fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Silfuregils

Hvernig snýr Ólafur sig út úr þessu? Icesave dugir varla lengur

Hvernig snýr Ólafur sig út úr þessu? Icesave dugir varla lengur

Eyjan
07.05.2016

Ólafur Ragnar Grímsson er gestur í Eyju Björns Inga Hrafnssonar á Stöð 2 á morgun. Það verður að segjast eins og er, maður getur varla ímyndað sér hvernig hann getur snúið sér út úr þeim vandræðum sem hann er kominn í – eða yfirleitt hvernig hann ætlar að reyna það? Nú reynir á klókasta stjórnmálamann Lesa meira

Konan mín á það…

Konan mín á það…

Eyjan
07.05.2016

Halldór Laxness kom orðum að ýmsu – og stundum geta þau átt við í óvæntum tilvikum. Þetta er til dæmis úr Sölku Völku, skáldsögu sem kom út árin 1931-32. Vinur minn á Facebook póstaði þessu og segir að þarna beri Bogesen kaupmaður sig upp við Sölku Völku: …oft hef ég öfundað þá sem hafa lítil Lesa meira

Deilihagkerfið sem dólgafrjálshyggja

Deilihagkerfið sem dólgafrjálshyggja

Eyjan
06.05.2016

Margt hefur verið rætt og ritað um deilihagkerfið svokallað – og yfirleitt er það í frekar lofsamlegum tóni. En deilihagkerfið birtist manni helst í mynd alþjóðlegu íbúðaleigunnar Airbnb. Nú er verið að banna eða takmarka starfsemi hennar víða um heim. Maður sér ekki betur en að þetta sé fagnaðarefni. Í þessu tilviki er deilihagkerfið að Lesa meira

Forsetakosningar – hvaða erindi eiga frambjóðendur?

Forsetakosningar – hvaða erindi eiga frambjóðendur?

Eyjan
05.05.2016

Það fer kannski að verða kominn tími til að umræður um forsetakosningar hætti að snúast eingöngu um persónur og fari að nálgast umfjöllun um pólitík – jafnvel framtíðarsýn. Það má líka spyrja hvaða erindi frambjóðendur eiga. Mín sýn er að for­seti standi utan fylk­inga í átaka­mál­um sam­tím­ans. Fólkið í land­inu á að finna að for­set­inn Lesa meira

Forsetinn og þjóðkirkjan

Forsetinn og þjóðkirkjan

Eyjan
05.05.2016

Hinn lúterski biskup Íslands telur að forseti ætti að tilheyra þjóðkirkjunni. Þetta hefur reyndar oft áður ómað í kosningum. Agnes Sigurðardóttir sagði þetta líka á tíma síðustu forsetakosninga. Agnes hefur sagt að forsetinn sé verndari þjóðkirkjunnar og að vígsla hans fari fram við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni. Þegar Ólafur Ragnar Grímsson var kosinn forseti 1996 Lesa meira

Afsökunarbeiðni

Afsökunarbeiðni

Eyjan
04.05.2016

Ég hitti í morgun konu sem nefnist Marta Bergman. Hún hefur haft sig nokkuð í frammi í umræðum um moskubyggingu í Reykjavík og fleira því tengt. Ég er á öndverðum meiði við hana – og mér þykja skoðanir hennar ekki geðfelldar. En ég var dónalegur við Mörtu og iðrast þess. Ég bið hana innilega afsökunar Lesa meira

Engin flóttaleið út í geim

Engin flóttaleið út í geim

Eyjan
04.05.2016

Barack Obama kom til Evrópu um daginn og varaði við þeirri ógæfu að Evrópusambandið liðaðist í sundur. Hann sagði að það væri mikilvægt fyrir allan heiminn að Evrópuríki störfuðu saman. Nú er orðið ljóst að Donald Trump verður frambjóðandi Repúblikana, annars af stóru flokkunum í Bandaríkjunum, í forsetakosningum í nóvember. Þetta eru tíðindi sem vekja Lesa meira

Bananalýðveldi

Bananalýðveldi

Eyjan
04.05.2016

Hér heima er bollalagt um hvort spilling í stjórnmálum hafi áhrif á orðspor Íslands í útlöndum. Á vef TV2 í Danmörku birtist grein þar sem segir beint út að Ísland sé bananalýðveldi. Þetta er reyndar dálítið villandi því greinin fjallar aðallega um bananaræktun sem eitt sinn var stunduð hér í gróðurhúsum. Íslendingar voru mjög ánægðir Lesa meira

Við Bragi – nú og fyrir 35 árum

Við Bragi – nú og fyrir 35 árum

Eyjan
03.05.2016

Það er farið að teygjast aðeins úr þessum ferli mínum í fjölmiðlum. Nú í upphafi maímánaðar eru 35 ár síðan ég byrjaði í blaðamennsku. Ég fyllist hljóðri skelfingu við þessa tilhugsun. En það er best að rövla sem minnst, svo maður minni ekki á leigubílstjórann í Spaugstofunni. Þetta átti ekki að verða langt, ég ætlaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af