fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Silfuregils

Gömlu (ekki endilega góðu) dagarnir í Ríkinu

Gömlu (ekki endilega góðu) dagarnir í Ríkinu

Eyjan
22.10.2016

Þessi ljósmynd er stórkostlegur vitnisburður um liðna en þó ekki svo fjarlæga tíma á Íslandi. Myndin birtist á vefnum Gamlar ljósmyndir. Þarna bíður fólk eftir afgreiðslu í einu útibúi ÁTVR, Ríkinu eins og það var kallað, líklega er þetta fremur við Snorrabrautina en Lindargötu. Ég er þó ekki alveg viss. Af klæðaburðinum að dæma er Lesa meira

Vandi Viðreisnar

Vandi Viðreisnar

Eyjan
21.10.2016

Yfir núverandi og fyrrverandi Sjálfstæðismenn, þá sem eru enn trúir og þá sem eru farnir annað eða eru að íhuga það, dynur nú áróður um að atkvæði greitt Viðreisn sé ávísun á vinstri stjórn. Þetta er línan sem hefur verði gefin í Valhöll og henni verður haldið fram á kjördag. Úr hinni áttinni heyrist svo Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn sem heit kartafla – og minningin um hinar sögulegu sættir

Sjálfstæðisflokkurinn sem heit kartafla – og minningin um hinar sögulegu sættir

Eyjan
21.10.2016

Það er til marks um óróann í stjórnmálunum að flokkar sverja af sér vinstri hægri að ætla að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Þetta er eiginlega að verða aðalmálið í kosningunum. Viðreisn slær reyndar dálítið úr og í hvað þetta varðar, hún segist allavega ekki ætla að ganga til liðs við núverandi ríkisstjórn, en formenn vinstri flokkanna, Lesa meira

Framsókn og spítalinn

Framsókn og spítalinn

Eyjan
20.10.2016

Það verður að segjast eins og er að viðsnúningur Framsóknarflokksins í spítalamálum er allstór í sögulegu samhengi. Stefnan sem nú er rekin í heilbrigðiskerfinu mótaðist að miklu leyti í tíð heilbrigðisráðherra Framsóknarflokksins. Flokkurinn fór með ráðuneytið í tólf ár samfellt, frá 1995 til 2007, og þá voru ráðherrar Ingibjörg Pálmadóttir, Jón Kristjánsson og Siv Friðleifsdóttir. Lesa meira

Reykjavík sem Disneyland?

Reykjavík sem Disneyland?

Eyjan
20.10.2016

Miðbærinn er að verða eins og Disneyland. Þessu er slegið upp í fyrirsögn í breska dagblaðinu Daily Telegraph og eru orðin höfð eftir Birgittu Jónsdóttur, alþingismanni og helsta leiðtoga Pírata. Það er reyndar spurning hvort Birgitta hefur komið í sjálft Disneyland, það lítur svona út:     En hún segir líka: Það er eins og Lesa meira

Tekist á um íslensk flóttamannamál (og brjóstagjöf) í Guardian

Tekist á um íslensk flóttamannamál (og brjóstagjöf) í Guardian

Eyjan
19.10.2016

Nú er tekist á um íslensk flóttamannamál á vef breska dagblaðsins Guardian – einum mest lesna fréttavef í heimi. Nanna Árnadóttir, sem hefur starfað við blaðamennsku á Grapevine hér á Íslandi, skrifar grein þar sem hún fjallar um Unni Brá Konráðsdóttur og brjóstagjöf hennar í pontu Alþingis nýskeð. En Nanna vill ekki beina athyglinni að Lesa meira

Loftslagsbreytingar með augum mikils listamanns

Loftslagsbreytingar með augum mikils listamanns

Eyjan
19.10.2016

Væntanlega er seinna í mánuðinum bók eftir ljósmyndarann Ragnar Axelsson, Rax. Bókin er stórkoslegt listaverk – en hún hefur líka gríðarlega þýðingu fyrir samtíma okkar. Rax hefur sérhæft sig í að taka myndir á norðurslóðum, bókin skiptist í þrjá kafla, myndir frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Rax hefur farið víðar um norðrið en flestir menn. Lesa meira

Hefði Viðskiptaráð skotið velferðarkerfið í kaf?

Hefði Viðskiptaráð skotið velferðarkerfið í kaf?

Eyjan
18.10.2016

Ef Viðskiptaráð hefði verið til á síðustu öld, hefði það þá goldið varhug við almannatryggingum, heilbrigðiskerfi fyrir alla, jafnvel vökulögunum? Það má velta þessu fyrir sér. Viðskiptaráð hefur talið það hlutverk sitt að vara ævinlega við því að fjármunum sé eytt í almannaþágu. Sennilega er ekki til þröngsýnni félagsskapur á Íslandi. En á móti má Lesa meira

Trump, sjónvarpið og blöðin

Trump, sjónvarpið og blöðin

Eyjan
17.10.2016

Peter Preston, fyrrverandi ritstjóri Guardian og einn virtasti blaðamaður á Bretlandi skrifar um frammistöðu fjölmiðla gagnvart Donald Trump. Frambjóðandinn hefur náð að vaða uppi í sjónvarpi í langan tíma og lengst af var það alveg gagnrýnislaust. Það var eins og sjónvarpið elskaði hann, gæti ekki fengið nóg af honum. Þetta vekur upp spurningar um sjónvarp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af