fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Silfuregils

Hrun í þátttöku í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Hrun í þátttöku í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
03.09.2016

Það sem vekur mesta athygli í prófkjöri Sjálfstæðismanna sem fór fram í dag er hin óvenjulega slaka kosningaþáttaka. Annað eins hefur varla sést hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. Það er liðin tíð að hátt í tíu þúsund manns greiddu atkvæði í prófkjörum hjá flokknum, eitt sinn fór talan reyndar upp í næstum tólf þúsund. Samkvæmt fréttum Lesa meira

Smávegis um fitu og fjölmiðlafár

Smávegis um fitu og fjölmiðlafár

Eyjan
03.09.2016

Arnar Páll Hauksson er dugmikill fréttamaður, fylginn sér og afar reynslumikill, það er ekki lítils virði á tíma þegar fólk endist stutt í starfi á fjölmiðlum. Hann á það til að vera dálítill orðhákur og hafði orð á sér fyrir það í eina tíð að vera meinhorn. Vinnufélagar hans telja þó að hann hafi mildast Lesa meira

Afglapavæðing

Afglapavæðing

Eyjan
03.09.2016

Undanfarið hefur talsvert verið fjallað um afglæpavæðingu. En ég mislas og skildi þetta sem afglapavæðingu. Það væri þá hugsanlega íslenskun á því sem heitir á ensku dumbing down. Við erum að sjá talsvert af slíku allt í kringum okkur þessa dagana.  

Öflugar konur í framboð hjá Viðreisn

Öflugar konur í framboð hjá Viðreisn

Eyjan
02.09.2016

Það verður að segjast eins og er að framboð Viðreisnar er að verða býsna öflugt – öflugara en maður ætlaði fyrirfram. Þær gera talsverðan gæfumun konurnar tvær sem hafa bæst við síðasta sólarhringinn, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Hanna Katrín Friðriksdóttir. Hanna Katrín er sögð stefna á eitt af efstu sætunum í Reykjavík og sömuleiðis Þorbjörg. Lesa meira

Gunni Þórðar í framboð fyrir VG

Gunni Þórðar í framboð fyrir VG

Eyjan
02.09.2016

  Gunnar Þórðarson tónlistarmaður ætlar í framboð fyrir þingkosningarnar í haust. Hann verður í framboði fyrir Vinstri græn, líklega í 8. sæti í Suðurkjördæmi. Gunnar hefur ekki haft mikil afskipti af pólitík, en hefur þó vakið athygli fyrir nokkrar pólitískar yfirlýsingar og þátttöku í mótmælum hin síðari ár. Menn hafa þá lagt við hlustir, enda Lesa meira

Fyrsti þáttur Steinsteypualdarinnar

Fyrsti þáttur Steinsteypualdarinnar

Eyjan
02.09.2016

Hér er fyrsti þáttur Steinsteypualdarinnar sem sýndur var á RÚV í gærkvöldi. Þessi þáttur fjallaði um Reykjavíkurbrunann 1915 og afleiðingar hans. Þá hófst tími svokallaðrar steinsteypuklassíkur í Reykjavík. Smellið hér og sjáið þáttinn á vef Rúv. Þáttur númer tvö er sýndur næsta fimmtudag, hann fjallar um leit að byggingastíl sem myndi hæfa hinu nýfrjálsa Íslandi. Lesa meira

Steinsteypuborg á rústum timburhúsaþorps

Steinsteypuborg á rústum timburhúsaþorps

Eyjan
01.09.2016

Í fyrsta þætti Steinsteypualdarinnar, sem er sýndur í sjónvarpinu í kvöld, er útgangspunkturinn árið 1915. Þá um vorið fór að rísa hér „Steinsteypuborg á rústum timburhúsaþorps“, eins og Pétur H. Ármannsson orðar það. Pétur er meðhöfundur okkar Ragnheiðar Thorsteinsson að þáttunum. Þá um vorið varð Reykjavíkurbruninn mikli sem geyddi timburhúsum í Miðbænum, sum þeirra voru Lesa meira

Sjónvarpsstöðvar í eigu símafyrirtækja

Sjónvarpsstöðvar í eigu símafyrirtækja

Eyjan
31.08.2016

Við blasir nýr veruleiki í fjölmiðlum á Íslandi. Sjónvarpsstöðvar verða undirdeildir, maður hikar við að nota orðið „skúffur“, í stórum síma- og netfyrirtækjum. Sú starfsemi verður eftir sem áður aðalviðfangsefni þessara fyrirtækja, en sjónvarpsreksturinn verður aldrei annað en aukabúgrein. Það er af sem áður var þegar fyrst Stöð 2 og síðar Skjár einn voru sérstök Lesa meira

Marklaus tillaga um þjóðarakvæðagreiðslu

Marklaus tillaga um þjóðarakvæðagreiðslu

Eyjan
31.08.2016

Tillaga þingmanna um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll er fyrst og fremst tilraun til að rugla hlutina þegar innan við tveir mánuðir eru til kosninga. Allir vita að ekki verður hægt að halda svona atkvæðagreiðslu meðfram kosningunum, það er of seint og það er líka ljóst að hún myndi taka of mikla athygli frá þingkosningum. Lesa meira

Lífeyrissjóðirnir og Hagar

Lífeyrissjóðirnir og Hagar

Eyjan
31.08.2016

Þessi tafla kemur af heimasíðu Haga. Þarna má sjá hverjir eru tuttugu stærstu hluthafar í félaginu. Lífeyrissjóðir eru lang fyrirferðarmestir. En innherjar eru að selja í félaginu, það eru háttsettir starfsmenn þess – menn gera skóna að því að þetta kunni að vera af ótta við áhrif bandaríska verslunarrisans Costco á íslenskum markaði, annars konar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af