fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024

Silfuregils

Hin langa málaskrá – að stökkva á Píratavagninn

Hin langa málaskrá – að stökkva á Píratavagninn

Eyjan
23.04.2016

Maður gerir ráð fyrir að flokkarnir séu þegar komnir á fullt að undirbúa þingkosningar í haust, móta stefnu og skerpa á henni, stilla upp á framboðslista – jafnvel laða hæft fólk til framboðs. Í fyrravor var ég í Danmörku þegar þáverandi forsætisráðherra, Helle Thorning-Schmidt, ákvað snögglega að boða til kosninga. Það var eins og við Lesa meira

Fjölmiðlarnir, óttinn og óöryggið

Fjölmiðlarnir, óttinn og óöryggið

Eyjan
22.04.2016

Simon Jenkins fjallar um það í pistli í Guardian hvernig fjölmiðlar ala á ótta og óöryggi sem aldrei fyrr. Birtist meðal annars í því hvernig er fjallað um glæpi, innflytjendur, hvernig erlendar fréttir eru settar fram. Jenkins nefnir líka fjölmiðlaumfjöllun fyrir þjóðaratkvæði um veru Breta í Evrópusambandinu og segir að báðar fylkingarnar geri út á Lesa meira

Svindilbrask, arðrán og ill meðferð á verkafólki

Svindilbrask, arðrán og ill meðferð á verkafólki

Eyjan
22.04.2016

Fréttatíminn birtir ömurlegar lýsingar á framferði fyrirtækis sem er mjög umsvifamikið í húsbyggingum. Er með stór og áberandi verk í Miðborginni, á Grettisgötu og á Laugavegi 4-6. Nágrannar hafa margoft kvartað undan fyrirtækinu við borgaryfirvöld, en með litlum árangri. Í Fréttatímanum kemur líka fram að fyrirtæki þetta, Brotafl, sé að byggja fangelsið á Hólmsheiði. Má Lesa meira

Ólafur girðir fyrir framboð Davíðs

Ólafur girðir fyrir framboð Davíðs

Eyjan
20.04.2016

Davíð Oddsson var orðinn mjög heitur að fara í forsetaframboð. Honum mun ekki hafa vaxið það í augum að takast á við Andra Snæ Magnason. Davíð er náttúrlega vanur að fara í kosningabaráttu – og hafa sigur. Hann hefði sett upp sparisvipinn í kosningabaráttu, þótt hann hafi sýnt aðrar hliðar í ritstjórnarskrifum í Morgunblaðinu. Það Lesa meira

Facebook sem bergmálsherbergi

Facebook sem bergmálsherbergi

Eyjan
19.04.2016

Er Facebook speglasalur eða bergmálsherbergi? Ég hef velt þessu fyrir mér undanfarið. Facebook velur ofan í mann vini, skráir notkun manns, það eru tölvuforrit sem vinsa úr og ákveða hvað maður sér. Á endanum virðist vera hætta á því að maður lokist af með hópi af fólki sem hefur svipuð áhugamál og maður sjálfur, svipaðar Lesa meira

Ólafur Ragnar – fjögur ár í viðbót?

Ólafur Ragnar – fjögur ár í viðbót?

Eyjan
18.04.2016

Þegar Ólafur Ragnar Grímsson byrjaði í pólitík voru flestir stjórnmálamenn dagsins í dag ekki fæddir. Ásgeir Ásgeirsson var forseti, ríkistjórnin var undir forsæti Bjarna Benediktssonar (afabróður þess sem nú er formaður Sjálfstæðisflokksins), Jónas frá Hriflu var enn á lífi og Ólafur skrafaði eitthvað við hann. Þá var Ólafur í Framsóknarflokknum, reyndar á vinstri væng hans, Lesa meira

Ólafur Ragnar og gæði frambjóðenda

Ólafur Ragnar og gæði frambjóðenda

Eyjan
18.04.2016

Ólafi Ragnari verður svo mikið um þegar hann sér að Magnús á Texasborgurum býður sig fram til forseta – til að auglýsa borgarana sína – að hann boðar í skyndi til blaðamannafundar. Býður sig fram aftur. Það er ekki lengur spurning um óvissuna í samfélaginu heldur kvalítet frambjóðenda. Nema Ólafur ætli að tala um eitthvað Lesa meira

„Slepja frá upphafi til enda“

„Slepja frá upphafi til enda“

Eyjan
17.04.2016

Á stórfyrirtækið Eimskip að fá að dreifa auglýsingum í grunnskóla og þaðan inn á öll heimili landsins þar sem eru ung börn? Í raun er skrítið að þessi umræða sé farin í gang í annað eða þriðja skiptið, en það er markaðsstjóri hjá Eimskip sem gefur upp boltann og er sármóðgaður yfir því að fá Lesa meira

Samfó og Píratar í sama liði?

Samfó og Píratar í sama liði?

Eyjan
15.04.2016

Eins og staðan er nú í íslenskum stjórnmálum bendir allt til þess að hrein stjórnarskipti verði í kosningum í haust. Stjórnarflokkarnir þurfa að hífa síg rækilega upp í fylgi ef svo á ekki að vera – það virðist afar ólíklegt að slíkt geti gerst. Hrein stjórnarskipti voru – ef undanskildar eru minnihlutastjórnir – 1971 og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af