fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Silfuregils

Ætla ekki að horfa

Ætla ekki að horfa

Eyjan
26.09.2016

Það er talað um að metáhorf verði á kappræður Clintons og Trumps í nótt. RÚV ætlar að sýna umræðurnar beint. Ég ætla ekki að horfa. Kosningarnar í Bandaríkjunum hafa þau áhrif á mig að mig langar að leggjast undir sæng og breiða yfir höfuðið. Opna ekki fyrir neinn fjölmiðil. Ég forðast að tala um þær. Lesa meira

Stóra skýrslumálið – formannaslagur í sjónvarpinu

Stóra skýrslumálið – formannaslagur í sjónvarpinu

Eyjan
21.09.2016

Það verður ekki annað sagt en að Vigdís Hauksdóttir kveðji stjórnmálin með hvelli. Allt nötrar vegna stóra skýrslumálsins – líka embættismannakerfið. En Vigdís er að hætta, líklega þarf hún brátt að eftirláta sviðið þeim Framsóknarmönnum sem sækjast eftir að halda áfram í pólitík. Lilja Alfreðsdóttir tekur við efsta sætinu á framboðslista flokksins í Reykjavík suður Lesa meira

Bankastjóri fær yfirhalningu

Bankastjóri fær yfirhalningu

Eyjan
21.09.2016

Þetta er besta efnið á internetinu í dag. Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, sá stjórnmálamaður bandarískur sem hefur gengið harðast fram í gagnrýni á bankakerfið, tekur John G. Stumpf, forstjóra Wells Fargo bankans, algjörlega til bæna. Bankinn gerir sig sekan um sviksamlegt athæfi, og viðbrögð stjórnenda hans er að reka lægra setta starfsmenn. Warren segir forstjóranum að Lesa meira

Vetrarmynd með kolareyk

Vetrarmynd með kolareyk

Eyjan
21.09.2016

Þetta er vetrarmynd af kunnuglegu umhverfi sem þó er svo breytt. Þarna er horft norður Lækjargötu fyrir miðja síðustu öld. Við sjáum að það er snjór á jörðinni, slabb á gangstéttum og Esjan hvít. Kolareykur liðast upp úr húsunum, þannig að þetta er fyrir tíma hitaveitu. Líklegast að myndin sé tekin í kringum 1940. Mörg Lesa meira

Lilja talar fyrir umburðarlyndi í flóttamannamálum

Lilja talar fyrir umburðarlyndi í flóttamannamálum

Eyjan
20.09.2016

Minnugir mosku-upphlaupsins fyrir síðustu kosningar hafa ýmsir orðið til að spá því að Framsóknarflokkurinn myndi að endingu fara út á svipaða braut fyrir þingkosningar – að hann myndi feta hinn þjóðernispopúlíska stíg. Einn þeirra sem hefur gert þessu skóna er Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur. Nú eru sex vikur til kosninga og enn bólar ekki á Lesa meira

Tímabært að henda úreltum hagfræðilíkönum

Tímabært að henda úreltum hagfræðilíkönum

Eyjan
20.09.2016

Þjóðhagfræði (macroeconomics) er eins og vísindagrein sem hefur ekki aðeins staðnað í þrjá áratugi, heldur hefur getu hennar til að skilja heiminn í rauninni farið aftur. Þannig leggur Paul Mason, einn helsti efnahagsblaðamaður Bretlands,  út af orðum Pauls Romers í grein í Guardian. Romer, sem hefur verið prófessor við virta háskóla og er nú aðalhagfræðingur Lesa meira

Heilbrigðis- og velferðarmálin mikilvægust – stjórnarskrá og innflytjendamál skora ekki hátt

Heilbrigðis- og velferðarmálin mikilvægust – stjórnarskrá og innflytjendamál skora ekki hátt

Eyjan
19.09.2016

RÚV birtir skoðanakönnun þar sem er spurt um kosningamál. Niðurstaðan er sú að heilbrigðismálin séu langefst í huga kjósenda. Þegar þátttakendur eru beðnir að raða málum í mikilvægisröð nefna 45,2 prósent heilbrigðismálin fyrst. Þá koma málefni aldraðra og öryrkja með 13,6 prósent, þvínæst húsnæðismálin með 7,2 prósent. Önnur mál lenda neðar, þannig telja 5,4 prósent Lesa meira

Steinsteypuöldin, 3. þáttur

Steinsteypuöldin, 3. þáttur

Eyjan
18.09.2016

Hér má sjá þriðja þátt Steinsteypualdarinnar. Hann var sýndur á Rúv síðastliðinn fimmtudag. Í þessum þætti er útgangspunktur okkar árið 1945. Við fjöllum um tíma stríðsgróða sem breyttist fljótt í tíma skömmtunar. Ný hverfi sem spruttu upp utan Hringbrautar. Fyrstu íbúðarblokkir sem risu á Íslandi, það eru hús við Hringbraut en Þórbergur skrifaði um lífið Lesa meira

Sigmundur styrkir stöðu sína – hik Sigurðar Inga

Sigmundur styrkir stöðu sína – hik Sigurðar Inga

Eyjan
18.09.2016

Því er ekki hægt að neita að eftir fundinn í Mývatnssveit í gær hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson styrkt stöðu sína verulega innan Framsóknarflokksins. Hann sigrar með yfirburðum í kjördæmi sínu, fær mikið fylgi til að leiða framboðslistann þar. Eftir þetta gæti orðið erfitt að fella Sigmund úr formannssætinu í flokknum. Sigmundi dettur ekki í hug Lesa meira

Guðni í hlutverki álitsgjafans

Guðni í hlutverki álitsgjafans

Eyjan
17.09.2016

Einn vandinn við að vera forseti er að maður má ekki segja sérlega mikið. Það er takmarkað hvað forseti getur leyft sér að taka afstöðu, fella gildisdóma, vera með vangaveltur. En forsetar þurfa að tala mikið, til þess er ætlast af þeim, þeir eru sífellt á mannamótum og í fjölmiðlum. Því enda þeir oft með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af