fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Silfuregils

Frakkland eftir Evrópumótið – forsetakosningar framundan (og aðeins um Þýskaland)

Frakkland eftir Evrópumótið – forsetakosningar framundan (og aðeins um Þýskaland)

Eyjan
14.07.2016

Eins og ég skrifaði hér um daginn var það nokkuð fagnaðarefni að Evrópufótboltamótið í Frakklandi skyldi fara svo vel fram – áhorfendapallar á slíkum stórviðburði sem allur heimurinn fylgist með hljóta að hafa verið freistandi skotmark fyrir hryðjuverkamenn. Hryðjuverk á mótinu hefði getað skapað upplausn um alla Evrópu. Maður sér ekki mikið um þetta fjallað, Lesa meira

Sagan um Síðhærða-Joe

Sagan um Síðhærða-Joe

Eyjan
14.07.2016

Hér er skemmtileg ljósmynd sem birtist í blaðinu Lögbergi-Heimskringlu í Winnipeg 1971. Þarna eru tveir Íslendingar á góðri stund, annar er Jim Goodman, frá bænum Winyard í Saskatchewan. Líklega hefur þessi náungi upphaflega verið Guðmundsson – það var algengt að Guðmundssynir breyttu nafni sínu í Goodman. Hinn, sá síðhærði, er enginn annar en Long Haired Lesa meira

Theresa May talar eins og Járnfrúin hefði aldrei gert

Theresa May talar eins og Járnfrúin hefði aldrei gert

Eyjan
13.07.2016

Eitt einkenni stjórnartíðar Margaret Thatcher var að heilu landsvæðin og þjóðfélagshóparnir voru skildir eftir. Máttu í raun éta það sem úti frýs – meðan hlaðið var undir aðra. Ofuráherslan á fjármálasýsl sem tröllríður heiminum er frá þeim tíma. „Viðskiptalífið“ skyldi vera númer eitt, hinn ómengaði kapítalismi. Þessar hugmyndir hafa reynst vera mjög skaðvænlegar, en áhrifamáttur Lesa meira

Leiðinlegur úrslitaleikur – þjóðsöngur tekinn í sátt

Leiðinlegur úrslitaleikur – þjóðsöngur tekinn í sátt

Eyjan
11.07.2016

Úrslitaleikurinn í Evrópukeppninni var hrikalega leiðinlegur. Ég horfði á leikinn á torgi þar sem eru tvö veitingahús, þegar leið á leikinn voru flestir búnir að láta sig hverfa, nenntu ekki lengur að fylgjast með, en þeir sem áfram sátu horfðu á sjónvarpsskerminn tómum augum. Keppnin sjálf var líka alveg í meðallagi skemmtileg. Ég held svei Lesa meira

Bergstaðastrætið, Kjaftaklöpp og Morgunstétt

Bergstaðastrætið, Kjaftaklöpp og Morgunstétt

Eyjan
10.07.2016

Þessa dásamlegu mynd setti Helgi Ingólfsson inn á vefinn Gamlar ljósmyndir. Hún sýnir norðurhluta Bergstaðastrætis nálægt 1905, eða það telur Helgi. Þarna eru hús sem eru horfin, timburhúsið sem er á móti Hegningarhúsinu nefndist Geysir, Guðjón Friðriksson segir að þar hafi verið rekin veitingastofa og gistihús. Við sjáum að múrinn í umhverfis Hegningarhúsið er öðruvísi Lesa meira

Óþarfa bölsýni

Óþarfa bölsýni

Eyjan
09.07.2016

Maður heyrir ýmsar bölsýnisraddir varðandi ferðamennsku á Íslandi – meðal annars þetta dálítið yfirlætislega viðtal þar sem því er spáð að Reykjavík verði full af tómum hótelum eftir tíu ár. Ég hygg að þetta sé tóm vitleysa. Við erum á byrjunarreit í ferðamennskunni og það eru ýmsir örðugleikar – innviðirnir eru ónógir, við höfum ekki Lesa meira

Skoska víkingaklappið

Skoska víkingaklappið

Eyjan
07.07.2016

Franskir áhorfendur virðast hafa tekið „víkingaklappið“ eða „eldfjallaklappið“ upp eftir íslenskum áhorfendum á Evrópumótinu. Er hægt að segja að þeir hafi stolið því? Kannski ekki? Þetta er uppátæki sem hefur farið víðar. Sjónvarpsstöðinn Sky skýrir frá því að klappið sé upprunnið hjá áhangendum skoska fótboltaliðsins Motherwell. Fylgjendur íslenska liðsins Stjörnunnar hafi lært það þegar Garðabæjarliðið Lesa meira

Hörð skýrsla um eitt vitlausasta stríð allra tíma

Hörð skýrsla um eitt vitlausasta stríð allra tíma

Eyjan
06.07.2016

Bandaríski sagnfræðingurinn Barbara W. Tuchman skrifaði eitt sinn bók sem nefnist The March of Folly. Hún fjallar um heimskuleg og misráðin stríð allt frá tíma Tróju til styrjaldarinnar í Vietnam. Það getur varla neinn efast um það lengur að Íraksstríðið myndi eiga heima í slíkri bók – bók um framrás heimskunnar. Það er enn hálfgerð Lesa meira

Nýi forsetinn og Íslandssagan

Nýi forsetinn og Íslandssagan

Eyjan
06.07.2016

Adam Gopnik er bandarískur rithöfundur og blaðamaður sem skrifar reglulega í hið ágæta tímarit The New Yorker. Hann hefur sótt Ísland heim og er ágætlega kunnugur landi og þjóð, enda kvæntur konu af íslenskum ættum. Hann skrifaði grein um íslenska kaffidrykkju og fleira í blaðið í fyrra undir heitinu The Coffee of Civilization in Iceland. Lesa meira

Ragnar í miklu stuði

Ragnar í miklu stuði

Eyjan
04.07.2016

Hér er viðtalið við Ragnar Kjartansson myndlistarmann úr þáttaröðinni Undir áhrifum, en það var frumflutt á Rás 1 á laugardaginn. Við ræðum saman um áhrifavalda í lífi og list Ragnars – þetta er efnismikið viðtal og alveg bráðskemmtilegt. Ragnar er í miklu stuði. Hlustið með því að smella hérna.   Mynd úr verkinu The Visitors Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af