fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Silfuregils

Sjálfstæðisflokkurinn og efnahagsstefnan í Bretlandi

Sjálfstæðisflokkurinn og efnahagsstefnan í Bretlandi

Eyjan
03.08.2012

Meðal foringja Sjálfstæðisflokksins er nú rætt um að fara sömu leið út úr kreppunni og Bretar hafa tekið – það er leið meiri niðurskurðar. Bæði Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson hafa skrifað greinar í þessa veru. Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum horft mikið til Bretlands, en verið áhugalítill um Skandinavíu og meginlandið. Vissulega er rétt að ríkið Lesa meira

Ólafur Ragnar ekki í kjólfötum

Ólafur Ragnar ekki í kjólfötum

Eyjan
02.08.2012

Mörður Árnason þekkir Ólaf Ragnar Grímsson betur en flestir menn. Mörður rifjar upp að við embættistöku forseta Íslands 1988 og 1992 hafi þingmaður ekki mætt í kjólfötum. Það var Ólafur Ragnar Grímsson. Mörður vísar líka í greiningu á orðum Ólafs Ragnars í innsetningarræðunni í gær. Forsetinn margendurkjörni talaði um þjóðina, um samstöðu og þáttaskil. En Lesa meira

Hinn orðheppni Gore Vidal

Hinn orðheppni Gore Vidal

Eyjan
02.08.2012

Bandaríski rithöfundurinn Gore Vidal, sem nú er látinn, var einhver orðheppnasti maður sem um getur. Tilvitnanabækur eru fullar af fleygum orðum eftir hann. Guardian birti í gær safn af tilvitnunum í Gore Vidal – þarna eru meinlegir hlutir eins og að Andy Warhol hafi verið eina séníið sem hann hafi hitt með greindarvísitöluna 60, skarpar Lesa meira

Ólafur Ragnar túlkar stjórnarskrána

Ólafur Ragnar túlkar stjórnarskrána

Eyjan
01.08.2012

Ólafur Ragnar Grímsson segir við fimmtu embættistöku sína stjórnarskráin hafi reynst vel eftir hrun, hún hafi valdið því að hægt var að boða til fjölda kosninga – reyndar efndi hann sjálfur til tveggja af þeim. Það var vissulega kosið um Icesave, en ekki um aðra hluti eins og til dæmis það að innlán í bönkum Lesa meira

Kjóll og hvítt

Kjóll og hvítt

Eyjan
01.08.2012

Þingmenn eru ekki of góðir til að vera viðstaddir innsetningu forseta Íslands – ef þeir eiga heimangengt. En það er engin ástæða fyrir þingmenn sem eru langt í burtu að koma til Reykjavíkur vegna þessa. En það er rétt sem sagt er – það er út í hött að ætlast til þess að karlar séu Lesa meira

Kosningar og þjóðernishyggja

Kosningar og þjóðernishyggja

Eyjan
30.07.2012

Þjóðernishyggja verður sennilega mjög ríkjandi í kosningunum á næsta ári. Líklegt að verði talsvert um yfirboð á því sviði – það verður athyglisvert að sjá hvaða leið flokkarnir fara í þessu efni. Nú sjáum við Björn Bjarnason sem borðar hörð pólitísk átök um málefni flóttamanna. Þetta er reyndar sáralítið vandamál á Íslandi – í raun Lesa meira

Barenboim og West Eastern Divan

Barenboim og West Eastern Divan

Eyjan
30.07.2012

Daniel Barenboim hefur síðan 1999 haldið úti hljómsveitinni West-Eastern Divan, þetta er sinfóníuhljómsveit sem samanstendur af ungum hljómlistarmönnum frá Ísrael, Palestínu og Arabalöndum, eða eins og stendur í kynningu hljómsveitarinnar: Ungt tónlistarfólk frá þessum löndum spilar saman fyrir frelsi, jafnrétti og mannvirðingu. Barenboim er hugsjónamaður, unnandi frelsis og mannréttinda – hljómsveitin sýnir að ungt fólk Lesa meira

Fiskað í gruggugu vatni

Fiskað í gruggugu vatni

Eyjan
29.07.2012

Það eru harðar kosningar í vændum næsta vor. Maður verður að vona að enginn flokkur ætli að fara að gera út á andúð á flóttamönnum og útlendingum eins og hér er boðað. Að lýsa þessu sem „pólitísku átakamáli“ er mjög kaldrifjað – virðist ekki gert í öðrum tilgangi en að fiska eftir atkvæðum í gruggugu Lesa meira

Ólympíuleikarnir og NHS

Ólympíuleikarnir og NHS

Eyjan
29.07.2012

Sérstakur Íslandsvinur heitir Daniel Hannan. Hann hefur túlkað íslenskar bókmenntir á þann veg að Sjálfstætt fólk fjalli um sérstaka frjálsræðishetju, Bjart í Sumarhúsum, sem sé afar góð fyrirmynd. Hannan fór í fyrirlestraferð um Bandaríkin og komst inn á margar sjónvarpsstöðvar ysta hægrisins. Boðskapur hans var sá að breska heilbrigðiskerfið, NHS, væri argasti kommúnismi. Þetta féll Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af