fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Silfuregils

Plaststrendur – burt með styrofoam

Plaststrendur – burt með styrofoam

Eyjan
25.07.2016

Einhver ógeðslegasta birtingarmynd mengunarvanda nútímans er hvernig plast safnast upp í lífríkinu. Ýmsar tegundir af plasti sem ekki eyðast, hlaðast upp í hafinu og á ströndum og fara inn í fiska og alls kyns lífverur og safnast þar saman. Það er sagt að varla sé til sá fermeter á ströndum heimsins lengur að ekki sé Lesa meira

Gömlu húsin sem stóðu við Skúlagötu

Gömlu húsin sem stóðu við Skúlagötu

Eyjan
24.07.2016

Eitt sinn fór ég með frægan franskan myndlistarmann um Skúlagötu. Þetta var á tíunda áratug síðustu aldar, eftir að mörg hús höfðu verið rifin við götuna og íbúðaturnar voru farnir að rísa í staðinn. Þeim hefur fjölgað mikið síðan. Ég lýg því ekki að franski listamaðurinn felldi tár yfir ljótleikanum sem blasti við. Hann spurði Lesa meira

Nýr Nubo?

Nýr Nubo?

Eyjan
24.07.2016

Hver var þessi nýi í Spaugstofunni í kvöld? Þessi sem lék útlendinginn sem ætlaði að byggja sjúkrahús í Mosfellssveitinni fyrir nokkra tugi miljarða en ekki sækja um leyfi fyrir starfseminni fyrr en byggingin væri tilbúin eftir nokkur ár? Þetta skrifaði Guðmundur Magnússon blaðamaður á Facebook. Hann kemur vægast sagt sérkennilega fyrir sjónir Hollendingurinn Henri Middledorp. Lesa meira

Friðsamir tímar – þrátt fyrir allt

Friðsamir tímar – þrátt fyrir allt

Eyjan
23.07.2016

Hjá okkur ágerist sú tilfinning að við lifum í mjög hættulegum samtíma, að við séum jafnvel komin á heljarþröm. Hvað er í rauninni hæft í því? Hvað sem öðru líður er staðreynd að við höfum lifað einstaklega friðsamlega tíma, þótt ófriðlegra virðist á ákveðnum svæðum í heiminum en stundum áður. Er hugsanlegt að samskiptamiðlar, hraður Lesa meira

Áhrifavaldar í lífi Ara Matt

Áhrifavaldar í lífi Ara Matt

Eyjan
22.07.2016

Þáttaröðin Undir áhrifum heldur áfram á Rás 1. Gestur minn á laugardag er Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri. Í þættinum segja gestir frá áhrifavöldum í lífi sínu en þreyta líka persónuleikapróf sem er upprunnið í smiðju franska rithöfundarins Prousts. Gestur í síðsta þætti var Auður Jónsdóttir rithöfundur, eins og heyra má hérna. Þátturinn er klukkan 13 á Lesa meira

Einkasjúkrahús og einkavæðing heilbrigðisþjónustu

Einkasjúkrahús og einkavæðing heilbrigðisþjónustu

Eyjan
21.07.2016

Hugmyndir um byggingu risastórs einkasjúkrahúss í Mosfellsbæ vekja ýmsar grunsemdir. Það ríkir leynd yfir eignarhaldinu og hverjir séu fjárfestarnir – beinlínis látið eins og þetta megi ekki gefa upp. Það virkar eins og fyrirsláttur – skálkaskjól. Það er ekki verið að segja nema hálfa söguna – hví ætti maður þá að leggja trúnað á annan fagurgala Lesa meira

Trump grefur undan Nató

Trump grefur undan Nató

Eyjan
21.07.2016

Það er ótrúlegt að lesa í viðtali við Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, að Bandaríki undir hans stjórn myndu ekki endilega standa við skuldbindingar Atlantshafsbandalagsins. Í viðtalinu sem birtist í New York Times sagði Trump að hann myndi ekki endilega verja bandalagsþjóðir Bandaríkjanna í Nató ef á þær væri ráðist. Samtalið snerist mikið um Eystrasaltsríkin, en Lettland, Lesa meira

Gamli Geysir og fleira við Vesturgötuna

Gamli Geysir og fleira við Vesturgötuna

Eyjan
21.07.2016

Hér er mynd sem tekin er neðst á Vesturgötu, tímasetningin er líklega áttundi áratugurinn, myndin er komin af vefnum Gamlar ljósmyndir. Þarna má sjá breytta tíma, hrörleg timburhús – á þessu skeiði voru menn ekkert farnir að gera þau upp að ráði. Það var ekki talið að þau ættu neina framtíð. En Grjótaþorpinu sem er Lesa meira

Forseti til varnar fulltrúalýðræðinu – varar við þjóðaratkvæðagreiðslum

Forseti til varnar fulltrúalýðræðinu – varar við þjóðaratkvæðagreiðslum

Eyjan
20.07.2016

Joachim Gauck, forseti Þýskalands, lýsir yfir miklu efasemdum um þjóðaratkvæðagreiðslur sem aðferð til að leiða mál til lykta. Þetta kemur fram í frétt á vef dagblaðsins Die Zeit. Gauck segist hafa verið mjög hlynntur þjóðaratkvæðagreiðslum þegar hann hóf stjórnmálaferil sinn fyrir mörgum árum, en reynslan hafi breytt viðhorfum hans. Það eru ýmis mál þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Rashford missir prófið