór yfirlýsing um heilbrigðismál

Stór yfirlýsing um heilbrigðismál

Eyjan
08.01.2015

Ekki verður betur séð en að yfirlýsingin sem ráðherrar undirrituðu ásamt fulltrúum lækna í tengslum við gerð nýs kjarasamnings sé býsna merkileg. Þarna er beinlínis kveðið á um byggingu nýs Landspítala. Sambærilegt heilbrigðiskerfi og það besta á hinum Norðurlöndunum (í þessu felst viðurkenning á því að svo sé ekki lengur). Aukið fjármagn til heilbrigðismála. Aukna Lesa meira

Stafrænt glerþak

Stafrænt glerþak

Eyjan
08.01.2015

Sala á rafbókum virðist hafa rekist upp undir þak í Bretlandi og Bandaríkjunum þar sem sala þeirra hefur verið mest. Salan á rafbókum hefur margfaldast ár hvert, en nú ber svo við að hún hefur stöðvast. Bókabúðir hafa verið að loka í stórum stíl á hinu enskumælandi svæði. Menn hafa nánast beðið eftir því að Lesa meira

Tilræði við hið opna samfélag

Tilræði við hið opna samfélag

Eyjan
07.01.2015

Ég hef stundum lesið teiknimyndaritið Charlie Hebdo. Það hefur þann ágæta eiginleika að það gerir grín að öllu – ekkert er því sérstaklega heilagt. Nú er starfsmönnum blaðsins refsað grimmilega fyrir það. Tólf liggja í valnum, tugir eru særðir eftir fólskulega morðárás með vélbyssum. Glæpurinn er einfaldlega sá að hafa gert grín og birt eitthvað Lesa meira

Fylkingar sem þola ekki hvor aðra

Fylkingar sem þola ekki hvor aðra

Eyjan
07.01.2015

Stundum finnst manni að Ísland sé að þróast í sömu átt og Bandaríkin, að hér séu tvær fylkingar sem þola ekki hvor aðra, eru ófærar um að eiga siðað samtal, hrópast bara á með ókvæðisorðum. Líklega er langt síðan að pólitíkin hefur verið svo pólaríseruð. Maður furðaði sig oft á hinu ofboðslega hatri sem margir Lesa meira

Eggert

Eggert

Eyjan
06.01.2015

Mér hefur alltaf þótt Eggert Þór Bernharðsson afskaplega merkilegur maður. Við erum á svipuðu reki, hann var ári eldri en ég, ég man eftir honum frá því ég var strákur þótt við byggjum ekki í sama hverfi. Hann var úr Austurbænum, ég úr Vesturbænum, en borgin var minni þá. Hann fór í sagnfræði í Háskólanum Lesa meira

Ójöfnuður og lýðræði á tuttugustu og fyrstu öld

Ójöfnuður og lýðræði á tuttugustu og fyrstu öld

Eyjan
05.01.2015

Nóbelsverðlaunahafann Joseph Stiglitz greinir á við franska hagfræðinginn Thomas Piketty um ójöfnuðinn sem hrjáir hinn kapítalíska heim. Pitketty heldur því fram í frægri bók sinni, Auðmagnið á tuttugustu og fyrstu öld, að vaxandi ójöfnuður sé líkt og byggður inn í kerfið, en því er Stiglitz ekki sammála. Stiglitz heldur því fram að það sem höfum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af