Danskan
EyjanÉg hef verið heldur hlynntur því að Íslendingar læri dönsku eða eitthvert Norðurlandamálanna. Það er gott fyrir okkur að geta tjáð okkur aðeins á þessum málum og ekki síður að geta lesið þau. Fréttir um að tæpast neinn geti skilið talaða dönsku koma hins vegar ekki á óvart. Danska hefur tekið talsverðum breytingum, sú danska Lesa meira
Kalimera
EyjanMorgunverður í boði Sigurveigar – ljósmynd eftir hana. Baksvið gríska Eyjahafið.
Þarf forsetinn að vera kristinn?
EyjanSkiptir máli hvort forseti Íslands sé kristinn – og þá fylgjandi hinum lútersk-evangelíska sið sem er þjóðkirkja Íslands? Forsetinn þarf stöðu sinnar vegna að sækja trúarathafnir. Það er kirkja við embættisbústað hans. En það er líka trúfrelsi á Íslandi og hér er fólk sem aðhyllist mörg trúarbrögð – og sumir eru ekki trúaðir eða jafnvel Lesa meira
Forsetakosningar og fótbolti
EyjanÞað er sálarskemmandi að fara inn á Facebook þessa daganna vegna geðvonskunnar og skítkastsins í fylgismönnum forsetaframbjóðenda. Þetta eru sýnist mér fremur fámennir hópar en þeir láta öllum illum látum. Virðast halda að hægt sé að vinna baráttuna í innbyrðis rifrildi á Fésinu. Afþreyingar leitar maður í Evrópukeppninni í fótbolta. Leikirnir hafa verið misskemmtilegir, en Lesa meira
Icesave og flokkslínurnar
EyjanÉg held að Guðni Th. Jóhannesson hafi rangt fyrir sér þegar hann segir að línur í Icesavemálinu hafi alltaf mótast af því hvort menn eru í stjórn og stjórnarandstöðu. Þetta var ekki einu sinni svo í þrengsta flokkspólitískum skilningi, innan Vinstri grænna var mjög virk andstaða gegn Icesave sem fór langleiðina með því að kljúfa Lesa meira
Úti í móa
EyjanEinhvern veginn finnst manni að þetta mál varðandi Jóhönnu og jafnréttið sé löngu komið út í móa – og enginn viti lengur hvað snýr upp og hvað snýr niður. Umsækjandinn sem metinn var hæfastur var ráðinn eftir langt matsferli. Og Jóhanna komst hjá því að þurfa að ráða flokkssystur sína – sem hefði líka valdið Lesa meira
Kombakk
EyjanÝmsir eru að hyggja á kombakk á Íslandi. Existabræður vilja kaupa aftur Bakkavör og þá virðist ekki skorta peninga – en aðrir spyrja, hvernig í ósköpunum eiga þeir fé, menn sem skilja eftir sviðna jörð á Íslandi. Og svo er það kombakk Jóns Ásgeirs. Fyrir einstaka velvild (og góðar afskriftir) hefur honum reyndar tekist að Lesa meira
Baulað á Merkel
EyjanÉg fylgdist með leik Grikkja og Þjóðverja á Evrópumótinu í fótbolta hér í Grikklandi í gærkvöldi. Grikkir fögnuðu ákaft þegar lið þeirra jafnaði leikinn, en svo fór að síga á ógæfuhliðina. Það verður samt að segjast eins og er að vonbrigðin voru ekkert ógurleg. Grikkir líta á sig sem smáþjóð og búast yfirleitt ekki við Lesa meira
Í hinum besta allra heima
EyjanSuðurskautslandið er friðað samkvæmt alþjóðlegum samningum. Sumir hafa látið sig dreyma um að þetta gæti orðið fyrirmynd að samningum um Norðurheimskautið, en það verður örugglega ekki. Löndin sem eiga lögsögu upp við Norðurheimskaut ætla að nýta auðlindir þess – þar eru Rússar langstórtækastir, en Norðmenn hafa líka ýmis áform. Íslendingar eiga ekki lögsögu svona langt Lesa meira
Erfiður eða meðfærilegur forseti
EyjanÞessi litla fréttaskýring Eiríks Jónssonar er athyglisverð. Þar segir að Ólafur Ragnar Grímsson muni gera Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum lífið leitt þegar – og ef – þessir flokkar komast til valda. Maður hefur verið að heyra þessa kenningu úr öðrum áttum. Stuðningsmenn Þóru Arnórsdóttur innan Sjálfstæðisflokksins eru sagðir beita þessu á flokksfélaga sína – semsagt þeirri Lesa meira