fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024

Silfuregils

Laugardagsviðtal um evrópsk stjórnmál

Laugardagsviðtal um evrópsk stjórnmál

Eyjan
17.01.2015

Hér er Laugardagsviðtalið frá því í dag. Að þessu sinni fjallar það um stjórnmál í Evrópu. Ég ræddi við Eirík Bergmann Einarssons stjórnmálafræðing um uppgang pópúlískra hreyfinga í Evrópu, en hann tekur þátt í fjölþjóðlegri rannsókn á þessu efni. Við ræðum um muninn á þessum hreyfingum eftir löndum og hvað helst einkennir þær. Við tölum Lesa meira

Ofurspenntur manngrúi á handboltaleik í Qatar

Ofurspenntur manngrúi á handboltaleik í Qatar

Eyjan
17.01.2015

Furðulegur er hann, og dálítið hrollvekjandi, þessi áhugi milljarðamæringanna sem stjórna Qutar á að halda stór íþróttamót. Heimsmeistaramótið í fótbolta sem halda á þar 2022 er alþjóðlegt hneyksli. Mikill fjöldi aðfluttra verkamanna sem vinnur við að byggja leikvanga býr við hörmulegan aðbúnað. Margir hafa dáið, vegna slysa og vegna hita og örmögnunar. Hið gerspillta og Lesa meira

Trú og grín

Trú og grín

Eyjan
17.01.2015

Fáar stofnanir hafa átt í meira stríði við þá sem hafa gagnrýnt hana, sett fram öðruvísi hugmyndir eða gert grín að henni og kaþólska kirkjan. Hún hefur bannfært menn, bannað bækur, myndverk, kvikmyndir, heimspekikenningar og vísindi, ritskoðað – líklega er kaþólska kirkjan mesti ritskoðari allra tíma. Það hefur því ansi holan hljóm þegar páfinn segir að Lesa meira

Prestar gegn guðlastslögum

Prestar gegn guðlastslögum

Eyjan
16.01.2015

Þrír klerkar innan Þjóðkirkjunnar hafa tekið til máls síðustu daga og sagt að lög um guðlast megi vel hverfa. Þetta gengur í sömu átt og þingfrumvarp Pírata. Sigríður Guðmarsdóttir, prestur í Guðríðarkirkju, skrifar í pistli sem birtist í gær: Rétturinn til trúfrelsis er óendanlega mikilvægur réttur til tjáningar og lífssýnar. Ég vil geta farið í Lesa meira

Sterkar Óskarstilnefningar

Sterkar Óskarstilnefningar

Eyjan
16.01.2015

Óskarsverðlaunin bera vitni um feiklega sterkt ár í kvikmyndum, þrátt fyrir kenningar um að mestur kraftur í sköpun myndmáls sé kominn í sjónvarp. Myndir sem eru tilnefndar eru hver annarri sterkari. Boyhood sem er tekin á þrettán ára tímabili og segir frá uppvexti drengs frá því hann er sex ára og þar til hann verður Lesa meira

Sköpunarsinni settur yfir Nasa – bandarísk hnignun

Sköpunarsinni settur yfir Nasa – bandarísk hnignun

Eyjan
15.01.2015

Ég er nýkominn frá Bandaríkjunum – sem oftar. Það eru margir hlutir sem ég dáist að í því landi, krafturinn, hvað fólkið er ótrúlega fjölbreytilegt, hugmyndaauðgin, menningin. Svo eru aðrir hlutir sem maður myndi aldrei geta sætt sig við. Heimilislausa fólkið á götunum. Misskipting auðsins. Réttindaleysi vinnandi fólks. Við borgum vissulega hærri skatta í Evrópu, Lesa meira

Kosningarnar í Grikklandi og nýja vinstrið við Miðjarðarhaf

Kosningarnar í Grikklandi og nýja vinstrið við Miðjarðarhaf

Eyjan
15.01.2015

Kosningar sem verða í Grikklandi 25. janúar gætu orðið sögulegar. Til þeirra var kallað með skyndi vegna þess að gríska þinginu tókst ekki að velja forseta. Þá varð úr að rjúfa þing og boða til kosninga. Syriza, sem er bandalag ýmissa hópa á vinstri væng, virðist næsta öruggt með að sigra. Syriza hefur forskot í Lesa meira

Eindreginn vilji til að móðgast

Eindreginn vilji til að móðgast

Eyjan
15.01.2015

Forsíða nýjasta heftis Charlie Hebdo, þessa sem selst í milljónaupplagi, er frekar indæl mynd af fígúru sem á væntanlega að vera spámaðurinn Múhammeð. Maðurinn, með tár í auga, heldur á spjaldi þar sem stendur „Ég er Charlie“. „Allt er fyrirgefið,“ er yfirskriftin. Þetta eru afskaplega góð skilaboð í ljósi atburðanna í síðustu viku. En svo Lesa meira

Kvóti og kynferðisbrot í Grímsey

Kvóti og kynferðisbrot í Grímsey

Eyjan
15.01.2015

Grímsey er einstakur staður, eyja langt í norðri, fjarri annarri byggð. Eyjan hangir á heimskautsbaugnum, en á sér langa og merkilega sögu. Um Grímsey er fjallað í bókum sem komu út fyrir jólin, Skálmöld eftir Einar Kárason og Ástarmeistaranum eftir Oddnýju Eir. Þetta er staður sem heillar. Sjálfur kom ég til Grímseyjar fyrir nokkrum árum Lesa meira

Gegn fasisma

Gegn fasisma

Eyjan
14.01.2015

Ein besta teikning sem ég hef séð þar sem árásin á Charlie Hebdo er túlkuð sýnir tilræðismenn skjóta byssukúlum inn á skrifstofu blaðsins. En að baki er moska og kúlurnar lenda í rauninni á henni. Uppgangur íslamsks fasisma er að sönnu uggvænlegur. Við sjáum hann víða um heim, í Írak, Sýrlandi – í hryllilegum fjöldamorðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af