fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024

Silfuregils

Flokkar ráða vali nefndarmanna

Flokkar ráða vali nefndarmanna

Eyjan
22.01.2015

Venjan hefur verið sú í stjórnmálum á Íslandi að flokkar eða minnihlutar tilnefna sína menn í stjórnir og fá þá kosna mótakvæðalaust. Þannig er það á Alþingi og eins í sveitarstjórnum. Enda hefur verið talið að flokkunum sé almennt treystandi til að tilnefna sæmilegt fólk. Þeim hefur semsagt verið þetta í sjálfsvald sett. Nú ber Lesa meira

Að lúta leiðsögn Lutz Bachmann

Að lúta leiðsögn Lutz Bachmann

Eyjan
21.01.2015

Hann er félegur Lutz  Bachmann, helsti frumkvöðull Pegida hreyfingarinnar í Þýskalandi. Myndin er tekin fyrir nokkrum mánuðum, en hún birtist í síðustu viku á forsíðu Bild. Bachmann hann bregður sér í kunnuglegt gervi, eins og sjá má. Einnig birti Bachmann mynd af manni í búningi Ku Klux Klan. Með myndinni stóð – þrjú K á Lesa meira

Gústaf í mannréttindaráð fyrir Framsókn

Gústaf í mannréttindaráð fyrir Framsókn

Eyjan
21.01.2015

Varamaður var kosinn í mannréttindaráð Reykjavíkur í kvöld, Gústaf Níelsson. Hann er fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina. Gústaf hefur lengstum verið í Sjálfstæðisflokknum, hann er eins og kunnugt er bróðir þingmannsins Brynjars Níelssonar. Gústaf var eitt sinn með útvarpsþátt á Sögu og gekk þar svo hart fram að hann þurfti að hætta, en hann er þekktur Lesa meira

Til hvers að draga ESB umsóknina til baka?

Til hvers að draga ESB umsóknina til baka?

Eyjan
20.01.2015

Það er vitað að ríkisstjórnin vill ekki ganga í ESB. Það er staðan núna. Innan Sjálfstæðisflokksins er samt nokkuð stór hópur fólks sem telst vera ESB-sinnar og það er ekki langt síðan að aðild að ESB átti mikinn hljómgrunn innan Framsóknarflokksins. Hlutirnir breytast í pólitík – Evrópusambandið er kannski ekkert sérlega aðlaðandi núna, EES-samningurinn er Lesa meira

Í ógnarstórum alheimi

Í ógnarstórum alheimi

Eyjan
19.01.2015

Maður finnur til algjörrar smæðar gagnvart óskiljanlega stórum alheimi þegar maður horfir á þetta myndband af YouTube. Myndbandið byggir á ljósmyndum af Andrómeda stjörnuþokunni, næsta nágranna okkar í Vetrarbrautinni, sem eru teknar með Hubble-sjónaukanum. Þarna eru samsettar 411 ljósmyndir og upplausnin er 1,5 milljarðar pixla. Myndin var birt af NASA  fyrr í mánuðinum. Þarna sjáum Lesa meira

Hroðaleg grimmdarverk ISIS

Hroðaleg grimmdarverk ISIS

Eyjan
19.01.2015

Fréttamyndir fara nú um heiminn sem sýna ISIS-liða í Mosul í Írak myrða tvo samkynhneigða menn – eða svo er sagt – með því að henda þeim fram af hárri byggingu. Þetta eru sérlega óhugnalegar myndir, það má sjá mennina þegar þeim er varpað fram af húsinu, þegar þeir hrapa til jarðar og þar sem Lesa meira

Verðlaunamyndir í Bíó Paradís

Verðlaunamyndir í Bíó Paradís

Eyjan
18.01.2015

Bíó Paradís er einstök perla í menningarlífi borgarinnar. Nú er verðlaunatími í kvikmyndaheiminum og þá bregst Bíó Paradís ekki – það sýnir myndir sem hæst ber á árinu. Færir okkur það sem er best í kvikmyndalistinni í heiminum, og ekki bara frá Bandaríkjunum. Á dagskrá bíósins þessa dagana eru þrjár myndir sem hafa getið sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af