fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Silfuregils

Alræmdasta tölvuþrjóti heims fagnað í Hörpu

Alræmdasta tölvuþrjóti heims fagnað í Hörpu

Eyjan
21.03.2018

Alexander Nix, forstjóri Cambridge Analytica, hefur verið rekinn. Það var ekki annað hægt í gjörningaveðrinu sem gengur yfir Facebook vegna framferðis þessa fyrirtækis. Cambridge Analytica hefur þakkað sér að Trump náði kosningu sem forseti Bandaríkjanna. Nú kemur í ljós að það var með siðlausum og hugsanlega glæpsamlegum hætti. En það er merkilegt að hugsa til Lesa meira

Einræðið sækir í sig veðrið

Einræðið sækir í sig veðrið

Eyjan
17.03.2018

Það gerðist um daginn og fór ekkert sérlega hátt að forseti Kína hefur tekið sér einræðisvald. Það eru ekki lengur nein takmörk á því hvað Xi Jinping getur setið lengi í embætti – hann getur verið þar eins lengi og honum sýnist nema klíkubræður hans í Kommúnistaflokknum ákveði að gera hallarbyltingu. Heimurinn er ekki beint Lesa meira

Gamalgróið miðbæjarfyrirtæki kveður

Gamalgróið miðbæjarfyrirtæki kveður

Eyjan
17.03.2018

Það voru ákveðin tímamót í miðbænum í gær þegar var síðasti starfsdagur hjá Bólstrun Ásgríms í Bergstaðastræti 2. Þetta er eitt af gömlu fyrirtækjunum í miðborginni, hefur verið í húsinu um áratuga skeið.     Egill Ásgrímsson sem hefur staðið vaktina í bólstruninni í sextíu ár hverfur nú úr bænum ásamt Sirrý konu sinni – Lesa meira

Já, við erum Norðurlandabúar

Já, við erum Norðurlandabúar

Eyjan
16.03.2018

Yfirlit yfir siðvenjur Skandínava sýnir að við Íslendingar erum ekki svo ólíkir Norðurlandaþjóðunum þótt við þykjumst stundum vera það. Við pössum eiginlega inn í öll hólfin sem eru nefnd í þessari umfjöllun sem birtist á vefnum Scandikitchen. Þarna er til dæmis nefnt hið einkennilega, og nokkuð svona lífsafneitunarlega, áhald ostaskerarann. Það hefur mikla útbreiðslu á Lesa meira

Varla átakamikill landsfundur

Varla átakamikill landsfundur

Eyjan
16.03.2018

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag. Þetta eru stórar og miklar samkomur, landsfundarfulltrúar koma alls staðar að af landinu, enginn stjórnmálaflokkur á Íslandi getur fyllt Laugardalshöllina eða sett á svið viðlíka sýningu. Þetta verður varla fundur mikilla átaka. Nýr varaformaður verður kosinn, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Það er orðin hefð í flokknum að hafa karl sem Lesa meira

Stéttarvitund forstjóranna

Stéttarvitund forstjóranna

Eyjan
15.03.2018

Ég hef lengi haldið því fram að hvergi sé stéttarvitund sterkari en meðal forstjóra. Það gerðist svo nýskeð að stjórnmálamenn og embættismenn hjá ríkinu fóru að gá hvað forstjórar hafa skammtað sér í laun – og þeir vildu líka fá. Það endaði í úrskurðum Kjararáðs sem setja íslenska vinnumarkaðinn á annan endann. En þetta getur Lesa meira

Erfðaefnið breyttist í geimnum

Erfðaefnið breyttist í geimnum

Eyjan
15.03.2018

Hér erum við komin út í eitthvað sem manni finnst vera vísindaskáldskapur. Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, hefur staðfest að erfðaefni geimfara sem heitir Scott Kelly hafi breyst eftir dvöl hans í geimnum fyrir tveimur árum. Það mun vera 7 prósent af erfðaefninu sem hefur tekið breytingum. Kelly dvaldi eitt ár í geimnum. Scott Kelly á tvíburabróður Lesa meira

Veikar refsiaðgerðir Breta gegn Kremlarvaldinu – sparkið út ólígörkunum segir Navalny

Veikar refsiaðgerðir Breta gegn Kremlarvaldinu – sparkið út ólígörkunum segir Navalny

Eyjan
14.03.2018

Rússar koma fram við Breta af fullkominni fyrirlitningu og ófyrirleitni vegna morðtilræðisins við Skripal feðginin þar sem breskur lögregluþjónn liggur líka milli heims og helju. Þeir svara ekki fullkomlega eðlilegum fyrirspurnum um uppruna eitursins sem var notað, það nefnist novichok og er taugaeitur sem var þróað á tíma Sovétsins. Lavrov utanríkisráðherra segir að Englendingar séu Lesa meira

Vandamálið er fjölgun bíla

Vandamálið er fjölgun bíla

Eyjan
13.03.2018

Það er eiginlega makalaust hvað hægt er að rífast mikið um bíla. Fátt virðist fólk geta hugsað sér verra en einhvers konar takmarkanir á bílaeign og bílanotkun. Það að eiga bíl hefur ótrúleg áhrif á skynjun fólks á veruleikanum og sjónarmið þess. Við búum í samfélagi þar sem bifreiðaeign hefur aukist mjög mikið á fáuum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af