fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Silfuregils

Gæti Andri farið yfir Davíð?

Gæti Andri farið yfir Davíð?

Eyjan
14.06.2016

Andri Snær getur farið yfir Davíð, segir Össur Skarphéðinsson í pistli á Facebook síðu sinni. Hann fullyrðir líka, sem kemur varla á óvart, að Guðni Th. Jóhannesson sé öruggur með sigur í forsetakosningunum, en framboð Davíðs sé misheppnað. Davíð Oddsson rekur afleita kosningabaráttu sem rímar ekki við tímana og er að tapa fylgi. Davíð er Lesa meira

Ætla menn að troða búvörusamningunum í gegn þrátt fyrir alla gagnrýnina?

Ætla menn að troða búvörusamningunum í gegn þrátt fyrir alla gagnrýnina?

Eyjan
13.06.2016

Ráðherra landbúnaðarmála segir að ekki komi til greina að endurskoða búvörusamningana. Þeir voru kynntir sem orðinn hlutur, fait accompli, lagðir fyrir þjóðina þannig og fyrir Alþingi. Ekki skyldi hróflað við neinu. Það getur ekki talist vera partur af lýðræðislegri aðferð – hún felur í sér að gjörð af þessu tagi er kynnt, hún fær umræðu Lesa meira

Myndin frá Viðskiptaráði

Myndin frá Viðskiptaráði

Eyjan
13.06.2016

Viðskiptaráð er félagsskapur sem lengi hefur boðað einhvers konar frjálshyggju-fúndementalisma – já, það má kalla það bókstafstrú. Þetta má glöggt sjá í plöggum sem komu frá Viðskiptaráði fyrir hrun, til dæmis skýrslunni þar sem var boðað að Ísland yrði best í heimi með einkavæðingu heilbrigðiskerfins, menntakerfisins, orkunnar, náttúruauðlinda, afnámi verkalýðsfélaga, flötum sköttum og með því Lesa meira

Rorschach prófið og fréttaflutningur frá Florida

Rorschach prófið og fréttaflutningur frá Florida

Eyjan
13.06.2016

Linnulaus fréttamiðlun í gegnum internetið, sjónvarpsstöðvar sem senda út fréttir allan sólarhringinn, sívirkir samskiptamiðlar – allt gerir þetta að verkum að felldir eru stórir og þungir dómar um atburði sem lítið er vitað um. Það er líkt og allt þurfi að túlka undir eins og hver verður að ota sínum tota – menn keppast beinlínis Lesa meira

Brexit ofan á

Brexit ofan á

Eyjan
12.06.2016

Ég hef lengi verið nokkuð viss um að Brexit verði ofan á í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem verður haldin í Bretlandi 23. júní. Að Bretar muni ganga úr Evrópusambandinu. Rök þeirra sem vilja fara út eru einföld, henta vel í slagorð, höfða frekar til tilfinninganna. Rök þeirra sem vilja vera inni eru flóknari, þarfnast oft útskýringa, þau Lesa meira

Kosningaáróður í formi IKEA-bæklings

Kosningaáróður í formi IKEA-bæklings

Eyjan
11.06.2016

Leið til að ná til kjósenda? Spænska stjórnmálahreyfingin Podemos setti saman kosningabækling líkt og það væri auglýsingapési frá IKEA. Hann er byggður upp í köflum eins og IKEA bæklingur, er 192 blaðsíður, fjallar um ýmis málefni, en sýnir frambjóðendur í eldhúsinu, svefnherberginu, stofunni og á fleiri stöðum innan heimilisins. Podemos, sem er nýlegt stjórnmálaafl, er Lesa meira

Að vita ekki alltaf best

Að vita ekki alltaf best

Eyjan
10.06.2016

Steingrímur Hermannsson var einhver jafnvinsælasti stjórnmálamaður á Íslandi í seinni tíð. Eitt af því sem fólk kunni að meta við Steingrím var að hann játaði stundum mistök og stundum sagðist hann ekki vita hlutina. Fólk skildi þetta vel – við erum öll svona. Gerum mistök, segjum eitthvað vitlaust, misstígum okkur. En svo er til önnur Lesa meira

Áhrifavaldar í lífi Katrínar

Áhrifavaldar í lífi Katrínar

Eyjan
10.06.2016

Hér er útvarpsþátturinn Undir áhrifum frá því síðasta laugardag. Hann er á dagskrá klukkan 1 á laugardögum í sumar. Gestur minn að þessu sinni var Katrín Jakobsdóttir, vinsælasti stjórnmálamaður á Íslandi. Í viðtalinu spyr ég út í áhrifavalda í lífi Katrínar, fólk, staði, atburði, bækur – svo nokkuð sé nefnt. Katrín svarar mjög skemmtilega. Í Lesa meira

Flugbraut 06/24

Flugbraut 06/24

Eyjan
10.06.2016

Eitthvert snjallasta áróðursbragð seinni tíma var þegar farið var að kalla eina flugbrautina á Reykjavíkurflugvelli „neyðarbraut“. Þetta er mjög sterkt orð, og fljótt voru allir fjölmiðlar á Íslandi búnir að taka þetta upp, alveg umhugsunarlaust. Orðið er komið beint frá helstu flugvallarvinunum sem hafa falið Vatnsmýri hjarta sitt. Orðið fer ekkert að heyrast fyrr en á Lesa meira

Mikinn öldung höfum vér að velli lagt

Mikinn öldung höfum vér að velli lagt

Eyjan
09.06.2016

Þessi fallega ljósmynd birtist á vef sem nefnist Svipmyndir úr fortíðinni. Þarna er horft upp Amtmannssíginn árið 1905. Ljósmyndarinn er sagður vera P. G. Guðmundsson, Amateur-Fotograf. Það vill svo til að ég bý þarna vinstra megin meðfram götunni þótt húsið mitt sjáist ekki, það er í skugga af Landlæknishúsinu, þar sem nú er veitingahúsið Torfan. Fremst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af