fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Silfuregils

Félagshyggjusinnaðir og fremur alþjóðasinnaðir Íslendingar

Félagshyggjusinnaðir og fremur alþjóðasinnaðir Íslendingar

Eyjan
17.10.2016

Hvað er hægt að lesa úr þessari mynd? Hérna má sjá hvernig svör 53 þúsund Íslendinga birtast í Kosningavitanum, kosningaprófi sem má segja að hafi slegið í gegn. Þetta er mikill fjöldi svo útkoman hlýtur að vera nokkuð marktæk – það er frekar að maður velti því fyrir sér hvernig stjórnmálaflokkunum er raðað á ásana. Lesa meira

Þegar Ólafur Ragnar gerði stjórnarsáttmála upp á sitt eindæmi

Þegar Ólafur Ragnar gerði stjórnarsáttmála upp á sitt eindæmi

Eyjan
16.10.2016

Í alþingiskosningum 1995 ætlaði Ólafur Ragnar Grímsson að freista þess að fella ríkisstjórnina sem þá var skipuð Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki. Hann setti saman, upp á sitt eindæmi, stjórnarsáttmála fyrir ríkisstjórn sem yrði mynduð af Alþýðubandalaginu, þar sem hann var formaður, Kvennalista, Framsókarflokki og Þjóðvaka. Eins og kemur fram í þessari frétt á forsíðu Vikublaðsins, sem Lesa meira

Píratar taka frumkvæðið

Píratar taka frumkvæðið

Eyjan
16.10.2016

Á Íslandi hafa flokkar nær alltaf gengið „óbundnir“ til kosninga eins og það er kallað. Það er kosið og svo setjast flokksformenn niður eftir kosningarnar og semja á sín á milli um stefnu ríkisstjórnar, mál ganga kaupum og sölum – stefnan frá því fyrir kosningar er útvötnuð og jafnvel svikin, það er beinlínis innbyggt í Lesa meira

Dylan í meðförum annarra listamanna

Dylan í meðförum annarra listamanna

Eyjan
15.10.2016

  Listinn yfir söngvara og tónlistarmenn sem hafa leikið lög eftir Bob Dylan er ótrúlega langur. Það byrjar eiginlega strax og hann gefur út fyrstu plötu sína, hann skrifaði prógramm þjóðlagasöngvaranna eiginlega upp á nýtt, og síðan berst tónlistin hans út í kántríið, poppið, rokkið og heldur áfram alveg fram á þennan dag. Hér eru Lesa meira

Óákveðnu kjósendurnir

Óákveðnu kjósendurnir

Eyjan
15.10.2016

Mér hefur fundist allt í kringum mig að fólk viti ekki hvað það á að kjósa. Að það eigi í mestu erfiðleikum að gera upp hug sinn. Ákveði sig kannski ekki fyrr en á kjördag eða í kjörklefanum. Ég hef á tilfinningunni að aldrei hafi fleiri verið óráðnir fyrir kosningar. Það eru jú margir flokkar Lesa meira

Endalok bókmenntanna

Endalok bókmenntanna

Eyjan
14.10.2016

Það er dásamlegt að fylgjast með hneyksluninni sem veiting Nóbelsverðlaunanna til Bobs Dylan hefur vakið. Besta staðhæfingin sem ég hef lesið kom frá gáfumönnum sem fulllyrtu að þetta væri – ENDALOK BÓKMENNTANNA Hér er mynd af Dylan með félögum úr hópi bítskálda. Þeir urðu meðal annars frægir fyrir að flytja kveðskap með óhefðbundnum hætti. Þarna Lesa meira

Bjargaði Nixon Bernhöftstorfunni?

Bjargaði Nixon Bernhöftstorfunni?

Eyjan
14.10.2016

Fyrirmyndarhverfið Fossvogur, hraðbrautirnar sem áttu að liggja yfir Miðborgina þvers og kruss, uppbygging hverfana í Breiðholti – og mismunandi áherslur í þeim – afturhvarf til gamalla húsa og björgun Bernhöftstorfunnar. Þetta er meðal þess sem við Pétur H. Ármannsson fjölluðum um í 5. og síðasta þætti Steinsteypualdarinnar sem sýndur var í sjónvarpinu í gær. Við Lesa meira

Olían, Bakki og tvískinnungurinn

Olían, Bakki og tvískinnungurinn

Eyjan
14.10.2016

Við eigum að láta olíu sem kann að finnast á íslensku svæði eiga sig. Það er svo einfalt. Ef við þessi ríka þjóð getum það ekki, hvað þá með hina? Með olíuvinnslu værum við í raun að lýsa því yfir að okkur og öðrum sé heimilt að eyðileggja náttúru jarðarinnar og loftslagið hennar að vild. Við Lesa meira

Er vit í að Dylan fái Nóbelinn?

Er vit í að Dylan fái Nóbelinn?

Eyjan
13.10.2016

Þeir eru ábyggilega ekki margir sem hafa lesið staf eftir Nóbelsverðlaunahafa síðasta árs, Svetlönu Alexejevits. Hún var samt afar verðugur verðlaunahafi. Skrifaði frábæra heimildabók um drauga Sovéttímans. En flest þekkjum við líklega eitthvað eftir Bob Dylan, þó það sé ekki nema Blowing in the Wind. Dylan er frægari en allir verðlaunahafar síðustu tíu ára samanlagt. Lesa meira

Breiðholtið og Bernhöftstorfan í Steinsteypuöldinni

Breiðholtið og Bernhöftstorfan í Steinsteypuöldinni

Eyjan
13.10.2016

Breiðholtið og Bernhöftstorfan eru til umfjöllunar í 5. þætti Steinsteypualdarinnar sem er á dagskrá RÚV í kvöld klukkan 20.35. Við tökum mið af árinu 1975. Þá er enn verið að byggja Breiðholtið, við segjum meðal annars frá því í þættinum hversu ólík hverfin í Breiðholti eru innbyrðis. En andóf gegn módernismanum var farið að gera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af