Sjóböð
EyjanÞað er fátt sem ég veit hollara og betra en að synda í sjó. Þegar ég dvel í Grikklandi reyni ég að fara á hverjum degi í sjóinn og ég er oft lengi þar úti. Ég hef haldið því fram að að strandlíf sé alveg jafn góð og merkileg náttúrudýrkun og að til dæmis sú Lesa meira
Lítil ugla
EyjanMyndin er tekin að næturþeli, með farsíma, en ef grannt er skoðað má sjá litlu ugluna sem var á malarveginum sem liggur upp að húsinu okkar á Folegandros. Hún var þarna nokkur kvöld í röð. Smá og hreyfði sig ekki í bíllljósunum fyrr en maður ók alveg að henni. Ég er ekki fróður um uglur, Lesa meira
Gamlinginn
EyjanMitt í umræðunni um vínveitingar á elliheimilum má minna á vinsælustu bók á Íslandi í seinni tíð. Í henni flýr gamall maður elliheimili, skríður út um glugga á inniskónum, vegna þess að hann fær ekki sitt brennivínstár.
Úr sér gengin skipulagsstefna
EyjanÁhugafólk um skipulagsmál hefur í áratugi bent á hversu vond og vitlaus hún er sú stefna að þenja endalaust út byggðina á höfuðborgarsvæðinu. Í þessu efni hefur varla skipt neinu máli hver er við völd í Reykjavík, alltaf var byggðin þanin út, í Grafarvog, Grafarholt, Norðlingaholt, Úlfarsfell. Hið sama hefur verið uppi á teningnum í Lesa meira
Minning
EyjanSigurveig skrifar minningargrein um Litlu Rauð (svo) sem fór út um allan heim – og entist hátt í tvo áratugi. Undir það síðasta var ég sá eini sem hafði lag á að loka henni.
Stéttaskipting
EyjanFáar þjóðir eru jafn mikið með stéttaskiptingu á heilanum og Englendingar. Og vissulega er það svo að yfirleitt er auðvelt að greina úr hvaða stétt Englendingur kemur. Myndin kemur úr gömlum sjónvarpsþætti og lýsir þessu ágætlega.
Blessað AMX?
EyjanÓlafur Arnarson spyr nokkuð áleitinnar spurningar á vefnum Tímarím. Er Bjarni Benediktsson að leggja blessun sína yfir maðkaveituna AMX?
Ríka fólkið verður að borga
EyjanRisastór snekkja með fjölmennri áhöfn hefur lónað hér við Eyjuna síðustu daga. Mér er sagt að eigandinn sé forstjóri Eurobank sem er þriðji stærsti banki Grikklands. Það er mikið af fólki í Grikklandi sem á fullt af peningum. Vinur minn einn sagði við mig að Grikkland kæmist ekki út úr kreppunni fyrr en ríka fólkið Lesa meira
Eyjarlíf
EyjanÁ Eyjunni var baráttan fyrir lífinu hörð. Til marks um það eru grjótgarðar sem eru um alla eyjuna, merki um stallaræktun, þar sem var reynt að nýta hvern skika. Garðarnir hafa verið hlaðnir upp í aldanna rás – dagsverkin hafa verið ótrúlega mörg og erfið. Það er lítill jarðvegur hér og vatn er af skornum Lesa meira