fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Silfuregils

Ríkisstjórn sem virtist dauðvona komin með viðspyrnu

Ríkisstjórn sem virtist dauðvona komin með viðspyrnu

Eyjan
03.05.2016

Okkur Íslendingum er ekki fisjað saman. Nú er því spáð að vöxturinn í einkaneyslu verði slíkur að standist samjöfnuð við hið fræga ár 2007. Hagvöxturinn, segir ASÍ, verður 4,9 prósent í ár og 3,8 prósent næstu árin. Það er fyrst og fremst ferðaþjónustan sem knýr þetta áfram. Hún er ekki bara stærsta atvinnugreinin – hún Lesa meira

Guðni í meðbyr, Ólafur í mótbyr

Guðni í meðbyr, Ólafur í mótbyr

Eyjan
02.05.2016

Framboð Guðna Th. Jóhannessonar virðist vera undir heillastjörnu. Það birtast myndir af honum í fjölmiðlum þar sem hann er að gefa blóð. Hann er jafnan glaður og reifur og alþýðlegur. Þetta er meira að segja blóð sem dugir fyrir ungabörn. Getur eiginlega ekki verið jákvæðara. Jafnt og þétt byggist upp spenna fyrir framboðsfund hans á Lesa meira

Ragnar í Smára, Fjallamjólkin og ASÍ

Ragnar í Smára, Fjallamjólkin og ASÍ

Eyjan
02.05.2016

Ragnar Jónsson var hugsanlega merkasti menningarfrömuður sem Íslendingar hafa átt. Hann framleiddi smjörlíki, það var einhvers konar undirstaða, og þess vegna var hann kallaður Ragnar í Smára. En Ragnars er minnst fyrir hina ótrúlegu elju og lifandi hugsjón sem einkenndi menningarstarf hans. Hann var bókaútgefandi, frumkvöðull í tónlistarlífi, safnaði málverkum og gaf út málverkabækur og Lesa meira

Uppstigningardagsframboð Guðna

Uppstigningardagsframboð Guðna

Eyjan
01.05.2016

Það gæti farið að hitna aðeins í kolunum í forsetakosningunum. Guðni Th. Jóhannesson er greinilega á leiðinni í framboð. Það boðar enginn fund í stórum sal með margra daga fyrirvara til að skýra frá því að hann ætli ekki að gera eitthvað. Og það á uppstigningardag. Fundurinn er boðaður á Facebook. Hann er í Salnum Lesa meira

Peningahimnaríkið fundið

Peningahimnaríkið fundið

Eyjan
01.05.2016

Það var frægt á sínum tíma þegar athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson sagði að peningarnir sínir hefðu farið til money heaven. En nú er hugsanlega búið að finna þetta himnaríki fyrir peninga. Það er reyndar stundum kallað paradís – sem er annað nafn yfir himnaríki. Skattaparadís. Og það er svo merkilegt að hugsanlega geta peningar snúið Lesa meira

Frímínútur árið 1929

Frímínútur árið 1929

Eyjan
30.04.2016

Sonur minn er í Landakotsskóla svo ég hef gaman af þessari mynd sem sýnir börn að leik við Landakotsskóla árið 1929. Flest er breytt, en ég hef séð börn leika sér á svipaðan hátt á þessu svæði. Þau eru þó ekki í matrósafötum lengur eins og tveir drengir á myndinni. Myndin er tekin í vesturátt, Lesa meira

Engin epli fyrir tíma Davíðs

Engin epli fyrir tíma Davíðs

Eyjan
30.04.2016

Þetta er svo skemmtilegt að það er eiginlega ekki annað en hægt að vekja sérstaka athygli á því. Úr grein stjórnmálafræðiprófessors um ritstjóra og fyrrverandi forsætisráðherra í Morgunblaðinu í dag.     Mjólkurbúðunum var reyndar lokað 1976, bannið við sölu áfengis á miðvikudögum var afnumið 1979, þá var Steingrímur Hermannsson dómsmálaráðherra og kynnti breytingar á Lesa meira

Lofgjörð um ritstjóra

Lofgjörð um ritstjóra

Eyjan
30.04.2016

Morgunblaðið er borið í hvert hús í dag. Maður nýtur þess semsagt með morgunkaffinu á laugardegi. En Morgunblaðið verður stöðugt skrítnari fjölmiðill – má jafnvel stundum sjá skoplegar hliðar á því. Í dag birtist í blaðinu risastór lofgjörð um sjálfan ritstjóra blaðsins. Hún er á fjórum blaðsíðum og skrifuð af helsta skósveini ristjórans. Það er Lesa meira

Fjárgræðgin knýr þá áfram…

Fjárgræðgin knýr þá áfram…

Eyjan
29.04.2016

Jónas frá Hriflu var umdeildasti stjórnmálamaður Íslands á 20. öld. Hann átti þátt í að stofna bæði Alþýðuflokkinn og Framsóknarflokkinn – ef við teljum að Samfylkingin sé afsprengi Alþýðuflokksins má segja að báðir þessir flokkar séu í miklum vandræðum um þessar mundir. Spillingarmál skekja Framsóknarflokkinn, en Samfylkingin er að fara að kjósa sér nýjan formann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af