fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Silfuregils

Tvö eldfim mál þegar kosningar nálgast

Tvö eldfim mál þegar kosningar nálgast

Eyjan
05.08.2016

Loksins skynjar maður að andrúmsloftið í pólitíkinni líkist því að séu að koma kosningar. Og allt í einu sér maður merki þess að kannski verði ekki svo auðvelt að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar í haust. Hér er um að ræða mál sem reka fleyga milli flokkanna sem eru í stjórnarandstöðu. Nú ganga skeytin vegna uppboðsleiðar Lesa meira

Embættistaka forseta í Mogganum

Embættistaka forseta í Mogganum

Eyjan
04.08.2016

Morgunblaðið var eitt sinn þjóðarblað. Blaðið sem allir Íslendingar lásu, komust ekki hjá því, gerðust áskrifendur að þegar þeir stofnuðu heimili, var alltumlykjandi í þjóðlífinu – þekktur blaðamaður orðaði það svo við mig að Mogginn gerði allt á Íslandi nema að sópa göturnar. Morgunblaðið hefur auðvitað fjallað um forsetakosningar á Íslandi frá fyrstu tíð. Það Lesa meira

Stefán frá Möðrudal, fólk og hús við Skólavörðustíg

Stefán frá Möðrudal, fólk og hús við Skólavörðustíg

Eyjan
03.08.2016

Hér eru myndir sem sýna breytta tíma og breytta borg. Þær eru teknar á Skólavörðustígnum sem nú er helsta ferðamannagata borgarinnar á árunum í kringum 1980. Höfundur þeirra er Finnbogi Helgason sem hafði lengi tannsmíðastofu á Skólavörðustíg 1a. Myndirnar eru teknar út um gluggann hjá Finnboga sem gaf mér góðfúslegt leyfi til að birta þær. Lesa meira

Tveir flokkar sem eru vanbúnir fyrir kosningar

Tveir flokkar sem eru vanbúnir fyrir kosningar

Eyjan
03.08.2016

Miðað við að kosningar eru væntanlega eftir tvo og hálfan mánuð, er furðu lítið að frétta af framboðsmálum þeirra tveggja stjórnmálaflokka sem virðast vera í mestum vandræðum. (Ég undanskil reyndar Bjarta framtíð, það er vart hægt að ímynda sér að sá flokkum komi saman framboðslistum.) Samfylkingin mun ætla að halda svokallað flokksval 8.-10. september. Engin Lesa meira

Dýrt að lifa

Dýrt að lifa

Eyjan
02.08.2016

Ég átti tal við bandaríska ferðakonu. Hún spurði: Hvernig farið þið að því að búa í landi þar sem er svo dýrt að lifa?

Múnderingar – fjarvera Sigmundar

Múnderingar – fjarvera Sigmundar

Eyjan
02.08.2016

Innsetning forseta er kannski ekki slíkur stórviðburður að skyldumæting sé fyrir alla stjórnmálaforingja. Það er jú búið að kjósa forsetann – athöfnin sem var í gær er bara formsatriði. Að sumu leyti er hún líka dálítið fornfáleg, með kjólfötin og þjóðbúninginn. Ég sé ekki alveg þörfina á því að setja í slíka múnderíngu, þetta er Lesa meira

Fjölbreytni og frelsi, samhjálp og jafnrétti

Fjölbreytni og frelsi, samhjálp og jafnrétti

Eyjan
01.08.2016

Guðni Th. Jóhannesson, nýr forseti, flutti prýðilega ræðu við innsetningu sína í dag. Í rauninni sætir þessi ræða tíðindum, markar nýja tíma hjá forsetaembættinu. Hún er flutt þannig að maður leggur við eyru. Hún var blátt áfram og laus við hátignarbrag og yfirlæti. Nútímaleg og ber vott um frjálslyndi. Í ræðunni segir hann reyndar að Lesa meira

Gengið um slóðir bankahrunsins

Gengið um slóðir bankahrunsins

Eyjan
01.08.2016

Við sem búum í miðborginni í Reykjavík förum ekki varhluta af hinum vinsælu gönguferðum með túrista um stræti borgarinnar. Stundum sér maður marga hópa á dag og þeir geta verið býsna fjölmennir. Það er mikið bullað. Annað slagið berast orð leiðsögumannanna til manns, sumir tala mjög hátt. Oft heyrir maður vitlaust farir með staðreyndir, einkennilegar Lesa meira

Forsetaskipti

Forsetaskipti

Eyjan
31.07.2016

Nýr forseti tekur við á Íslandi á morgun. Hann hefur til að bera hógværð og lítillæti, þykist ekki vita allt best – það er ákveðin tilbreyting. Guðna Th. Jóhannessyni skal óskað allra heilla í starf. Manni sýnist á flestu að íslenska þjóðin hafi valið vel. Það verður áhugavert að fylgjast með fyrstu mánuðum hans í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Rashford missir prófið