fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Silfuregils

Þegar Katrín Jakobsdóttir var líklegasta forsetaefnið – fyrir aðeins tveimur mánuðum

Þegar Katrín Jakobsdóttir var líklegasta forsetaefnið – fyrir aðeins tveimur mánuðum

Eyjan
18.05.2016

Ég á satt að segja erfitt með að kaupa kenningar um að konur séu jaðarsettar í forsetakosningunum vegna þess hvernig Ólafur Ragnar Grímsson hefur mótað hugmyndirnar um það. Það er þá hugmyndin um hinn sterka og reynslumikla mann sem standi einn á vaktinni – gegn ytri öflum og setji sig jafnvel á háan hest gagnvart Lesa meira

Afstaða

Afstaða

Eyjan
18.05.2016

Það eru ýmsar áleitnar spurningar sem þarf að svara í baráttunni fyrir forsetakosningarnar. Eins og hvar varstu í Icesave? Og nú hefur bæst við spurningin – hvar varstu í þorskastríðunum? Þá má kannski bæta við – hver var þín afstaða til ritsímans? Fjárkláðans (sem olli því á sínum tíma að Jón forseti móðgaðist). Og ef Lesa meira

Carnaby Street = Karnabær

Carnaby Street = Karnabær

Eyjan
18.05.2016

Um daginn var rifjað upp að fimmtíu ár væru liðin frá stofnun tískuverslunarinnar Karnabæjar. Það var á bítlatímanum og búðin seldi föt fyrir ungt fólk. Mér hefur alltaf þótt nafnið afar snjallt, Carnaby Street í London, helsta tískugatan á þessum árum, varð að hinum íslenska Karnabæ, rétt eins og The Beatles urðu að Bítlunum. Guðlaugur Lesa meira

17. maí og 17. júní

17. maí og 17. júní

Eyjan
17.05.2016

Við Íslendingar horfum á Norðmenn halda upp á þjóðhátíðardag sinn, 17. maí, og spyrjum stundum af hverju þetta sé ekki svona hjá okkur? Norðmenn veifa fánum og klæðast þjóðbúningum. Hjá okkur er 17. júní svo dauflegur að því er líkast að við viljum ekkert af honum vita. Þetta er heldur ekkert nýtt. Ég man eftir Lesa meira

Sögulegar sættir – vangaveltur um framboð

Sögulegar sættir – vangaveltur um framboð

Eyjan
17.05.2016

Kosningar í haust eru enn mjög á vangaveltustiginu. Náttúrlega, við vitum ekki einu sinni hvort þær verði haldnar. Flokkarnir hjóta að vera að undirbúa sig af kappi, en þjóðin er aðallega að ræða undarlegar vendingar í forsetakosningum. Gömul afturganga skýtur upp kollinum í pistli eftir Styrmi Gunnarsson. Það er draumurinn um „sögulegar sættir“, eins og Lesa meira

Aðallega tilfærslur innan liðsins

Aðallega tilfærslur innan liðsins

Eyjan
17.05.2016

Skoðanakannanir upp á síðkastið hníga í þá átt að Sjálfstæðisflokkurinn sé aftur orðinn stærstur – stærri en Píratarnir. Uppsveifla Pírataflokksins sem hófst af alvöru í apríl í fyrra er nokkuð að ganga niður. Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sem Mogginn birtir í dag staðfestir þetta. Í fyrirsögn fréttarinnar segir að taflið sé að snúast við. En þá er Lesa meira

Lifandi tónlistarflutningur

Lifandi tónlistarflutningur

Eyjan
15.05.2016

Maður getur leyft sér að vona að bandaríski popparinn Justin Timberlake hafi breytt Evróvision keppninni með spilamennsku sinni í gærkvöldi. Timberlake var mörgum klössum ofar en aðrir flytjendur sem komu fram þetta kvöld. Hann er náttúrlega heimsstjarna, en þetta felst líka í því að Timberlake var með lifandi tónlist. Hann hafði fjölda hljóðfæraleikara og söngvara Lesa meira

Okkur öllum

Okkur öllum

Eyjan
14.05.2016

Ég hef lengi verið með dálítið samviskubit vegna þess að mig grunar að ég hafi átt nokkurn þátt í að valda íslenska efnahagshruninu. Árið 2007 stækkaði ég nefnilega húsnæðið sem ég bjó í um heilan fjórðung. Flutti úr 80 fermetra íbúð í 100 fermetra íbúð. Ég notaði reyndar ennþá bíl sem var frá árinu 1994 Lesa meira

Tökum fastara á – sumarið 1964

Tökum fastara á – sumarið 1964

Eyjan
14.05.2016

Hjólreiðar eru ekki alveg jafn nýjar af nálinni og margir virðast halda – og maður þarf heldur ekki að vera klæddur spandexgalla til að stunda þær. Hér er forsíða vikublaðsins Fálkans frá því í júní 1964. Þarna hafa nokkrir þekktir borgarar brugðið sér á reiðhjól eða myndast við að gera það. Á myndinni má þekkja Lesa meira

Að fara frjálslega með sannleikann

Að fara frjálslega með sannleikann

Eyjan
13.05.2016

Frjálsleg umgengni við sannleikann getur verið býsna lýjandi. Stundum er þetta reyndar kallaður spuni – og hann er mikið lýti á stjórnmálum nútímans. Spuninn er sums staðar orðinn eins og vísindi, svo er hann háþróaður, en alltaf hefur hann sama markmið, undanhald frá staðreyndum og sannleikanum. Ólafur Ragnar Grímsson er í miklu viðtali í Fréttablaðinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af