fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Silfuregils

Trump ræðst á matarvenjur Kasich

Trump ræðst á matarvenjur Kasich

Eyjan
28.04.2016

Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum verða stöðugt fáránlegri. Donald Trump gerir atlögu að John Kasich vegna þess hvernig hann borðar. Trump segist aldrei hafa séð mann neyta matar á jafn ógeðslegan hátt.     Þetta er árás Trumps á bandalag Cruz og Kasich – sem virkar raunar ekki betur en svo að Trump sigraði í öllum ríkjum Lesa meira

Hin 77 mál ríkisstjórnarinnar – truflar þingið forsetakosningar?

Hin 77 mál ríkisstjórnarinnar – truflar þingið forsetakosningar?

Eyjan
28.04.2016

Fréttablaðið birtir afar greinargott yfirlit yfir málaskrá ríkisstjórnarinnar – þau mál sem stjórnin vill fá í gegn áður en haldnar verða kosningar. Þetta er ansi langur og mikill listi og sum málin eru stór. Árni Páll Árnason og Katrín Jakobsdóttir segja að þetta sé fullkomlega óraunsætt, þarna séu meira að segja lög sem á beinlínis Lesa meira

Ólafur Ragnar með sama fylgi í könnun og í síðustu kosningum

Ólafur Ragnar með sama fylgi í könnun og í síðustu kosningum

Eyjan
27.04.2016

MMR birtir könnun um fylgi frambjóðenda í forsetakosningum. Tölurnar eru áhugaverðar, og kannski ekki síst fyrir hvað þær eru líkar kosningaúrslitunum 2012. Í könnuninni er Ólafur Ragnar Grímsson með 52,6 prósent, hann fékk 52,8 prósent í kosningunum. Andri Snær Magnason er með 29,4 prósent í könnuninni, Þóra Arnórsdóttir fékk 33.2 prósent í kosningunum. Halla Tómasdóttir Lesa meira

Viðhorfsvandamál gagnvart sköttum

Viðhorfsvandamál gagnvart sköttum

Eyjan
27.04.2016

Hér hefur margsinnis á síðunni verið vitnað í Friðrik Jónsson sem hefur ritað ýmislegt skynsamlegt um efnahagsmál, meðal annars í bloggi hér á Eyjunni. Friðrik skrifar á Facebook í morgun og er tilefnið greinar sem birtast í Morgunblaðinu í dag: Partur af vandanum er líka ákveðið viðhorfsvandamál gagnvart skattinum sem m.a. hefur verið hamrað á Lesa meira

Skuggabankastarfsemi og skattaskjól

Skuggabankastarfsemi og skattaskjól

Eyjan
26.04.2016

Krabbamein á efnahagskerfinu í heiminum. Þannig var skattaskjólum og skuggabankastarfsemi lýst í Silfri Egils 21. febrúar 2010. Þá var í viðtali John Christensen, hagfræðingur og sérfræðingur um slíka starfsemi. John Christensen var í þættinum sem fulltrúi samtaka sem nefnast Tax Justice Network. Nafn Evu Joly er nefnt í þættinum en þegar hún kom hingað fyrst var Lesa meira

Ræða Obamas og kosningaúrslit í Austurríki

Ræða Obamas og kosningaúrslit í Austurríki

Eyjan
26.04.2016

Obama Bandaríkjaforseti kemur til Evrópu með mikilvægan boðskap. Evrópa verður að standa saman. Hann segir að heimurinn þurfi sterka, vegmegandi, lýðræðisinnaða og sameinaða Evrópu. Obama segir að það komi ungu fólki, sem horfir á tölvuskjái og síma og sjái ekki neitt nema vondar fréttir, líklega á óvart að heyra að við séum að lifa mesta Lesa meira

Finnið Finn, vandræði ÓRG, siðbótarkrafa Vilhjálms

Finnið Finn, vandræði ÓRG, siðbótarkrafa Vilhjálms

Eyjan
25.04.2016

„Finnið Finn“ hefur löngum verið sagt, og þá er átt við Finn Ingólfsson, stjórnmálamanninn sem fór frá því að vera ráðherra fyrir Framsóknarflokkinn yfir í það að vera Seðlabankastjóri og svo yfir í að vera auðmaður á undraskömmum tíma. Nú er Finn að finna í Panamaskjölunum – og kemur satt að segja ekki sérstaklega á Lesa meira

Ósamhljóða netkannanir Hringbrautar og Útvarps Sögu

Ósamhljóða netkannanir Hringbrautar og Útvarps Sögu

Eyjan
25.04.2016

Svonefndar netkannanir sem sumir fjölmiðlar standa fyrir eru mjög skemmtilegar – svona á sinn hátt. Á vef Hringbrautar er kynnt með pompi og prakt svona könnun þar sem niðurstaðan er sú, að minnsta kosti enn sem komið er, að Guðni Th. Jóhannesson sé tvöfalt vinsælli en Ólafur Ragnar Grímsson. Segir að þetta séu áhugaverðar niðurstöður. Lesa meira

Varla mikill framtíðarbisness?

Varla mikill framtíðarbisness?

Eyjan
25.04.2016

Ríki eins og Noregur og Holland hafa sett í gang áætlanir um að bifreiðar sem eru knúðar af bensíni eða díselolíu hverfi af götunum innan tíðar. Hollenska þingið samþykkti í síðustu viku að bílar sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti yrðu bannaðir eftir 2025. Líklegt er að fleiri ríki fylgi í kjölfarið og jafnvel er talið að Lesa meira

Hvað gerir stjórnarandstaðan við hina löngu málaskrá ríkisstjórnarinnar?

Hvað gerir stjórnarandstaðan við hina löngu málaskrá ríkisstjórnarinnar?

Eyjan
24.04.2016

Hin langi málalisti ríkisstjórnarinnar hljómar næstum eins og grín. 76 mál sem á að koma í gegn fyrir kosningar í október – og það er ekki einu sinni minnst á afnám 110 ára reglunnar margumtöluðu! Til að ná að vinna úr þessu þyrfti Alþingi að sitja alla daga fram að kosningum, en þar er einn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af