fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Silfuregils

Ef huldumaður er ekki huldumaður

Ef huldumaður er ekki huldumaður

Eyjan
21.11.2016

Menn rifja upp fjölflokkastjórnina 1988 til 1991. Í henni sátu Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur og síðar Borgaraflokkur. Stjórnin naut líka stuðnings Stefáns Valgeirssonar. Hann var upphaflega framsóknarmaður, en klauf sig úr flokknum og komst inn á þing á eigin vegum 1987. En til að stjórnin gæti haldið velli þurfti stuðnings Stefáns. Þegar verið var að Lesa meira

Romney og Juppé

Romney og Juppé

Eyjan
21.11.2016

Það eru öfugsnúnir tímar sem við lifum á. Nú sýnist manni að skásta von Vesturlanda sé að Mitt Romney verði utanríkisráðherra í Bandaríkjunum. Og Alain Juppé verði forseti Frakklands. „Hefðbundnir“ stjórnmálamenn, kerfiskarlar, en ekki alveg gaga.

Nýísl-enska

Nýísl-enska

Eyjan
20.11.2016

Sagt frá opnun nýs hótels í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Hótelið heitir Canopy – hvað ætli margir Íslendingar skilji hvað það þýðir yfirleitt? En hér er kafli úr viðtali sem fór fram vegna hótelbyggingarinnar: Já, Canopy by Hilton og við erum fyrsta hótelið worldwide og Reykjavík er up and coming áfangastaður sem að Lesa meira

Alþjóðlegi klósettdagurinn

Alþjóðlegi klósettdagurinn

Eyjan
20.11.2016

Þegar maður heyrir talað um alþjóðlega klósettdaginn er líklegt að manni stökkvi bros á vör eða skelli upp úr. En svo hugsar maður aðeins og skilur hversu klósettdagurinn er merkilegur – þetta ætti eiginlega að vera stórhátíð. Maður þarf ekki að pæla mikið til  átta sig á því hvílíkur ótrúlegur lúxus vatnsklósettið er í sögulegu Lesa meira

Úr Samfó í SFF

Úr Samfó í SFF

Eyjan
19.11.2016

Það segir sitt um stöðu íslenskra jafnaðarmanna þegar einn af leiðtogum þeirra er orðinn framkvæmdastjóri og talsmaður Samtaka fjármálafyrirtækja strax eftir að hætta á þingi. Þetta er ekki sagt til að kasta rýrð á persónu Katrínar Júlíusdóttur, hún var mjög frambærilegur stjórnmálamaður, en minna má á að stutt er síðan hún var talin koma sterklega Lesa meira

Að bera fegurðinni vitni

Að bera fegurðinni vitni

Eyjan
17.11.2016

Sigurður Pálsson fékk í gær verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Hann á við erfið veikindi að stríða en ber þau með mikilli reisn. Er nýbúinn að gefa út afar sterka ljóðabók sem nefnist Ljóð muna rödd. Hann þýðir Uppljómanir eftir Rimbaud. Hann hélt ræðu við verðlaunaafhendinguna og vitnaði í Alsnjóa eftir Jónas, þetta dularfulla kvæði þar sem Lesa meira

Er tímabært að greiða atkvæði um ESB?

Er tímabært að greiða atkvæði um ESB?

Eyjan
16.11.2016

Er ástæða til að gera atkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið að frágangsatriði í stjórnrmyndum? Jú, þessu var lofað á sínum tíma og það var svikið. Þetta er ein ástæða þess að Viðreisn varð til. Í henni evrópu- og alþjóðasinnar sem margir koma úr Sjálfstæðisflokki – þeim finnst þeir líklega skuldbundnir til að halda þessa Lesa meira

Katrín á ekki marga leiki í stöðunni

Katrín á ekki marga leiki í stöðunni

Eyjan
16.11.2016

Flokkarnir fjórir sem mynduðu Lækjarbrekkuhópinn eru ekki með nema 27 þingmenn. Það dugir ekki til að mynda ríkisstjórn, eins og VG, Björt framtíð, Samfylkingin og Píratar myndu sjálfsagt gera ef þeir gætu. Þá þarf að bæta við einum flokki. Katrín Jakobsdóttir mun leita til Viðreisnar. Viðreisn hefur 7 þingmenn og þá er kominn meirihluti á Lesa meira

Katrín fær umboðið, en stjórnarmyndun veltur á Viðreisn

Katrín fær umboðið, en stjórnarmyndun veltur á Viðreisn

Eyjan
15.11.2016

Ekki verður öðru trúað en að Bjarni Benediktsson missi stjórnarmyndunarumboðið í dag. Bjarni er búinn að bera víurnar í Vinstri græn, að einhverju leyti Framsókn líka og hann hefur átt í viðræðum við Bjarta Framtíð og Viðreisn sem sigldu í strand í dag. Ekki verður séð að aðrar leiðir séu honum færar – að minnsta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af