fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Silfuregils

Smávegis um einelti

Smávegis um einelti

Eyjan
13.05.2016

Ég man eftir skefjalausu einelti í minni skólagöngu, allt í kring. Það voru aðrir tímar. Börn gengu meira sjálfala og kennarar og foreldrar skiptu sér lítið af þessu. Börnin sem urðu fyrir eineltinu áttu í fá hús að venda. Mér verður hálf ómótt af því að hugsa um sum tilvikin – get ekki varist þeirri Lesa meira

Mikilvæg skrif Hilmars

Mikilvæg skrif Hilmars

Eyjan
12.05.2016

Skrif Hilmars Þórs Björnssonar um arkitektúr og skipulagsmál hér á Eyjunni eru sérlega mikilvæg. Því miður er umræða um þessi mikilvægu málefni í skötulíki hér á Íslandi, þrátt fyrir að hvarvetna sé verið að byggja ný hús og skipuleggja götur og hverfi. Ástæðan er ekki síst sú að þeir sem eiga að hafa mest vit Lesa meira

Forsetinn líklega fundinn – Davíð misreiknar sig illilega

Forsetinn líklega fundinn – Davíð misreiknar sig illilega

Eyjan
11.05.2016

Yfirburðir eins og Guðni Th. Jóhannesson nýtur  – samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins – hafa vart sést í forsetakosningum áður. Gleymum ekki að menn hafa talið að þetta yrðu harðar kosningar þar sem forsetinn yrði jafnvel kosinn með fjórðungi atkvæða. En það virðist ekki ætla að gerast. Guðni er með tæplega 70 prósenta fylgi í könnunninni. Lesa meira

Árni Páll og hraðleiðin til hægri

Árni Páll og hraðleiðin til hægri

Eyjan
10.05.2016

Fyrir mörgum árum skrifuðum við Gunnar Smári Egilsson saman grein í löngu horfið tímarit sem kallaðist Heimsmynd. Greinin nefndist Landakort íslenskra stjórnmála og með fylgdi ítarlegt kort sem vinur okkar Andrés Magnússon gerði. Þetta var tilraun til að skilgreina ýmsa hópa og hreyfingar í íslenskum stjórnmálum. Einum hópi gáfum við heitið „Hraðleiðin til hægri“. Í Lesa meira

Lundasúpa

Lundasúpa

Eyjan
09.05.2016

Lundi er tákn um ferðamannaæðið á Íslandi. Þessi fugl sem var sagður vera fjölmennasti stofn við Ísland, en hefur verið á undanhaldi sunnanlands. Reykvíkingar vissu ekkert um lunda – en þetta var kjörfugl Vestmannaeyinga. Veiddur í háf, reyttur og étinn á þjóðhátíð, oft reyktur. Meginlandsbúar samsömuðu sig frekar við fálka en lunda. Fálkinn varð tákn Lesa meira

Sneypuför Ólafs Ragnars

Sneypuför Ólafs Ragnars

Eyjan
09.05.2016

Ólafur Ragnar Grímsson hættir við að hætta við að hætta. Nú er það bara kunngjört með lítilli fréttatilkynningu, herskari blaðamanna er ekki boðaður á Bessastaði. Það verður að segjast eins og er að það er frekar lítil reisn yfir þessum vendingum hjá forsetanum. Þetta var sneypuför hjá honum. Eða kannski jafnvel eins og skrípó. Hann Lesa meira

Hannesarjafninn stígur fram

Hannesarjafninn stígur fram

Eyjan
09.05.2016

Ég skrifaði nokkrar greinar um það að Davíð Oddsson væri á leið í forsetaframboð, menn trúðu því svona mátulega. Ég lái þeim ekki – þetta er með ólíkindum. Mér finnst sennilegt að óvænt endurframboð Ólafs Ragnars hafi sett strik í reikninginn. En þegar vandræðin með fjármál Dorrittar Moussaieff koma upp er fundinn svo veikur blettur Lesa meira

Nýi borgarstjórinn í London

Nýi borgarstjórinn í London

Eyjan
08.05.2016

Kosningar til borgarstjóra í London voru merkilegar. Það er er afar hvimleitt að skilgreina fólk endalaust út frá trúarbrögðum – en hefur því miður færst í vöxt síðari ár, eins einkennilegt og það er í rauninni. En sigurvegarinn er Sadiq Khan sem er af múslimaættum sem eru komnar fá Pakistan, sonur strætóbílstjóra, fæddur í London, Lesa meira

Tryggir Davíð kjör Guðna?

Tryggir Davíð kjör Guðna?

Eyjan
08.05.2016

Tveir pólitískir átakamenn, Ólafur Ragnar Grímsson og Davíð Oddsson, standa á palli á framboðsfundi fyrir forsetakosningar. Þeir hafa verið í pólitík síðan upp úr miðri síðustu öld. Eiga það sameiginlegt að metnaði sínum fá þeir seint svalað. Þjóðin horfir á og er dálítið hissa á að þeir skuli ekki geta hætt. Með þeim er ungur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af