fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Silfuregils

Engar óskaríkisstjórnir í boði – fremur að verði stjórnarkreppa

Engar óskaríkisstjórnir í boði – fremur að verði stjórnarkreppa

Eyjan
30.08.2016

Það er kannski best að hrapa ekki að ályktunum, fleiri skoðanakannanir eru á leiðinni, en ef litið er á könnun MMR sem birtist í dag verður varla séð að nein ríkisstjórn sé í kortunum – altént ekki ríkisstjórn sem neinn langar að fá. Stefnum við kannski í kosningar þar sem allir verða fyrir vonbrigðum áður Lesa meira

Costco vekur ugg og ótta

Costco vekur ugg og ótta

Eyjan
30.08.2016

Það er sérkennilegt að fylgjast með því þegar forráðamenn stærstu keðju matvöruverslana á Íslandi selja hlutabréf sín hver um annan þveran. Vísast græða þeir peninga á þessu, geta jafnvel farið að hafa það náðugt, en varla er hægt að skýra þetta öðruvísi en að þeir trúi ekki lengur á framtíð fyrirtækisins. Það verður líka að Lesa meira

Njálsgata-Gunnarsbraut – Garðar úrsmiður, Pétur þulur og hús við Lækjartorg

Njálsgata-Gunnarsbraut – Garðar úrsmiður, Pétur þulur og hús við Lækjartorg

Eyjan
29.08.2016

Hér er dásamleg ljósmynd frá Reykjavík eins og ég man hana á fyrsta áratug lífs míns. Hún er líklega tekin um miðjan sjöunda áratuginn, birtist á vefnum Gamlar ljósmyndir. Maður rekur fyrst augun í litina sem eru oft svo skemmtilega mjúkir í myndum frá þessum tíma. Myndin sýnir norðurhlið Lækjartorgs, Hafnarstræti og út á Kalkofnsveg. Lesa meira

Steinsteypuöldin – brot úr þættinum

Steinsteypuöldin – brot úr þættinum

Eyjan
28.08.2016

Hér er örstutt kynningarstikla fyrir Steinsteypuöldina, þáttaröðina um sögu byggingalistar og byggðaþróunar í Reykjavík sem við höfum sett saman Pétur H. Ármannsson, Ragnheiður Thorsteinsson og ég. Fyrsti þátturinn verður sýndur í sjónvarpinu á fimmtudagskvöldið 1. september klukkan 20.10.    

Sigmundur blæs til sóknar – berst fyrir sínu pólitíska lífi

Sigmundur blæs til sóknar – berst fyrir sínu pólitíska lífi

Eyjan
27.08.2016

Það er aðeins farið að hitna í kolunum fyrir kosningarnar. Viðtal Morgunblaðsins við Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, er greinilega upphafið að sókn hans til að halda formannsembættinu í Framsóknarflokknum, rétt eins og Facebook-færsla Önnu var upphafið að vörn hans þegar Wintris-málið kom upp síðla vetrar. Það er alls ekki víst að honum Lesa meira

Brjálaðir bónusar

Brjálaðir bónusar

Eyjan
26.08.2016

Bónusgreiðslur til örfárra starfsmanna hins fallna Kaupþings vekja undrun, gremju og spurn. Ásgeir Haraldsson, yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins, skrifar á Facebook: ALLIR starfsmenn Barnaspítala Hringsins (rúmlega 200, 164 stöðugildi) hafa sameiginlega í laun á ári (án launatengdra gjalda) um 1,6 milljarða. NOKKRIR lykilstarfsmenn skilanefndar Kaupþings þurfa 1,5 milljarða í bónusgreiðslur – enda bera þeir svo mikla Lesa meira

Aðkomuhundurinn á Akureyri

Aðkomuhundurinn á Akureyri

Eyjan
26.08.2016

Nú þegar stendur til að flytja lögreglunám til Akureyrar rifja gárungar upp sögur af því hvernig tekið var á afbrotum á Akureyri og viðhorfum Akureyringa til löggæslumála. Þegar fréttir birtust af því að einhver hefði farið á skjön við lögin á Akureyri var gjarnan tekið fram að um „aðkomumann“ hefði verið að ræða. Það var Lesa meira

Jarðskjálftar og spilling á Ítalíu

Jarðskjálftar og spilling á Ítalíu

Eyjan
25.08.2016

Jarðfræðingurinn Haraldur Sigurðsson skrifar um jarðskjálftana á Ítalíu og þá staðreynd að þeir valdi svo miklu mannfalli og svo miklum skemmdum. Haraldur segir að búið sé að setja strangar reglur á Ítalíu um húsbyggingar svo verjast megi jarðskjálftum og einnig hafi verið gert átak í að styrkja gamlar byggingar. En allt kemur fyrir ekki, segir Lesa meira

Hið afar ráðleysislega búrkinibann

Hið afar ráðleysislega búrkinibann

Eyjan
24.08.2016

Franska búrknibannið ber vott um skelfilegt ráðleysi. Myndir af lögreglumönnum að reka konur úr fötunum geta ekki haft annað en þveröfug áhrif, þær styrkja ekki frelsið heldur færa óvinum þess vopn í hendur. Myndirnar virka bæði afkáralegar og hneykslanlegar. Og með þessu er hlutunum snúið á hvolf, allt í einu er þetta tákn kúgunar orðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af