fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Silfuregils

Dauði Hauks og hinir vandræðalegu bandamenn okkar í Tyrklandi

Dauði Hauks og hinir vandræðalegu bandamenn okkar í Tyrklandi

Eyjan
13.03.2018

Það er athyglisvert að fylgjast með framvindu máls Hauks Hilmarssonar sem féll í stríðsátökum í Sýrlandi, líklega í loftárás. Þetta er náttúrlega afar sorglegur atburður og eftirsjá eftir þessum glæsilega unga manni. Haukur virðist hafa verið þarna í slagtogi við gríska anarkista að berjast með sjálfstæðishreyfingu Kúrda á sjálfstjórnarsvæðinu í Sýrlandi – þangað hafa komið Lesa meira

Hversu lengi ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að vera í fylkingu með Erdogan og Netanyahu?

Hversu lengi ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að vera í fylkingu með Erdogan og Netanyahu?

Eyjan
12.03.2018

Eftir því sem pópúlistum og öfgaöflum vex ásmegin í heiminum finnst manni æ skrítnara að ábyrgur stjórnmálaflokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn skuli eiga aðild að Acre, en það er skammstöfun fyrir bandalag íhalds- og umbótaflokka í Evrópu. Stundin segir í dag frá fyrirhugaðri ráðstefnu Acre þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra verður einn ræðumanna – í Lesa meira

Upplýsingaóreiða

Upplýsingaóreiða

Eyjan
12.03.2018

Eitt af því sem er sagt varðandi komu bloggarans Vanessu Beeley til Íslands er að það þurfi að „dýpka umræðuna“ og „opna umræðuna“. Þetta er reyndar frasi sem maður heyrir oft, það er líka talað um að við verðum að þora að „taka umræðuna“. Reyndur blaðamaður sendi mér þessa orðsendingu: Þetta er samt mjög áhugaverð Lesa meira

Dómsdagskjaftæði, nettröll og karlar með Rússablæti

Dómsdagskjaftæði, nettröll og karlar með Rússablæti

Eyjan
11.03.2018

Koma breska bloggarans Vanessu Beeley til landsins veldur nokkru róti. Ögmundur Jónasson hefur uppi stór orð í garð fréttamanns Ríkisútvarpsins sem hann ekki nafngreinir. Ég er ekki hann, en hins vegar birti ég í gær samantekt um hversu óáreiðanlegur heimildarmaður Beeley þessi er. Frásagnir sem maður hefur heyrt af fundinum benda í sömu átt. Það Lesa meira

Aðdaáendur Assads, áróðurs- og samsæriskenningasmiðir

Aðdaáendur Assads, áróðurs- og samsæriskenningasmiðir

Eyjan
10.03.2018

Ef ég hefði fari á fund blóðugs harðstjóra og lýst því yfir að tími minn með honum væri stoltasta stund lífs míns, þá þætti ég varla góður heimildarmaður um framferði þessa sama harðstjóra. En þetta er tilfellið með Vanessu Beeley, breskan bloggara, sem var gestur á fundi í Safnahúsinu í dag. Fundarboðandi var Ögmundur Jónasson. Lesa meira

Loftmengunin í Reykjavík er hneyksli – það þarf alvöru aðgerðir gegn henni

Loftmengunin í Reykjavík er hneyksli – það þarf alvöru aðgerðir gegn henni

Eyjan
10.03.2018

Það er mikið talað um óhreinindi í Reykjavík. Einu sinni var farið í átak sem kallaðist Hrein torg – fögur borg. Þetta var á sjöunda áratugnum. Mönnum þótti Reykjavík vera fram úr hófi ruslaraleg – en ástandið batnaði talsvert við þetta. Ég var barn og þá var mikið brýnt fyrir manni að henda ekki rusli Lesa meira

Íslenskan og holskefla tækninnar

Íslenskan og holskefla tækninnar

Eyjan
09.03.2018

Þetta kemur ekki á óvart. Stór hluti ungs fólks vill frekar ensku en íslensku. Verandi faðir drengs á grunnskólaaldri hef ég undanfarin ár tekið eftir því að krökkunum finnst ekki bara flottara að nota ensku, þeim finnst eðlilegra að gera það. Og skýringin á þessu er alls ekki flókin, þetta tengist notkun á snjallsímum og samskiptamiðlum, Lesa meira

Leiðinlegasta veðrið, glæra miskunnarlausa birtan

Leiðinlegasta veðrið, glæra miskunnarlausa birtan

Eyjan
08.03.2018

Þetta er veðrið sem mér finnst leiðinlegast á Íslandi. Glærir skraufþurrir dagar. Maður fær ofbirtu í augun svo tekur á alla leið inn í heila – þeir sem hafa tilhneigingu til hausverkja draga fyrir gardínur. Engin leið að fara út án sólgleraugna. Guð hjálpi mígrenissjúklingum. Maður finnur líka hvernig húðin fer öll að þorna upp. Lesa meira

Öflugasta stjórnarandstaðan?

Öflugasta stjórnarandstaðan?

Eyjan
07.03.2018

Stjórnarandstöðunni tókst að koma ríkisstjórninni í bobba í vantraustsumræðunni í gær. Vinstri græn eru sár eftir. Ráðherra Sjálfstæðisflokksins kemur í útvarp og segist líta svo á að meirihluti ríkisstjórnarinnar sé 33 þingmenn, ekki 35. Andrés og Rósa eru ekki lengur með samkvæmt þessu. Hinn ágæti stjórnmálaskýrandi Sigurjón Magnús Egilsson skrifar á vef sinn, Miðjuna, að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af