fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Silfuregils

List minna virði en sauðfé?

List minna virði en sauðfé?

Eyjan
18.08.2016

Tilkynning um sérstaka netbrotadeild til að sporna við ólöglegu niðurhali virkar eins og gildra fyrir Pírata að stíga í fyrir kosningarnar. Fátt vekur meiri hita innan raða þeirra en hugmyndir af þessu tagi. Í skýrslu nefndar sem fjallaði um málið er tap innlendra höfundarréttarhafa af ólöglegu niðurhali áætlað um 1 milljarður króna. Það er stór Lesa meira

Hver man eftir Klúbbnum?

Hver man eftir Klúbbnum?

Eyjan
17.08.2016

Hér er ágæt mynd fyrir þá sem sakna gömlu Reykjavíkur – horfa aftur til hennar með fortíðarþrá. Þetta er Klúbburinn sem var einn vinsælasti skemmtistaður bæjarins á áttunda áratugnum. Hann var á mörgum hæðum, með sölum sem hægt var að rangla um – en fyrir utan stóð fólk oft í langri biðröð að komast inn. Lesa meira

Líflega Reykjavík

Líflega Reykjavík

Eyjan
17.08.2016

Það þarf ekki nema að einhver bloggi eða skrifi á Tripadvisor að Ísland sé ekki alveg nógu gott til að það endurómi hér í fjölmiðlum. Það eru búnar til fréttir upp úr skrifum allsendis óþekktra bloggara sem hafa komið hingað í fáeina daga og varla séð neitt. Upp úr því hefst mjög alvörugefin umræða, nánast Lesa meira

Vítt sé ég land og fagurt

Vítt sé ég land og fagurt

Eyjan
17.08.2016

Landið er fagurlega grænt nú síðsumars og ferskt eftir rigningar. Við fórum upp í Þjórsárdal að skoða upptökuslóðir fyrir Kiljuna, staði og bækur. Komum að Stóra-Núpi þar sem sálmaskáldið Valdimar Briem var prestur. Nafn hans er ekki þekkt lengur, en nánast allir íslendingar þekkja einhver af kvæum hans. Þarna er gamalt og merkilegt íbúðarhús sem Lesa meira

Guðni slær í gegn

Guðni slær í gegn

Eyjan
16.08.2016

Ætli megi ekki segja að Guðni Th. Jóhannesson hafi slegið í gegn fyrstu dagana sem forseti Íslands? Það kemur reyndar ekkert sérlega á óvart, ég spáði því að ánægjan með hann myndi fljótt fara upp í háa prósentutölu. Guðni hefur mestanpart verið hann sjálfur, alþýðlegur, hispurslaus, frjálslegur og frjálslyndur, laus við að vera uppstrílaður eða með Lesa meira

Skemmtileg keppni á Ólympíuleikum

Skemmtileg keppni á Ólympíuleikum

Eyjan
15.08.2016

Menn höfðu ýmsar efasemdir um Ólympíuleikana í Ríó, en það verður að segjast eins og er að keppnin þar hefur farið fram úr björtustu vonum í ýmsum greinum. Michael Phelps með sínar 23 gullmedalíur er nú kallaður mesti ólympíu-íþróttamaður allra tíma, fremri en Leonidas frá Rhodos sem var hlaupari og keppti á fernum leikum á Lesa meira

Norðmenn tortryggnir á Bretland í EFTA – en hvað með Ísland?

Norðmenn tortryggnir á Bretland í EFTA – en hvað með Ísland?

Eyjan
14.08.2016

Nú er rætt um mögulega aðild Breta að EFTA, það er í framhaldi af Brexit. Leitað er varanlegrar lausnar á sambandi Bretlands við Evrópusambandið. Reyndar er spurning hvort þeir kæri sig yfirleitt um EFTA aðildina, þar eru fyrir Noregur, Ísland, Liechtenstein og Sviss. EFTA hefur aðallega þýðingu sem partur af EES samningnum – þar eru Lesa meira

Nokkuð sterkur listi hjá Pírötum en lítil þátttaka, fáliðað hjá Sjálfstæðisflokki og Framsókn, sóknarfæri fyrir Viðreisn

Nokkuð sterkur listi hjá Pírötum en lítil þátttaka, fáliðað hjá Sjálfstæðisflokki og Framsókn, sóknarfæri fyrir Viðreisn

Eyjan
12.08.2016

Nú dregur aldeilis til tíðinda í vali á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar. Það er búið að flauta til leiks fyrir þær. Úrslit í prófkjöri Pírata í þremur kjördæmunum á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt í kvöld. Þau virðast að mörgu leyti hagfelld fyrir Píratahreyfinguna. Í efstu sætin veljast þau sem hafa setið á þingi fyrir flokkinn en líka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af