fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Silfuregils

Svo að hver geti drepið sig sem vill…

Svo að hver geti drepið sig sem vill…

Eyjan
29.05.2016

Hér eru tvær ljósmyndir þar sem horft er yfir Lækjargötu á fyrri hluta tuttugustu aldar. Á efri myndinni er mikill borgarbragur, þar hafa risið reisuleg stórhýsi Natans & Olsen og Eimskipafélagsins. En við sjáum að enn eru auðar lóðir inni í Austurstræti eftir Reykjavíkurbrunann mikla 1915. Það glittir í sjóinn rétt utan við hús Eimskipafélagsins, Lesa meira

Ekki afhenda Trump Hvíta húsið

Ekki afhenda Trump Hvíta húsið

Eyjan
28.05.2016

Maður les greinar á netinu þar sem stuðningsmenn Bernies Sanders hafa uppi miklar heitstrengingar um að þeir muni aldrei kjósa Hillary Clinton – ekki þótt hún sé í framboði gegn Donald Trump og geti ein komið í veg fyrir að hann verði forseti. Jonathan Freedland skrifar grein í Guardian þar sem hann biðlar til stuðningsmanna Lesa meira

Þarf mikið til að breyta stöðunni

Þarf mikið til að breyta stöðunni

Eyjan
28.05.2016

Í fjölmiðli sá ég um daginn að var slegið upp fyrirsögn sem var eitthvað á þessa leið: „Guðni og Davíð efstir.“ Staðan var reyndar sú að 40-50 prósentustig skildu frambjóðendurna og varla hægt að nefna þá í sömu andrá hvað fylgismælingar varðar. Þetta var eins og örvæntingarfull tilraun til að hleypa spennu í kapphlaup þar Lesa meira

Ævintýrasagan af Helga Tómassyni

Ævintýrasagan af Helga Tómassyni

Eyjan
27.05.2016

Mér hefur alltaf fundist Helgi Tómasson vera stórkostlegur ævintýramaður. Drengur frá Vestmannaeyjum, úr helsta sjávarplássinu á Íslandi, þekktu fyrir annað en dansmennt, sem verður aðaldansari hjá einum frægasta dansflokki heims, New York City Ballet – já, í sjálfri höfuðborg heimsins. Að hann skyldi vera uppgötvaður hér á Íslandi eftirstríðsáranna – í einangrunnini sem hér var. Lesa meira

Hegningarhúsinu lokað – en hvað á að gera við bygginguna?

Hegningarhúsinu lokað – en hvað á að gera við bygginguna?

Eyjan
26.05.2016

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvernig það er að sitja inni í gamla Hegningarhúsinu við Skólavörðustíginn. Í þröngum klefa og heyra borgarysinn fyrir utan. Hljóð frelsisins, eins og þau hljóta að hljóma í eyrum þeirra sem hafa verið sviptir því. Hljóðin frá fólkinu sem sinnir daglegum erindum, hljóðin í ferðamönnum sem eru fjölmennir Lesa meira

Uppgangur hins popúlíska og þjóðernissinnaða hægris í Evrópu

Uppgangur hins popúlíska og þjóðernissinnaða hægris í Evrópu

Eyjan
25.05.2016

New York Times birtir athyglisverða samantekt um ris pópúliskra flokka á hægri væng í Evrópu. Þarna eru flokkar sem vissulega eru misjafnir að gerð, sumir eru einfaldlega mjög þjóðernissinnaðir, aðrir slá út í að vera ný-fasískir. Uppgangur þeirra nú um stundir er einna mestur í fyrrum ríkjum kommúnistablokkarinnar, Póllandi og Ungverjalandi, en líka í hinu Lesa meira

Undirbúningurinn fyrir kosningar í haust

Undirbúningurinn fyrir kosningar í haust

Eyjan
25.05.2016

  Maður sér því haldið fram á nokkrum stöðum að Viðreisn sé klofningur úr Sjálfstæðisflokki. Það má vera að talsverðu leyti en sá klofningur varð í rauninni fyrir nokkuð löngu síðan, aðallega vegna evrópustefnu Sjálfstæðisflokksins. Maður heyrði fyrir síðustu kosningar að margir fyrri kjósendur Sjálfstæðisflokks hölluðust að Bjartri framtíð – og svo var náttúrlega hin Lesa meira

Hvergi í heimi meiri áhrif af Airbnb en í Reykjavík

Hvergi í heimi meiri áhrif af Airbnb en í Reykjavík

Eyjan
24.05.2016

Vilji maður íbúð yfir helgi í höfuðborg Íslands, lítilli borg með 122.460 íbúa, býður Airbnb upp á mörg þúsund möguleika. En ef maður leitar að íbúð til að búa árið um kring, gufa þessir möguleikar upp. Í nýlegri leit eina netsvæði borgarinnar sem býður upp á íbúðaleigu, leigulistinn.is, aðeins upp níu íbúðir í miðborg Reykjavíkur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af