fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Silfuregils

Ragnarök evrunnar

Ragnarök evrunnar

Eyjan
14.05.2012

Paul Krugman dregur upp dökka mynd af ástandinu á evrusvæðinu í grein á vef New York Times. Greinin ber heitið Eurodämmerung eða Evru-ragnarök. Krugman spáir því að Grikkland yfirgefi evruna í næsta mánuði. Þá sogist fjármagn úr bönkum á Spáni og Ítalíu. Við það þurfi Þýskaland að breyta stefnu sinni – ellegar gætu endalok evrunnar Lesa meira

Að taka afstöðu eftir málefnum

Að taka afstöðu eftir málefnum

Eyjan
14.05.2012

Hreyfingin starfar nokkuð öðruvísi en aðrir flokkar í þinginu – þ.e. að hún virðist taka afstöðu eftir málefnum en ekki eftir því hvoru megin á vellinum liðinu er stillt upp. Þannig hefur Hreyfingin verið samstíga ríkisstjórninni í stjórnarskrármálinu, en á móti henni í Icesave, í því hvernig er tekið á skuldamálum heimilanna og nú í Lesa meira

Á velli Ólafs Ragnars

Á velli Ólafs Ragnars

Eyjan
14.05.2012

Ólafur Ragnar Grímsson veit að hann hefur lítið fylgi meðal kjósenda Samfylkingarinnar – jú, tímarnir hafa breyst frá því hann var eftirlæti þess flokks. Hann byrjar kosningabaráttu sína með því að reyna að stilla skeinuhættasta mótframbjóðanda sínum, Þóru Arnórsdóttur, upp við hliðina á Jóhönnu Sigurðardóttur. En það er svolítið eins og Samfylkingin gangi beint í Lesa meira

Fallnar liljur

Fallnar liljur

Eyjan
14.05.2012

Í frétt á mbl.is stendur að vorhret hafi valdið litlu tjóni. Það er ekki útséð með það, því spáin hljóðar upp á áframhaldandi kulda og frost. Tjónið er nokkuð hér í garðinum hjá mér því páskaliljurnar, sem stóðu svo fallega eftir að fór aðeins að rigna seinni part vikunnar, eru fallnar.

Gambítur Ólafs Ragnars

Gambítur Ólafs Ragnars

Eyjan
13.05.2012

Ólafur Ragnar Grímsson byrjar kosningabaráttu sína með nokkuð afgerandi hætti, það vekur reyndar athygli að það kýs hann að gera á fjölmiðli sem er í eigu gamals stuðningsmanns hans, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, en hann notaði líka tækifærið til að bauna á aðra fjölmiðla. Það er greinilegt að Ólafur veit að hann þarf að berjast fyrir Lesa meira

Kvóti hefur færst til Reykjavíkur

Kvóti hefur færst til Reykjavíkur

Eyjan
13.05.2012

Í greinargerð með frumvarpi sem Hreyfingin lagði fram um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu er að finna athyglisverðar upplýsingar um hlutdeild byggðarlaga í fiskveiðikvótanum og breytingar þar á síðustu tuttugu árin. Upplýsingarnar ná frá 1991 til 2011. Þar má sjá að hlutur Reykjavíkur hefur aukist mjög mikið eða um heil 86 prósent, úr 7,73 prósentum í 14,42 Lesa meira

Mikil áróðursherferð

Mikil áróðursherferð

Eyjan
12.05.2012

Baráttan um fiskveiðistjórnunarkerfið er farin að taka á sig merkilegar myndir. Það er ljóst að í gangi er mikil áróðursherferð gegn breytingum og miklu til kostað í fjölmiðlaauglýsingum. Málin eru gjarnan sett í farveg sem hefur dugað vel – borg gegn landsbyggð. Og svo er líka talað eins og verið sé að ræna sjómenn lífsviðurværinu. Lesa meira

Ein stærsta fiskihöfn landsins

Ein stærsta fiskihöfn landsins

Eyjan
12.05.2012

101 Reykjavík er blandaðasta hverfi landsins. Þegar maður gengur hér út verður á vegi manni alls konar fólk – verslunarmenn, bankafólk, iðnaðarmenn og verkamenn sem vinna við framkvæmdir sem eru sífellt í gangi í hverfinu, rónar og dópistar, innflytjendur, ferðamenn, skólafólk. Í 101 býr margt snauðasta fólk landsins, en líka talsvert af því ríkasta. Það Lesa meira

Lífeyrissjóðir passa upp á sína

Lífeyrissjóðir passa upp á sína

Eyjan
11.05.2012

Líkt og kemur fram hér í umfjöllun Eyjunnar ætla lífeyrissjóðir ekki að gefa eftir krónu vegna lánsveða almennings, Lilja Mósesdóttir alþingismaður segir að lífeyrissjóðirnir horfi niður á almenning. Öðru máli gegnir um vildarvini. Fáir hafa valdið lífeyrissjóðum á Íslandi meira tjóni en bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir sem starfræktu eignarhaldsfélagið Exista. Þetta félag reyndist vera Lesa meira

Ómælanlegt tap

Ómælanlegt tap

Eyjan
10.05.2012

Það eru skrítin vísindi að meta tapið af orku sem aldrei var beisluð eða seld. Ef menn fara að nota svona reikningskúnstir er þeir náttúrlega fljótt komnir út í ómælið. Hvað höfum við tapað miklu á orkunni sem hefur verið óbeisluð frá landnámi? Eða fisknum sem við ekki veiddum? Það vekur reyndar athygli að þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af