fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Silfuregils

Sumarkvöld í Reykjavík og Þórarinn B.

Sumarkvöld í Reykjavík og Þórarinn B.

Eyjan
31.07.2016

Þetta er mynd sem ég tók vestur á Ægissíðu um sólarlagsbil fyrir fáum dögum. Þau hafa verið mörg fögur sólarlögin í Reykjavík undanfarið. Maður man vart annað eins.     Þegar ég horfði á rauðgullinn kvöldhimin í gær kom upp í huga mér málarinn Þórarinn B. Þorláksson. Hann var fyrsti Íslendingurinn sem nam málaralist í Lesa meira

Mesta hættan sem steðjar að hinum frjálsa heimi síðan á dögum kommúnismans

Mesta hættan sem steðjar að hinum frjálsa heimi síðan á dögum kommúnismans

Eyjan
30.07.2016

Leiðari Economist þessa vikuna fjallar um átakalínur í stjórnmálum í heiminum á tíma þegar lýðskrumarinn Donald Trump stefnir á forsetaembættið í Bandaríkjunum, þegar harðir þjóðernisflokkar ná sífellt meiri ítökum í Evrópu og Bretar kjósa að yfirgefa Evrópusambandið. Economist heldur því fram að átökin í stjórnmálunum séu ekki milli hægri og vinstri, heldur milli lokunar og Lesa meira

Þýsk neytendavernd

Þýsk neytendavernd

Eyjan
30.07.2016

Þessa frétt má lesa á vefsíðu Morgunblaðsins. Ofboðsleg seinkun á flugi, farþegar fá litlar upplýsingar og vita ekki sitt rjúkandi ráð. Um daginn flaug ég með Niki, sem er dótturfélag þýska flugfélagsins Air Berlin. Talsverðar tafir urðu á fluginu. Þegar það var orðið ljóst og vélin nálgaðist flugvöllinn í Vínarborg fóru flugfreyjurnar að dreifa upplýsingum Lesa meira

Það verður kosið

Það verður kosið

Eyjan
29.07.2016

Hafi einhver efast um að séu að koma kosningar á næstunni, þá þarf ekki frekari vitnanna við. Þrír ráðherrar mæta á þennan atburð og láta mynda sig í bak og fyrir undir fánum og borðum, það er ekki bara menntamálaráðherrann sem fer með málaflokkinn, heldur líka sjálfur forsætisráðherrann og formaður annars stjórnarflokksins og fjármálaráðherrann sem Lesa meira

Heimsóknir lukkuriddara til Íslands

Heimsóknir lukkuriddara til Íslands

Eyjan
29.07.2016

Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ segir að umræðan sem hefur skapað umhverfis byggingu einkaspítala í bænum gæti hugsanlega „drepið verkefnið“. Reyndar virðist bæjarstjórinn hafa rokið til með stuttum fyrirvara og skrifað undir úthlutun byggingalóðar – af fréttum má ráða að hann hafi sjálfur fengið afar litlar upplýsingar. Síðustu dagana hafa birst ýmis tíðindi um hina væntanlegu byggjendur spítalans. Lesa meira

Fegursti dagurinn í Eyjum

Fegursti dagurinn í Eyjum

Eyjan
28.07.2016

Í gær fór ég til Vestmannaeyja. Ég hef þá kenningu að þetta sé besti dagur í Vestmannaeyjum fyrr og síðar, hef ég þó oft komið þangað og stundum dvalið lengi. Hitinn var yfir 20 stig, það var blankalogn, sjórinn spegilsléttur, meira að segja á Stórhöfða hreyfði ekki vind, á einhverjum vindasamasta stað á norðurhveli. Eyjarnar Lesa meira

Varla sjálfsstæðisstefnan

Varla sjálfsstæðisstefnan

Eyjan
28.07.2016

Ein ástæða þess hversu Sjálfstæðisflokknum gengur illa er sú sterka tilfinning meðal landsmanna að hann gangi erinda sérhagsmunaafla fyrst og fremst. Sumir sjá í hillingum gamlan Sjálfstæðisflokk sem hafði að leiðarljósi atvinnufrelsi og frjáls viðskipti, var flokkur smáatvinnurekenda og þeirra sem vildu komast í álnir af eigin rammleik og hugviti. Þetta var það sem kallaðist Lesa meira

Vopnin streyma frá Evrópu til Sýrlands – en fólkið fer í öfuga átt

Vopnin streyma frá Evrópu til Sýrlands – en fólkið fer í öfuga átt

Eyjan
28.07.2016

Hér er hræsnin í heiminum með stóru H-i. Á meðan átökin í Sýrlandi eru að valda miklum usla og ójafnvægi í Evrópu, flóttamenn streyma þangað, neyð þeirra er hræðileg, en óvild og hatur innfæddra magnast gegn þeim – já, á sama tíma er í gangi stórfelld sala á vopnum til stríðsaðila. Guardian greinir frá vinnu Lesa meira

Hinn stórhættulegi Repúblikanaflokkur – njósnarar Pútíns og vandræði Demókrata

Hinn stórhættulegi Repúblikanaflokkur – njósnarar Pútíns og vandræði Demókrata

Eyjan
26.07.2016

Þetta er sumarið þegar sá ótti magnast upp hjá manni að mannkynið standi á hættulegum tímamótum. Þjóðfélagsrýnirinn Noam Chomsky segir í viðtali við Amy Goodman á sjónvarpsstöðinni Democracy Now (þau voru bæði gestir í Silfrinu hjá mér á sínum tíma!) að Repúblikanaflokkurinn eins og hann er í dag geti talist vera hættulegustu samtök í sögu Lesa meira

Friðsemdartímanum að ljúka?

Friðsemdartímanum að ljúka?

Eyjan
25.07.2016

Það hefur verið óvenjulega friðsamlegt í íslenskum stjórnmálum upp á síðkastið – eiginlega alveg síðan stormurinn vegna Panamaskjalanna gekk yfir. Forsetakosningarnar fóru mjög friðsamlega fram, mætti jafnvel segja að þær hafi verið dauflegar. Því sem af er sumrinu hafa Íslendingar eytt í að fylgjast með fótbolta, þrasa smá um ferðamenn, og svo hafa borist tilkynningar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af